Francisco Franco

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Francisco Franco
Caudillo Spanar
I embætti
1. oktober 1936  ? 20. november 1975
Forsætisraðherra Hann sjalfur
Luis Carrero Blanco
Carlos Arias Navarro
Forveri Manuel Azana (sem forseti)
Eftirmaður Johann Karl 1. (sem konungur)
Personulegar upplysingar
Fæddur 4. desember 1892
Ferrol , Galisiu , Spani
Latinn 20. november 1975 (82 ara) Madrid , Spani
Stjornmalaflokkur FET y de las JONS
Maki Carmen Polo
Truarbrogð Kaþolskur
Born Carmen Franco
Haskoli Fotgonguliðahaskoli Toledo
Starf Hermaður, stjornmalamaður
Undirskrift

Francisco Paulino Hermenegildo Teodulo Franco y Bahamonde ( 4. desember 1892 ? 20. november 1975 ) betur þekktur sem Francisco Franco var einræðisherra a Spani a arunum 1936 / 39 til 1975 . Spænska borgarastyrjoldin hofst með uppreisn sem hann leiddi, og lauk arið 1939 með sigri Francos og manna hans, sem nefndir voru falangistar .

Franco var afar umdeildur bæði innan og utan Evropu. Stuðningsmenn hans hrosa honum fyrir andstoðu hans gegn kommunisma, efnahagsstefnu hans, stuðning við spænskar hefðir og spænska konungdæmið. Gagnrynendur lita helst a hann sem harðsviraðan einræðisherra sem beitti ofbeldi gegn andofsmonnum og ollu sem ekki þotti nogu spænskt, beitti utrymingarbuðum og nauðungarvinnu og studdi við bakið a Oxulveldunum .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Francisco Franco fæddist arið 1892 i Ferrol i Galisiu og var sonur gjaldkera i spænska flotanum. Hann hafði sjalfur ætlað ser að ganga i flotann en þegar inntokuprofum i flotann var skyndilega hætt akvað hann þess i stað að ganga i landherinn. Hann gekk i herskolann i Toledo og var gerður liðsforingi af lægstu graðu arið 1910. Þegar Franco var 19 ara var hann sendur til þess að gegna fjogurra ara herþjonustu i Melilla i Marokko . Arið 1927 var hann skipaður yfirmaður spænska herskolans i Saragossa . [1]

Franco var ihaldsmaður og konungssinni sem var motfallinn þvi þegar konungdæmið var lagt niður og lyðveldi stofnað a Spani arið 1931. Franco vakti fyrst athygli þjoðarinnar þegar hann var sendur asamt utlendingaherdeildinni fra Marokko og spænska flughernum til þess að kveða niður uppreisn namuverkamanna i Asturiu . I atokunum fellu um 1300-5000 uppreisnarmenn og enn fleiri voru fangelsaðir. Franco varð fyrir vikið hetja i augum spænskra hægrimanna en skurkur i augum vinstrimanna um alla Evropu. [1]

I kosningum arið 1936 tapaði bandalag hægrisinnaðra ihaldsmanna fyrir vinstriflokkum. Franco raðlagði forsætisraðherra frafarandi hægristjornarinnar að lysa yfir neyðarsastandi til þess að koma i veg fyrir að vinstristjorn gæti tekið við voldum a Spani. Eftir þessu var ekki farið og þegar stjorn vinstrimanna tok við let Manuel Azana , nyr forseti lyðveldisins, Franco taka við valdalitilli liðsforingjastoðu a Kanarieyjum til þess að refsa honum fyrir framgongu sina i Asturiu. [1]

Spænska borgarastyrjoldin (1936?1939) [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir að vinstristjornin tok við voldum foru Franco og aðrir hershofðingjar að leggja a raðin um valdaran . Þeir letu til skarar skriða þann 17.?18. juli 1936 en mistokst að na ollu landinu undir sig. Niðurstaðan varð su að norðurhluti Spanar var afram undir stjorn lyðveldissinna en hershofðingjarnir stofnuðu þjoðernissinnaða alræðisstjorn i suðurhlutanum. [1] Þar með voru linurnar dregnar að spænsku borgarastyrjoldinni .

Franco var ekki helsti leiðtogi valdaransmannanna i upphafi, en svo for að flestir felagar hans letu lifið snemma i styrjoldinni: Jose Sanjurjo lest i flugslysi i Lissabon i juli 1936, Manuel Goded Llopis lest eftir misheppnað ahlaup a Barselona i agust sama ar, og Emilio Mola let somuleiðis lifið i flugslysi a leið til Vitoria-Gasteiz i juni 1937. Eftir dauða hinna hershofðingjanna varð Franco fljott oskoraður leiðtogi þjoðernissinnanna i striðinu. Avallt hafa orðromar verið a kreiki um að Franco hafi komið keppinautum sinum fyrir kattarnef en engar sannanir hafa verið færðar fram. [2]

Franco sotti stuðning til ymissa hopa og erlendra stjornvalda, ser i lagi til Þyskalands Hitlers og Italiu Mussolinis . Spænski lyðveldisherinn sotti hins vegar stuðning til spænskra kommunista og stjornleysingja , til Sovetrikjanna , Mexiko og til alþjoðlegra sjalfboðaliða. Franco for sjalfur fram a mannskæða sprengjuaras a Guernica arið 1937. Eftir dauðsfall halfrar milljonar manna vann Franco striðið arið 1939. Hann stofnaði einræðisriki sem hann skilgreindi sem alræðisstjorn . [3] Franco lysti sjalfan sig þjoðhofðingja og rikisstjornarleiðtoga með titlinum El caudillo , viðurnefni sem svipaði mjog til titlanna Il duce (Mussolini) og Der Fuhrer (Hitler) en oll merkja viðurnefnin einfaldlega ?foringinn“. I april 1937 sameinaði Franco fasista- og ihaldsflokka Spanar asamt konungssinnum i flokkinn FET y de las JONS og bannaði starfsemi allra annarra stjornmalaflokka.

Valdatið (1939?1975) [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir valdatoku sina kom Franco a hvitri ognarstjorn þar sem allt að 400.000 politiskir andstæðingar hans voru fangelsaðir eða drepnir [4] [5] [6] [7] [8] með nauðungarvinnu og aftokum. Þratt fyrir að vera formlega hlutlaus i seinni heimsstyrjoldinni aðstoðaði Franco Oxulveldin a margvislegan hatt; hann leyfði þyskum og itolskum skipum að nota spænskar hafnir, lak upplysingum i þysku leyniþjonustuna, flutti ut ymis striðsgogn til Þyskalands og leyfði spænskum sjalfboðaliðum að berjast asamt Þjoðverjum gegn Sovetmonnum til arsins 1944. Þegar Hitler bað Franco um að ganga formlega inn i styrjoldina við hlið Oxulveldanna gaf Franco honum hins vegar langan krofulista, meðal annars um að Spann skyldi fa i sinn hlut alla fronsku Marokko, Kamerun og Gibraltar . Hitler gat ekki orðið við bonum Francos og let siðar falla þau orð að hann kysi heldur að lata ?draga ur ser þrjar eða fjorar tennur en að eiga aðrar niu stunda viðræður við Franco“. [1]

Kommunistar og aðrir andofsmenn til vinstri kolluðu stjorn Francos ? fasiska “ en fræðimenn seinni tima telja stjorn hans fremur til ihaldssamrar alræðisstjornar. [9] [10] [11] [12] Kaþolska kirkjan hlaut verulega aukin vold a stjornartið Francos eftir að vold hennar hofðu verið skert a lyðveldistimanum. Jesuitar fengu að snua aftur til Spanar, hjonaskilnaður var bannaður, truarbragðafræðsla var gerð að skyldufagi i ollum skolum og prestar fengu a ny rikuleg fjarframlog fra hinu opinbera. [1]

Spann einangraðist mjog a alþjoðavisu i nærri þvi heilan aratug eftir seinni heimsstyrjoldina. Þegar Sameinuðu þjoðirnar voru stofnaðar var Spann i fyrstu utilokaður fra ollum stofnunum þeirra og aðildarrikin hvott til þess að kalla heim sendiherra sina fra Spani. [1] A sjotta aratugnum mildaðist rikisstjorn Francos ogn og leyfði takmarkað skoðanafrelsi. [13] I kalda striðinu var Franco einna fremstur meðal andkommunista a alþjoðavisu; þvi hlaut riki hans aðstoð vesturveldanna og var jafnvel boðið að ganga til liðs við Atlantshafsbandalagið . Seint a fimmta aratugnum og a þeim sjotta urðu ymsar efnahagsumbætur undir Franco þar sem hann opnaði spænska efnahagskerfið og eftirlet frjalslyndum raðherrum umsja yfir fjarmalunum. [14]

Grafhysi Franco var i Valle de los caidos . Fangar ur borgarastriðinu voru latnir byggja það.

Franco lest arið 1975, þa 82 tveggja ara. Hann endurreisti konungdæmið aður en hann do og gerði Johann Karl 1. að eftirmanni sinum. Konungurinn kom að lyðræðisvæðingu Spanar sem var lokið með þjoðaratkvæðagreiðslu um nyja stjornarskra arið 1978 þar sem Spann var gerður að þingbundnu konungdæmi.

Endurgreftrun Francos [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2018 lysti nyr forsætisraðherra Spanar ur roðum sosialista, Pedro Sanchez , þvi yfir að rikisstjorn hans hygðist lata flytja likamsleifar Francos ur grafhysi hans i Dal hinna follnu . [15] Grafhysið er i namunda við minnisvarða sem Franco let vigja arið 1959. [16] Þann 24. oktober arið 2019 var lik Francos grafið upp og flutt i kirkjugarðinn Mingorrubio El Pardo i Madrid, þar sem Franco var endurgreftraður við hlið eiginkonu sinnar, Carmenar Polo . [17]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 ?Francisco Franco“ . Samvinnan. 1. april 1969 . Sott 18. januar 2019 .
  2. Jackson, Gabriel, The Spanish Republic and the Civil War 1931-39 , New Jersey, 1967.
  3. El "ideal supremo" totalitario de Franco que bendicen con dinero publico los academicos de la Historia . Elplural.com. 26. mai 2012.
  4. Sinova, J. (2006) La censura de prensa durante el franquismo [Ritstkoðunin a tima Franco-stjornarinnar]. Random House Mondadori.
  5. Lazaro, A. (2001). ?James Joyce's Encounters with Spanish Censorship, 1939?1966“. Joyce Studies Annual (enska). 12 : 38. doi : 10.1353/joy.2001.0008 .
  6. Rodrigo, J. (2005) Cautivos: Campos de concentracion en la Espana franquista, 1936?1947 , Editorial Critica.
  7. Gaston Aguas, J. M. & Mendiola Gonzalo, F. (eds.) Los trabajos forzados en la dictadura franquista: Bortxazko lanak diktadura frankistan.
  8. Duva, J. (November 9, 1998) "Octavio Alberola, jefe de los libertarios ajusticiados en 1963, regresa a Espana para defender su inocencia" . Diario El Pais
  9. De Menses, Filipe Ribeiro Franco and the Spanish Civil War, p. 87, Routledge
  10. Gilmour, David, The Transformation of Spain: From Franco to the Constitutional Monarchy, p. 7 1985
  11. Payne, Stanley Fascism in Spain, 1923?1977, p. 347, 476 1999 Univ. of Wisconsin Press
  12. See Miguel-Anxo Murado, a journalist, who complains about historians at "F is for Franco but not for fascist, apparently"
  13. Stanley G. Payne, The Franco Regime, 1936?1975, pp.625-628
  14. Reuter, Tim (19. mai 2014). ?Before China's Transformation, There Was The 'Spanish Miracle' . Forbes Magazine . Sott 22. agust 2017 .
  15. ?Ætla að fjarlægja jarðneskar leifar Francos“ . RUV . 30. juli 2018 . Sott 18. januar 2019 .
  16. Atli Isleifsson (19. juni 2018). ?Ætla ser að flytja likamsleifar Franco ur Dal hinna follnu“ . Visir . Sott 18. januar 2019 .
  17. Bjarni Petur Jonsson (24. oktober 2019). ?Likamsleifar Francos fluttar i oþokk afkomenda“ . RUV . Sott 25. oktober 2019 .


Fyrirrennari:
Manuel Azana
(sem forseti Spanar)
Caudillo Spanar
( 1. oktober 1936 ? 20. november 1975 )
Eftirmaður:
Johann Karl 1.
(sem konungur Spanar)