Ford Motor Company

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ford Focus .

Ford Motor Company ( NYSE F ) er bandariskur bifreiðaframleiðandi. Fyrirtækið er staðsett i Dearborn i Michigan og var stofnað 16. juni 1903 af Henry Ford . Ford a morg bilavorumerki eins og Lincoln , Mercury og sænska vorumerkið Volvo . Ford a einnig stora hluti i Mazda og Aston Martin .

Velgengni fyrirtækisins hofst arið 1908 þegar Ford T-billinn var settur a markað þann 12. agust 1908 . Ford ruddi brautina i fjoldaframleiðslu bila, með einkennandi færibandaframleiðslu . Aðferðir Henry Ford við framleiðslu bila kallast fordismi og var hugtakinu fyrst varpað fram fyrir 1914 .

   Þessi bila grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .