Forsetakosningar a Islandi 2024

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Halla Tomasdottir var kjorinn 7. forseti Islands

Forsetakosningar a Islandi 2024 foru fram þann 1. juni 2024 . Sitjandi forseti , Guðni Th. Johannesson , sem setið hafði tvo kjortimabil sem forseti Islands gaf ekki kost a ser til endurkjors og þvi var nyr forseti kjorinn, sa sjoundi fra stofnun lyðveldisins .

Halla Tomasdottir sigraði kosningarnar með 34,3% atkvæða. Kjortimabil hennar hefst þann 1. agust 2024 .

Framkvæmd

Samkvæmt stjornarskra Islands er forseti er kjorinn i beinum leynilegum kosningum af þeim sem kosningarrett hafa i alþingiskosningum . Sa sem fær flest atkvæði i kosningunum telst rett kjorinn forseti.

Þessar forsetakosningar voru þær fyrstu sem forufram samkvæmt nyjum kosningalogum sem samþykkt voru arið 2021 og giltu um allar kosningar a Islandi, en aður giltu serstok log um forsetakosningar. Helsta nybreytnin i nyju kosningalogunum var að forsetakosningar skyldu framvegis fara fram fyrsta laugardag i juni , en þo ekki ef það er laugardagurinn fyrir hvitasunnudag , þa skulu kosningarnar fara fram einni viku siðar, en samkvæmt eldri logum var miðað við seinasta laugardag i juni . Framboðsfrestur var til hadegis 26. april og atti kjorskra einnig liggja fyrir þann sama dag. Atkvæðagreiðsla utan kjorfundar hofst svo 3. mai hja syslumonnum a Islandi en sendiraðum og ræðismonnum erlendis. [1]

Til að vera i framboði þarf forsetaefni að skila inn að lagmarki 1500 en að hamarki 3000 meðmælum fra kjosendum sem þurfa að koma ur ollum landsfjorðungum i samræmi við hlutfallslega skiptingu kjosenda a milli þeirra. I forsetakosningunum 2020 var i fyrsta skipti leyft með serstakri lagabreytingu að meðmælum væri safnað rafrænt en það var gert serstaklega með visan til heimsfaraldurs COVID-19 . Með nyju kosningalogunum fra 2021 var þo gert rað fyrir að rafræn sofnun meðmæla yrði i boði til frambuðar. Opnað var fyrir rafræna sofnun meðmæla a vefnum Island.is þann 1. mars 2024 . Þar gatu frambjoðendur stofnað meðmælasofnun og kjosendur gatu skrað meðmæli með frambjoðendum með rafrænum skilrikjum sinum. Mun fleiri einstaklingar stofnuðu meðmælasofnun með þessum hætti en þeir sem gafu ut nokkra opinbera tilkynningu um framboð.

Landskjorstjorn tok við framboðum i Horpu a milli kl. 10 og 12 fostudaginn 26. april. Tolf frambjoðendur mættu þar i eigin personu til að skila inn framboði sinu en Kari Vilmundarson Hansen skilaði sinu framboði með rafrænum hætti. [2] Við yfirferð meðmælalista kom i ljos að frambjoðendurnir Arnar Þor Jonsson , Astþor Magnusson , Eirikur Ingi Johannsson og Helga Þorisdottir hofðu ekki nægan fjolda meðmæla og var þeim veittur frestur til kl. 17 a laugardeginum 27. april til að bæta ur þvi. Oll naðu þau að bæta ur þvi fyrir lok frestsins. [3] Framboð Kara Vilmundarsonar og Viktors Traustasonar voru ekki tekin gild vegna of farra meðmæla og agalla a meðmælalistum. Viktor kærði þa niðurstoðu til urskurðarnefndar kosningamala þar sem henni var hnekkt og Viktori veittur frestur til að lagfæra meðmælalistana.

Fjolmiðlaumfjollun

Rikisutvarpið helt tvennar kappræður með ollum frambjoðendunum þann 3. mai og 31. mai . Stoð 2 helt einnig tvær kappræður þann 16. mai og 30. mai . Rikisutvarpið var einnig með þættina Forystusætið a dagskra um miðjan mai þar sem tekið var viðtal við alla sem að voru i framboði. Auk þess var fjoldi hlaðvarpa og annara spjallþatta með viðtol við einstaka frambjoðendur og smærri kappræður.

Frambjoðendur

Guðni Th. Johannesson , sitjandi forseti Islands , tilkynnti i nyarsavarpi sinu 1. januar 2024 að hann yrði ekki i framboði eftir atta ara setu i embættinu. [4] Nokkrir frambjoðendur komu fram fljotlega eftir það en flest framboðin komu þo fram eftir miðjan marsmanuð. Tolf frambjoðendur naðu að safna tilskyldum fjolda undirskrifta og skila gildu framboði. Þeir eru taldir upp i toflu her fyrir neðan og svo fylgir nanari umfjollun um hvern og einn.

Nafn (aldur a kjordag) Titill Tilkynnti framboð
Arnar Þor Jonsson (53) Hæstarettarlogmaður 3. januar 2024
Asdis Ran Gunnarsdottir (44) Fyrirsæta 3. januar 2024
Astþor Magnusson (70) Viðskiptamaður 3. januar 2024
Baldur Þorhallsson (56) Professor i stjornmalafræði 20. mars 2024
Eirikur Ingi Johannsson (47) Sjomaður 6. april 2024
Halla Hrund Logadottir (43) Orkumalastjori og aðjunkt við Harvard-haskola 7. april 2024
Halla Tomasdottir (55) Rekstrarhagfræðingur 17. mars 2024
Helga Þorisdottir (55) Forstjori Personuverndar 27. mars 2024
Jon Gnarr (57) Leikari og fyrrverandi borgarstjori Reykjavikur 2. april 2024
Katrin Jakobsdottir (48) Fyrrverandi forsætisraðherra Islands 5. april 2024
Steinunn Olina Þorsteinsdottir (54) Leikkona 4. april 2024
Viktor Traustason (35) Hagfræðingur 30. mars 2024

Arnar Þor Jonsson

Arnar Þor Jonsson tilkynnti um framboð sitt 3. januar. [5] Arnar er hæstarettarlogmaður og fyrrum heraðsdomari. Hann var varaþingmaður Sjalfstæðisflokksins i Suðvesturkjordæmi eftir alþingiskosningar 2021 en sagði af ser varaþingmennsku og gekk ur Sjalfstæðisflokknum um leið og hann lysti yfir framboði sinu i forsetakosningunum. Aherslumal Arnars voru að forsetinn ætti að beita ser til þess að verja sjalfsakvorðunarrett og fullveldi Islands og að taka ætti upp beint lyðræði i meira mæli, serstaklega þegar um er að ræða valdaframsal til erlendra stofnana likt og Arnar telur að eigi ser stað með aðild Islands að Evropska efnahagssvæðinu . [6]

Asdis Ran Gunnarsdottir

Asdis Ran Gunnarsdottir tilkynnti um framboð sitt 3. januar. [7] Asdis er fyrirsæta og viðskiptakona sem hafði lengi verið busett i Bulgariu fyrir framboðið. Asdis sagði framboð sitt hafa farið af stað með Facebook-færslu sem sett var fram meira i grini en alvoru. Hun kvaðst bua að mikilli reynslu ur kynningarstarfi erlendis og að su reynsla nyttist vel i embætti forseta þar sem það fæli að miklu leyti i ser að koma fram og vera goður gestgjafi. [8]

Astþor Magnusson Wium

Astþor Magnusson Wium tilkynnti um framboð sitt 3. januar. [9] Astþor er athafnamaður sem hefur komið að margskonar fyrirtækjarekstri en er þekktastur fyrir endurtekin framboð sin til embættis forseta Islands. Þessar kosningar eru þær fjorðu þar sem Astþor er a kjorseðlinum en tvisvar að auki var framboð hans ogilt. Likt og aður lagði Astþor mesta aherslu a að sem forseti Islands myndi hann beita ser fyrir heimsfriði og sagði hann sitt fyrsta verkefni, næði hann kjori, verða það að fara til Moskvu og na friðarsamningi við Putin og stoðva þannig striðið i Ukrainu . I viðtolum kvaðst Astþor hafa fengið vitranir 30 arum aður sem hafi orðið til þess að hann for fyrst i framboð og að ein af þessum vitrunum hafi gengið ut a það að arið 2025 muni verða raðist a Island með kjarnorkuvopnum ef ekki næst friður við Russland. [10]

Baldur Þorhallsson

Baldur Þorhallsson tilkynnti um framboð sitt 20. mars. [11] Baldur er professor i stjornmalafræði við Haskola Islands sem serhæft hefur sig i rannsoknum a smarikjum i Evropu. Hann hefur einnig fjallað nokkuð um oryggis- og varnarmal. Eiginmaður Baldurs er Felix Bergsson , leikari og fjolmiðlamaður, en hann lek stort hlutverk i kosningabarattu Baldurs. Baldur lagði serstaka aherslu a mannrettindamal i kosningabarattu sinni og kvaðst myndu nyta embætti forseta Islands til að tala fyrir mannrettindum, t.d. i heimsoknum til landa þar sem samkynhneigð er bonnuð. [12]

Eirikur Ingi Johannsson

Eirikur Ingi Johannsson tilkynnti um framboð 6. april. [13] Eirikur er sjomaður sem varð þjoðþekktur arið 2012 eftir að hann lifði af sjoslys undan strondum Noregs. Aherslumal Eiriks i framboðinu eru virkara forsetaembætti þannig að forseti velji raðherra i rikisstjorn og þeir sitji ekki a þingi. [14]

Halla Hrund Logadottir

Halla Hrund Logadottir tilkynnti um framboð 7. april a fundi sem hun boðaði i gestastofu Vatnajokulsþjoðgarðs . [15] Su akvorðun kom i kjolfar þess að nokkur hundruð manns gengu i Facebook-hop til stuðnings framboði hennar. [16] Halla var orkumalastjori og aðjunkt við Harvard-haskola . Þegar hun tilkynnti um framboð sitt tok hun ser jafnramt leyfi fra starfi orkumalastjora til 2. juni. I aðdraganda kosninga var fjallað um viljayfirlysingu sem Halla skrifaði undir með loftslagsraðherra Argentinu i heimsokn sinni þangað sem orkumalastjori. Utanrikisraðuneytið gerði athugasemd við að hafa ekki verið upplyst um heimsoknina og undirritun viljayfirlysingar en Halla sagði viljayfirlysinguna an nokkurra skuldbindinga fyrir islensk stjornvold og að ekki væri ovenjulegt að slikar viljayfirlysingar væru gerðar. Halla sagðist myndu nota malskotsrett forseta i storum malum sem varða fullveldi þjoðarinnar og auðlindamal. [17]

Halla Tomasdottir

Halla Tomasdottir lysti yfir framboði sinu 17. mars en þetta var i annað skiptið sem hun er i framboði i forsetakosningum. Fyrra skiptið var i forsetakosningunum 2016 þar sem Halla lenti i oðru sæti a eftir Guðna Th. Johannessyni með 27,9% atkvæða. Halla er rekstrarhagfræðingur, kennari og fyrirlesari með fjolbreytta reynslu ur atvinnulifinu. Halla lagði aherslu a að forsetinn ætti að fara fyrir grunngildum þjoðarinnar eins og þau voru akveðin a Þjoðfundinum 2009 en Halla kom að framkvæmd þess fundar. [18] Halla vann verulega a i kosningabarattunni ef miðað er við skoðanakannanir þar sem hun mældist yfirleitt með lægra en 5% fylgi i byrjun mai en var komin i fremstu roð i vikunni fyrir kjordag.

Helga Þorisdottir

Helga Þorisdottir lysti yfir framboði sinu a blaðamannafundi a heimili sinu 27. mars. [19] Helga er forstjori Personuverndar en tok ser leyfi fra þvi starfi a meðan kosningabarattu stoð. I kosningabarattunni tok hun fram að i storfum hennar sem forstjori Personuverndar hafi gjarnan reynt a að taka erfiðar akvarðanir gegn sterkum hagsmunum og að su reynsla nyttist vel i embætti forseta. Helga gagnryndi einnig að Katrin Jakobsdottir sem forsætisraðherra hafi akveðið að standa frekar með einkafyrirtækinu Islenskri erfðagreiningu fremur en Personuvernd þegar fyrirtækið hotaði malshofðun vegna akvorðunar Personuverndar. [20]

Jon Gnarr

Jon Gnarr tilkynnti um framboð sitt 2. april með avarpi sem tekið var upp i Jonshusi i Kaupmannahofn . [21] Jon er leikari, grinisti og fyrrverandi borgarstjori Reykjavikur . I kosningabarattunni lagði Jon mesta aherslu a að beita embættinu i þagu menningar og lista og auka gleðina Bessastoðum. Um malskotasrettinn sagði Jon að hann myndi beita honum ef fjoldi askoranna bærist um það fra almenningi eða ef Alþingi ætlaði að setja log sem gengju gegn hans siðferðiskennd. [22]

Katrin Jakobsdottir

Katrin Jakobsdottir lysti yfir framboði sinu 5. april. [23] Katrin hafði þa setið i embætti forsætisraðherra fra november 2017 og verið þingmaður Vinstrihreyfingarinnar ? græns framboðs fra 2007. Með framboði sinu varð Katrin fyrsti raðherrann i lyðveldissogunni til þess að fara beint i forsetaframboð. I kjolfar framboðsyfirlysingar sinnar baðst Katrin lausnar fyrir sig og raðuneyti sitt auk þess sem hun sagði af ser þingmennsku og formennsku i VG. [24] Eftir samninga stjornarflokkanna Sjalfstæðisflokks, Framsoknarflokks og VG var niðurstaðan að Bjarni Benediktsson , formaður Sjalfstæðisflokksins, tok við embætti forsætisraðherra af Katrinu 9. april.

I skoðanakonnunum i aðdraganda kosninga mældist Katrin iðulega efst eða næstefst með a 20 til 30% fylgi. Katrin var þo jafnframt umdeildust þeirra frambjoðenda sem mældust efstir i konnunum og nokkur umræða var um það hvort að kjosendum myndu kjosa ?taktiskt“, þ.e. að kjosa einhvern annann en þeim hugnaðist mest til þess að koma i veg fyrir að Katrin næði kjori. [25]

Steinunn Olina Þorsteinsdottir

Steinunn Olina Þorsteinsdottir tilkynnti um framboð sitt 4. april. [26] Hun hafði þa aður lyst þvi yfir að ef Katrin Jakobsdottir færi i framboð þa myndi hun gera það einnig þar sem hun treysti ekki Katrinu til að verja islenska natturu og auðlindir. [27] I kosningabarattu sinni lagði Steinunn mikla aherslu a orku- og auðlindamal og sagði erindi sitt i embætti forseta Islands vera að verja hagsmuni þjoðarinnar gagnvart athofnum þings og rikisstjornar. [28]

Viktor Traustason

Viktor Traustason tilkynnti um framboð sitt 30. mars a personulegri Facebook-siðu sinni. [29] Um framboðið var þo ekki fjallað i fjolmiðlum fyrr en Viktor skilaði inn framboði sinu til Landskjorstjornar. Framboðinu var i fyrstu hafnað a þeim grundvelli að upplysingar um logheimili vantaði a handskrifaða meðmælalista en urskurðarnefnd kosningamala felldi þa akvorðun ur gildi og veitti Viktori frest til að bæta ur agollum a meðmælalistum. Það dugði til þannig að 2. mai samþykkti Landskjorstjorn framboðið. [30] Helstu malefnin sem Viktor lagði aherslu a voru að raðherrar ættu ekki að vera þingmenn og að motmæli 10% kjosenda gegn lagafrumvarpi ættu að duga til að fa fram þjoðaratkvæðagreiðslu um malið. A hinn boginn sagðist Viktor ekki hafa ahuga a að sækja fin kokteilboð og veislur i utlondum. [31]

Aðrir frambjoðendur

Auk þeirra sem skiluðu gildu framboði voru margir fleiri sem lyst hofðu yfir framboði. Her eru þeir skraðir sem hlutu einhverja fjolmiðlaumfjollun um framboð sitt en auk neðangreindra stofnuðu fjolmargir aðrir meðmælasofnun a vefnum Island.is an þess að gera nokkuð annað til að kynna framboð sitt. I einhverjum tilfellum stofnuðu einstaklingar slika meðmælasofnun fyrir mistok. [32] Þann 26. april 2024 voru 82 einstaklingar með virka rafræna meðmælasofnun og enn fleiri hofðu aður verið með slika sofnun i gangi en lokað henni.

Frambjoðandi Titill Lyst yfir framboði Heimildir
Agnieszka Sokolowska Verkefnastjori hja slokkviliðinu a hofuðborgarsvæðinu 1. mars 2024 [33]
Angela Snæfellsjokuls Rawlings Listamaður 21. mars 2024 [34]
Axel Petur Axelsson Hlaðvarpsstjornandi og samsæriskenningarmaður 31. desember 2023 [35] [36]
Huni Hunfjorð Viðskiptafræðingur 2. mars 2024 [37]
Guðmundur Felix Gretarsson Rafveituvirki 3. april 2024 [38]
Guðni Þor Þrand­ar­son Efnafræðingur 21. mars 2024 [39]
Guðbergur Guðbergsson Fasteignasali 22. mars 2024 [40] [41]
Kari Vilmundarson Hansen Plotusnuður 22. mars 2024 [42]
Sigriður Hrund Petursdottir Fjarfestir og fyrrverandi formaður Felags kvenna i atvinnulifinu 12. januar 2024 [43]

Aflyst framboð

Eftirtaldir aðilar lystu yfir framboði til forseta i fjolmiðlum en drogu siðan framboð sin til baka aður en framboðsfrestur rann ut. Ellefu aðrir skraðu sig ovart i framboð til forseta a Island.is þegar þeir ættluðu að mæla með oðrum frambjoðenda en drogu siðan framboðin til baka þegar upp komst um mistokin. [44]

Frambjoðandi Titill Lysti yfir framboði Hætti við framboð Upplysingar Heimildir
Halldor Laxness Halldorsson Skemmtikraftur 1. januar 2024 6. januar 2024 Þann 2. januar akvað Halldor að skilyrða framboðið sitt við eldgos a Reykjanesi þann 6. januar 2024, það er að segja að ef að gjosa myndi þann dag, myndi hann fara i framboð, sem gerðist ekki. [45] [46]
Tomas Logi Hallgrimsson Bjorgunarsveitarmaður 5. januar 2024 20. mars 2024 20. mars tok Tomas Logi framboð sitt til baka vegna farra undirskrifta og lysti i kjolfarið yfir stuðningi við framboð Baldurs Þorhallssonar . [47] [48]
Bui Baldvinsson Kvikmyndagerðarmaður 2. mars 2024 8. mars 2024 Bui tilkynnti framboð sitt a Facebook siðu sinni 2. mars en tok færsluna ut og fjarlægði meðmælasofnun sina 8. mars . [49] [50]
Snorri Ottarsson Husasmiður 4. mars 2024 3. april 2024 Snorri stofnaði til meðmælasofnunar 4. mars en fjarlægði hana 3. april . [50] [51]
Margret Friðriksdottir Fjolmiðlakona 22. mars 2024 28. mars 2024 Margret stofnaði meðmælalista 22. mars en 28. mars tok hun meðmælalistann til baka vegna fjolda frambjoðanda og vegna þess að það var aldrei nein alvara með framboði hennar. [50] [52] [53]

Mogulegir frambjoðendur sem buðu ekki fram

Ymis onnur nofn voru nefnd i þjoðarumræðunni um mogulega frambjoðendur, þar a meðal voru Dagur B. Eggertsson , Davið Oddsson , Bjarni Benediktsson , Eva Maria Jonsdottir , Ingibjorg Solrun Gisladottir , Magnus Geir Þorðarson , Robert Spano , Svafa Gronfeldt , Viðir Reynisson , Þorolfur Guðnason , Fannar Jonasson , Ottarr Proppe , Gerður Kristny Guðjonsdottir , Stefan Eiriksson , Haraldur Þorleifsson , Lilja Alfreðsdottir , Þorgerður Katrin Gunnarsdottir , Andri Snær Magnason , Pawel Bartoszek , Þora Arn­ors­dott­ir , Þorgrim­ur Þra­ins­son og Al­freð Gisla­son oll i umræðunni.

Skoðanakannanir

Samkvæmt konnun Prosents i januar 2024 sogðust 77% þjoðarinnar vilja fa engann frambjoðanda sem þa var buinn að tilkynna framboð. I lok mars þegar að fleiri frambjoðendur voru bunir að tilkynna framboð tok Baldur Þorhallsson forystuna og var með afgerandi meirihluta, þangað til um miðjan april þegar að Katrin Jakobsdottir tok forystuna. I lok april tok Halla Hrund forustuna, en Katrin og Baldur voru ekki langt a undan. Katrin tok svo aftur forystuna um miðjan mai . Halla Tomasdottir mældist með litið fylgi framan af en fylgi hennar jokst jafnt og þett allan maimanuð þannig að i siðustu viku fyrir kosningar var hun komin i fremstu roð. I konnun Maskinu sem gerð var 31. mai en ekki birt fyrr en að kosningum loknum var fylgi Hollu komið yfir 30%.

Fyrirtæki Dags. Arnar Þor Asdis Ran Astþor Baldur Eirikur Ingi Halla Hrund Halla T. Helga Jon Gnarr Katrin Steinunn Olina Viktor Aðrir/oviss
Kosninganiðurstoður 1.6 5,1 0,2 0,2 8,4 0,0 15,7 34,1 0,1 10,1 25,2 0,6 0,2 ?
Maskina 31.5 4,4 0,5 0,2 12,0 0,2 18,0 30,2 0,2 9,5 23,0 1,0 0,6 ?
Gallup 24.5?31.5 6,2 0,2 0,4 14,6 0,1 19,0 23,9 0,1 8,4 25,6 0,9 0,5 ?
Prosent 27.5?30.5 6,1 0,5 0,1 14,6 ? 22,0 23,5 0,4 9,0 22,2 1,1 0,5 ?
Maskina 27.5?30.5 5,0 0,4 0,4 15,4 0,1 18,4 24,1 0,3 9,9 24,1 1,5 0,6 ?
Haskoli Islands 22.5?30.5 7,1 0,8 0,4 16,1 0,2 18,4 18,5 0,2 9,9 26,3 1,5 0,6 ?
Prosent 21.5?26.5 6,4 0,6 0,3 16,9 0,1 21,0 20,2 0,7 11,4 20,1 1,5 0,8 ?
Gallup 17.5?23.5 7 ? ? 18 ? 19 17 ? 9 27 1 ? 2
Maskina 22.5?23.5 5,4 0,3 0,6 18,2 0,1 16,6 18,6 0,5 12,4 25,7 0,9 0,7 ?
Prosent 14.5?19.5 6,0 0,9 1,0 18,2 0,1 19,7 16,2 0,2 13,4 22,1 1,3 1,0 ?
Gallup 10.5?16.5 6 ? ? 19 ? 21 15 ? 11 23 1 ? 4
Maskina 13.5?16.5 5,2 0,4 0,7 16,2 0,1 21,8 14,9 0,2 12,6 26,1 1,1 0,7 ?
Prosent 7.5?12.5 5,7 0,4 0,7 17,9 0,1 26,0 12,5 0,5 13,8 19,2 1,8 1,5 ?
Gallup 3.5?9.5 6 ? ? 18 ? 25 11 ? 10 25 1 2 1
EMC 2.5?8.5 4,5 0,6 0,3 21,8 0,3 29,1 4,1 0,3 13,0 22,9 1,1 2,0 ?
Maskina 30.4?8.5 4,2 1,2 0,4 18,9 0,1 29,7 5,4 0,8 11,2 26,7 1,2 0,6 ?
Prosent 30.4?5.5 4,3 1,0 1,1 20,4 0,2 29,7 5,1 0,3 14,7 21,3 1,9 ? ?
Maskina 22.4?3.5 4,2 1,5 0,3 19,9 0,1 29,4 3,7 0,4 12,9 26,8 0,9 ? ?
Gallup 26.4?2.5 3 ? ? 19 ? 36 4 ? 10 23 2 ? 2
Haskoli Islands 22.4?30.4 4,1 0,5 0,9 23,6 0,1 27,6 4,5 0,2 7,4 29,9 1,3 ? ?
Prosent 23.4?28.4 2,7 1,9 0,5 25,0 ? 28,5 3,9 0,2 16,0 18,0 2,3 ? ?
Maskina 22.4-26.4  3,3 1,5 0,5 21,2 ? 26,2 4,1 0,2 15,2 25,4 1,2 ? 0,6
Gallup 17.4?22.4 3 ? ? 28 ? 16 4 ? 15 31 1 ? 1
Prosent 16.4?21.4 2,8 1,1 1,1 27,2 ? 18,0 5,8 0,1 17,2 23,8 2,1 ? 0,9
Maskina 12.4?16.4 3,8 1,3 0,9 24,0 ? 10,5 6,7 ? 18,9 31,4 1,8 ? 0,6
Prosent 9.4?14.4 2,9 0,8 0,4 25,8 ? 10,6 4,3 0,4 16,8 22,1 2,9 ? 10,5
Gallup 5.4?11.4 4 2 1 26 ? 4 7 ? 18 30 2 ? 6
Maskina 5.4?8.4 3,2 ? 0,6 26,7 ? 5,7 7,3 0,4 19,6 32,9 1,9 ? 1,7
Prosent 20.3?27.3 5 4 2 37 ? ? 15 ? ? ? ? ? 38

Urslit

Frambjoðandi Atkvæði %
Halla Tomasdottir 73.182 34.15
Katrin Jakobsdottir 53.980 25.19
Halla Hrund Logadottir 33.601 15.68
Jon Gnarr 21.634 10.09
Baldur Þorhallsson 18.030 8.41
Arnar Þor Jonsson 10.881 5.08
Steinunn Olina Þorsteinsdottir 1.383 0.65
Astþor Magnusson 465 0.22
Asdis Ran Gunnarsdottir 394 0.18
Viktor Traustason 392 0.18
Helga Þorisdottir 275 0.13
Eirikur Ingi Johannsson 101 0.05
Samtals 214.318 100.00
Gild atkvæði 214.318 99.39
Ogild atkvæði 514 0.24
Auð atkvæði 803 0.37
Heildarfjoldi atkvæða 215.635 100.00
Kjosendur a kjorskra 266.935 80.78
Heimild: Landskjorstjorn

Tilvisanir

  1. Holmfriður Dagny Brynjolfsdottir. ?Atkvæðagreiðsla utan kjorfundar hefst a morgun“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  2. Arni Sæberg. ?Þrettanda nafnið bætist við“ . Visir.is . Sott 28. april 2024 .
  3. ?Landskjorsstjorn til­kynnir a morgun hvaða listar eru gildir“ . Visir.is . Sott 28. april 2024 .
  4. Gunnhildur Kjerulf Birgisdottir (1. januar 2024). ?Guðni byður sig ekki fram a ny“ . RUV . Sott 1. januar 2024 .
  5. ?Arnar Þor byður sig fram til forseta“ . www.mbl.is . Sott 3. januar 2024 .
  6. Robert Johannsson (16. mai 2024). ?Arnar Þor i Forystusætinu: Yrði i eftirlits- og aðhaldshlutverki gagnvart þinginu og framkvæmdavaldinu“ . RUV . Sott 31. mai 2024 .
  7. Svava Marin Oskarsdottir (1. april 2024). ?Glamur, glæsikerra og einkaþota a Bessa­staði - Visir“ . visir.is . Sott 18. mars 2024 .
  8. Ingibjorg Sara Guðmundsdottir (15. mai 2024). ?Asdis Ran i Forystusætinu: Fyrirsætustarfið nytist vel i embætti forseta“ . RUV . Sott 30. mai 2024 .
  9. Robert Johannsson (3. januar 2024). ?Astþor Magnusson byður sig fram til forseta“ . RUV . Sott 3. januar 2024 .
  10. Ingibjorg Sara Guðmundsdottir (13. mai 2024). ?Astþor i Forystusætinu: Forseti Islands getur talað um fyrir Putin“ . RUV . Sott 30. mai 2024 .
  11. Alexander Kristjansson (20. mars 2024). ?Baldur Þorhallsson byður sig fram til forseta - RUV.is“ . RUV . Sott 20. mars 2024 .
  12. Robert Johannsson (24. mai 2024). ?Baldur i Forystusætinu: Mikilvægt að mal fai ekki sjalfsafgreiðslu a Bessastoðum“ . RUV . Sott 31. mai 2024 .
  13. Josefsdottir, Solrun Dogg (4. juni 2024). ?Lifði af sjo­slys og tekur nu forsetaslaginn - Visir“ . visir.is . Sott 7. april 2024 .
  14. Robert Johannsson (22. mai 2024). ?Eirikur Ingi i Forystusætinu: Folk hefur mest ahrif a framkvæmdavaldið i gegnum forsetann“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  15. ?Halla Hrund Logadottir byður sig fram til forseta“ . RUV . 7. april 2024 . Sott 7. april 2024 .
  16. Robert Johannsson (24. mai 2024). ?Baldur i Forystusætinu: Mikilvægt að mal fai ekki sjalfsafgreiðslu a Bessastoðum“ . RUV . Sott 31. mai 2024 .
  17. Ingibjorg Sara Guðmundsdottir (14. mai 2024). ?Halla Hrund i Forystusætinu: Forsetinn a að hjalpa tækifærum Islands að vaxa“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  18. Halla Tomasdottir i Forystusætinu: Vill kalla þjoðina saman til að uppfæra grunngildin (23. mai 2024). ?Erfitt að kjosa taktiskt gegn Katrinu“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  19. ?Helga Þorisdottir byður sig fram til forseta - RUV.is“ . RUV . 27. mars 2024.
  20. Robert Johannsson (17. mai 2024). ?Helga i Forystusætinu: Forsetinn eigi að vera ohaður politik og hagsmunaoflum“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  21. ?Jon Gnarr tilkynnir forsetaframboð - RUV.is“ . RUV . 2. april 2024.
  22. Robert Johannsson (20. mai 2024). ?Jon Gnarr i Forystusætinu: Forsetinn a að vera stemningsmaður“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  23. Arni Sæberg (5. april 2024). ?Katrin gefur kost a ser“ . Visir.is . Sott 1. juni 2024 .
  24. Ragnhildur Helgadottir; Þorður Snær Juliusson (5. april 2024). ?Katrin segist ekki omissandi og ser brotthvarf sitt sem tækifæri fyrir Vinstri græn“ . Heimildin . Sott 1. juni 2024 .
  25. Asta Hlin Magnusdottir (24. mai 2024). ?Erfitt að kjosa taktiskt gegn Katrinu“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  26. Bjarnar, Jakob (4. mars 2024). ?Steinunn O­lina komin a lista yfir for­seta­efni - Visir“ . visir.is . Sott 3. april 2024 .
  27. Matthias Jochum Palsson (31. mars 2024). ??Geri hun það, þa byð eg mig fram" . visir.is . Sott 1. juni 2024 .
  28. Ingunn Lara Kristjansdottir (27. mars 2024). ?Steinunn Olina i Forystusætinu: Vill verja þjoðina fyrir þeim sem eiga og raða“ . RUV . Sott 1. juni 2024 .
  29. ?Skraðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skoða“ . www.facebook.com . Sott 29. april 2024 .
  30. ?Landskjorstjorn metur framboð Viktors gilt“ . www.ruv.is . Sott 2. mai 2024 .
  31. Þorgils Jonsson (28. mai 2024). ?Viktor Traustason i Forystusætinu: Ekki spenntur fyrir kokteilboðum og partium i utlondum“ . RUV . Sott 31. mai 2024 .
  32. A annan tug ovart i forsetaframboð Ruv, sott 21 mars 2024
  33. ?Nyr forsetaframbjoðandi stigur fram - Visir“ . visir.is . 1. mars 2024 . Sott 1. mars 2024 .
  34. ?Angela Rawlings“ , Wikipedia (enska), 19. mars 2024 , sott 22. mars 2024
  35. ?Axel Petur - Framboð til forseta Islands“ . brotkast.is . 31. desember 2023 . Sott 31. desember 2023 .
  36. Bjarnar, Jakob (2. januar 2024). ?Axel Petur og Dori DNA mættir til leiks sem for­seta­fram­bjoð­endur - Visir“ . visir.is . Sott 2. januar 2024 .
  37. Palsson, Magnus Jochum (3. mars 2024). ?Forsetaframbjoðendur skjota upp kollinum eins og gor­kulur a haug - Visir“ . visir.is . Sott 3. mars 2024 .
  38. Sæberg, Arni (4. mars 2024). ?Guð­mundur Felix byður fram krafta sina - Visir“ . visir.is . Sott 3. april 2024 .
  39. Hlynsdottir, Erla (23. mars 2024). ?Eignuðust sjo born a tiu arum“ . Heimildin . Sott 10. april 2024 .
  40. ?Guðbergur byður sig fram til forseta - Mun minnka við sig ef hann flytur til Bessastaða“ . DV . 11. april 2024 . Sott 12. april 2024 .
  41. ?Framboðsyfirlysing“ . Facebook . Guðbergur Guðbergsson. 22. mars 2024 . Sott 12. april 2024 . ? Elsku vinir og kunningjar. Eg hef tekið akvorðun um að bjoða mig fram til forseta islands. Væri þakklatur að fa ykkar stuðning i þessari barattu.
  42. ?Kari Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Islands rafrænt“ . DV . 26. april 2024 . Sott 29. april 2024 .
  43. ?Sigriður Hrund byður sig fram til forseta - Visir“ . visir.is . 12. januar 2024 . Sott 12. januar 2024 .
  44. Agust, Rafn (22. mars 2024). ?Ellefu manns o­vart i fram­boði - Visir“ . visir.is . Sott 29. april 2024 .
  45. Bjarnar, Jakob (2. januar 2024). ?Axel Petur og Dori DNA mættir til leiks sem for­seta­fram­bjoð­endur - Visir“ . visir.is . Sott 2. januar 2024 .
  46. ?X færsla @doridna“ . 2. januar 2024.
  47. Magnus Jochum Palsson (3. januar 2024). ?Tomas Logi byður sig fram til forseta“ . Visir . Sott 5. januar 2024 .
  48. Sæberg, Arni (20. mars 2024). ?Dregur fram­boðið til baka vegna farra undir­skrifta - Visir“ . visir.is . Sott 20. mars 2024 .
  49. Palsson, Magnus Jochum (3. mars 2024). ?Forsetaframbjoðendur skjota upp kollinum eins og gor­kulur a haug - Visir“ . visir.is . Sott 3. mars 2024 .
  50. 50,0 50,1 50,2 ?Meðmælasofnun fyrir forsetaframboð 2024 | Island.is“ . island.is . Sott 3. mars 2024 .
  51. ?Snorri vill sja skemmtigarð eins og Legoland opna a Islandi - Alveg til i að fjarmagna það með afgangi af launum sinum sem forseti“ . DV . 22. mars 2024 . Sott 22. mars 2024 .
  52. Sverrisson, Olafur Bjorn (23. mars 2024). ?Margret Frið­riks safnar undir­skriftum til að kanna a­hugann - Visir“ . visir.is . Sott 23. mars 2024 .
  53. Petursson, Vesteinn Orn (28. mars 2024). ?Hætt við fram­boð og vonast eftir þjoð­hollum og guð­ræknum for­seta - Visir“ . visir.is . Sott 30. mars 2024 .
  54. ?Bjorgvin Pall utilokar ekki forsetaframboð“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  55. Sæberg, Arni (2. februar 2024). ?Bjorg­vin Pall eyðir o­vissunni - Visir“ . visir.is . Sott 18. april 2024 .
  56. ?Bjorn Zoega ihugar forsetaframboð“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  57. ?Bjorn hvorki a leið heim ne a Bessastaði“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  58. Palsson, Magnus Jochum (1. juni 2024). ?Hlynur Jons­son leggst undir for­seta­feld - Visir“ . visir.is . Sott 18. april 2024 .
  59. ?X-færsla Hlyns Jonssonar“ .
  60. ?Eyjolfur ihugar forsetaframboð“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  61. ?Eyjolfur ætlar ekki að bjoða sig fram“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  62. Ragnarsson, Rafn Agust (27. februar 2024). ?Alma Moller leiðir hugann að forsetaframboði - Visir“ . visir.is . Sott 18. april 2024 .
  63. Isleifsson, Atli (4. agust 2024). ?Alma fer ekki fram - Visir“ . visir.is . Sott 18. april 2024 .
  64. ?Olafur Johann: ?Eg legg við hlustir" . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  65. Sigþorsson, Atli (14. mars 2024). ?Olafur Johann fer ekki i forseta-framboð - RUV.is“ . RUV . Sott 18. april 2024 .
  66. Josefsdottir, Solrun Dogg (3. juni 2024). ?Salvor Nor­dal i­hugar forsetaframboð - Visir“ . visir.is . Sott 18. april 2024 .
  67. ?Salvor fer ekki i framboð“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .
  68. Palsson, Magnus Jochum (29. mars 2024). ?Stuðmaður leggst undir feldinn - Visir“ . visir.is . Sott 18. april 2024 .
  69. ?Mun ekki gefa kost a ser“ . www.mbl.is . Sott 18. april 2024 .