한국   대만   중국   일본 
Feminismi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Feminismi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Krofuganga kvenna i Washingtonborg i Bandarikjununm i agust 1970 við upphaf annarrar bylgju feminisma

Feminismi er samheiti yfir ymsar politiskar og hugmyndafræðilegar stefnur, þar sem sost er eftir og barist fyrir jafnretti kynjanna i viðum skilningi. Meðal þess sem greinir a eru mismunandi skoðanir a þvi hvað ojafnretti er, hvernig það lysir ser og hvernig skuli unnið gegn þvi. Meðal algengra barattumala feminista eru baratta fyrir jofnum launum kynjanna, baratta gegn mansali , vændi , utlitsdyrkun og svonefndri ? klamvæðingu “ samfelagsins, baratta fyrir retti til þungunarrofs (fostureyðinga) og retti kvenna til menntunar, atvinnu og annarra tækifæra til jafns við karla og baratta fyrir jofnum ahrifum kynjanna i stjornmalum og viðskiptum.

A heimasiðu Feministafelagsins er skilgreining a feminista :

?Feministi er manneskja sem veit að jafnretti kynjanna hefur ekki verið nað og vill gera eitthvað i þvi.“

Tvær grunnhugmyndir feminismans [ breyta | breyta frumkoða ]

Margir angar hafa sprottið ut fra feminisma. Allir þessir angar eiga það þo sameiginlegt að byggja a annarri tveggja grunnhugmynda feminsmans. Þessar tvær grunnhugmyndir hafa ekki vakið jafn mikla umræðu alls staðar i heiminum en i Sviþjoð hefur umræðan um feminisma mjog tekið mið af þessum tveimur oliku sjonarmiðum. Annars vegar er um að ræða þa afstoðu að kynin seu olik með aherslu a liffræðilegan mun kynjanna. Hins vegar þa afstoðu að kynin seu sama tegund, burtseð fra hinum augljosa liffræðilega mun kynjanna.

Ahersla a liffræðilegan mun kynjanna [ breyta | breyta frumkoða ]

Þetta sjonarmið feminisma tekur mið af þeim liffræðilega mun sem er a kynjunum. Her er gengið ut fra þvi að konur og karlar seu i eðli sinu olik. A þeim se liffræðilegur munur sem að gerir þau mjog olik og hefur gifurlega felagslega þyðingu. Mannskepnan er motuð af skiptingu vinnunnar i þvi samfelagi sem hun lifir i, uppeldi og kynferði. Konur eru þvi motaðar af þvi hlutverki sinu að fæða born. Þær sinna þvi oðrum storfum en mennirnir og hafa þvi aðra reynslu en þeir. Þær gefa hins vegar jafn mikið af ser til samfelagsins og eru þar af leiðandi jafn mikils virði og karlarnir.

Aðalpunkturinn her er þvi að na jafnretti með þvi að hifa natturulega eiginleika konunnar upp a sama stall eiginleika karla. Þær vekja athygli a kynjamuninum þvi að þær vilja halda honum. Mikil ahersla er her a moðurhlutverkið.

Ahersla a að konur og karlar seu eins [ breyta | breyta frumkoða ]

Þetta sjonarmið feminismans gengur ut a að konur og karlar seu i grundvallaratriðum eins, fyrir utan hinn augljosa liffræðilega mun. Þessi munur er alitinn litilvægur. Her er litið svo a að sa munur sem að er a kynjunum i samfelaginu se felagslega skapaður og þar með menningarbundinn. Aherslan her er þvi a umhverfið i stað liffræðinnar. Kynin eiga þvi að njota somu tækifæra i lifinu og vera jofn a ollum stigum samfelagsins. Her er þess vegna ekki tekið tillit til sameiginlegrar reynslu kvenna.

Feminismahreyfingar sem byggja a þvi sjonarmiði að kynin seu eins eru rikjandi i dag. Hins vegar byggði til dæmis Kvennalistinn a Islandi a sjonarmiðinu um liffræðilegan mun kynjanna þegar hann var og het.

Saga feminismans erlendis og a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Baratta gegn kynbundnu orettlæti a ser liklega eins langa sogu og kynbundna orettlætið sjalft. Feminisk kvenrettindabaratta er þo yfirleitt alitin hefjast a 19. old og miðað við þrjar ?bylgjur“ feminismans:

Fyrsta bylgjan [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta bylgjan miðar við nitjandu old og fyrstu ar eða aratugi þeirrar tuttugustu . Hun hofst með barattu gegn nauðungarhjonabondum, að eiginkonan (og bornin) væri skoðuð sem eign eiginmannsins og þroaðist yfir i barattu fyrir kosningaretti, jofnum erfðaretti og oðrum politiskum rettindum. A Vesturlondum skilaði þessi bylgja miklum framforum og er nærtækt að nefna kosningarettinn og onnur lagaleg rettindi i þvi samhengi.

Fyrsta bylgjan a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Seint a 19. old var Briet Bjarnheðinsdottir aberandi sem leiðtogi islenskrar kvenrettindabarattu. Undir hennar forystu efndu konur til kvennaframboða og naðu goðum arangri i sveitarstjornarkosningum i Reykjavik . Um sama leyti var Kvenrettindafelag Islands stofnað. Jafnframt þvi að brjotast til rettinda i stjornmalum gerðu konur sig gildandi i liknarstarfi og þott það teljist ekki beint til rettindabarattu hefur það liklega aukið veg þeirra felagslega. Fyrsta konan sem komst a Alþingi var Ingibjorg H. Bjarnason arið 1922 . Auður Auðuns lauk fyrst islenskra kvenna logfræðinami a Islandi arið 1929 og sat fyrst islenskra kvenna sem borgarstjori Reykjavikur arið 1959 - 1960 asamt Geir Hallgrimssyni.

Onnur bylgjan [ breyta | breyta frumkoða ]

Onnur bylgja feminismans hofst a fyrri hluta sjounda aratugarins og varði frameftir niunda aratugnum . Hun helst mjog i hendur við almenna politiska vakningu meðal ungs folks, bæði vinstrirottækni og hugsjonir hippanna . A þessum arum urðu margar undirtegundir feminismans til i andstoðu við frjalslynda, borgaralega feminismann.

Onnur bylgjan a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi eru mest aberandi einkenni annarrar bylgjunnar liklega annars vegar Rauðsokkahreyfingin a 8. aratugnum , sem gekk hart fram i margvislegri gagnryni a rikjandi viðhorf karlaveldisins og hins vegar Kvennalistinn a 9. aratugnum, sem bauð fram i kosningum, naði nokkrum konum a þing og setti um leið þrysting a aðra flokka að fjolga konum a sinum framboðslistum. Arangurinn varð sa að auka mjog vægi kvenna i stjornmalum miðað við það sem aður var. Ingibjorg Solrun Gisladottir sat sem þingkona Kvennalistans 1991-94.

Þriðja bylgjan [ breyta | breyta frumkoða ]

Þriðja bylgja feminismans hofst a tiunda aratugnum og stoð yfir til 2012, með tilkomu fjorðu bylgjunnar. Hun reis sem eins konar svar við þvi sem annarri bylgjunni hafði ekki tekist. I henni rikir anduð a eðlishyggju, hun er fjolmenningarlegri en fyrri bylgjurnar tvær, beinir kastljosi sinu meira að kynferðisofbeldi, mansali og staðalmyndum og er borgaralegri en rauðsokkuhreyfingin a sjounda aratugnum.

Þriðja bylgjan a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi er Feministafelag Islands liklega það þekktasta við þriðju bylgjuna. Það hefur aftur tekið feminisma a dagskra i umræðunni, bæði með hefðbundnum og ohefðbundnum aðferðum, barist gegn vændi , klami , mansali , utlitsdyrkun og fleiru sem feministar alita einkenni karlaveldis eða kvennakugunar. Þa hefur baratta gegn kynbundnum launamun verið ofarlega a baugi, og hafa stettarfelogin tekið þatt i henni. Þessu tengist lika að Haskoli Islands hof kennslu i kynjafræði .

Undirtegundir feminisma [ breyta | breyta frumkoða ]

Su gagnryni a ?hreinræktaðan“ feminisma hefur oft heyrst, að hann gagnist fyrst og fremst þeim konum sem hafa felagslegt forskot að oðru leyti en kynferðinu ? það er að segja, einkum gagnkynhneigðum vestrænum konum i yfirstett eða efri millistett . ?Venjulegur“ frjalslyndur feminismi se borgaraleg stefna og hugmyndafræði og gagnist borgarastettinni best, það er að segja kvenkyns hluta hennar. Af þessu hefur leitt að ymsar undirtegundir hafa orðið til, þar a meðal þessar:

  • Svartur feminismi eða womanismi er upprunninn meðal svartra kvenna i Bandarikjunum , sem sau ser ekki hag i þvi að berjast bara fyrir retti sem konur, þvi þeim yrði eftir sem aður mismunað sem svertingjum. Svartur feminismi berst þvi ekki aðeins gegn kynbundnu ojafnretti heldur jafnframt gegn rasisma og stettaskiptingu .
  • Sosialiskur feminismi og marxiskur feminismi lita a kynbundið ojafnretti sem naskylt stettaskiptingu og að hvorugt verði upprætt nema i samhengi við hitt. Sosialiskir/marxiskir feministar hafa notað slagorðið ?Engin stettabaratta an jafnrettisbarattu, engin jafnrettisbaratta an stettabarattu.“
  • Einstaklingshyggju-feminismi kennir að konur eigi að na jafnretti hver fyrir sig a eigin verðleikum og að sertækar aðgerðir (eins og kynjakvotar ) eða samstaða kvenna seu oþarfi, ef ekki til tjons.
  • Lesbiskur feminismi snyst um að ekki aðeins skuli konur verða jafnretthaar korlum, heldur skuli samkynhneigðar konur vera jafnretthaar gagnkynhneigðum konum ? eða, ollu heldur, jafnrettisbaratta samkynhneigðra skuli vera tengd jafnrettisbarattu kynjanna.
  • Trans-feminismi varð til þegar trans folki þotti það verða utundan i lesbiska feminismanum. Trans-feminismi bætir þvi jafnrettisbarattu trans folks við jafnrettisbarattu kynjanna og samkynhneigðra.
  • Anarka-feminismi er hliðargrein við anarkismann og litur svo a að ojafnretti kynjanna se hluti af almennu ojafnretti i samfelaginu; karlaveldið se hluti af stigveldi innan samfelagsins asamt rikisvaldi , kapitalisma og oðrum tegundum valds og afnam alls þessa valds se það sem stefna skuli að.
  • Umhverfis-feminismi er hliðargrein við umhverfisverndarstefnu og tengir drottnun karla yfir konum við drottnun mannsins yfir natturunni . Hann kennir einnig að firring iðnaðarsamfelagsins hafi ytt konunni ut a jaðarinn eða fært hana skor neðar en karlinn.
  • Friðarsinna-feminismi tengir rettindabarattu kvenna við barattu gegn striði og oðru ofbeldi. Þa er annars vegar bent a að konur (og born) verði verr fyrir barðinu a ofbeldi en karlar a ofriðartimum og hins vegar að konur seu friðgjarnari en karlar að upplagi og aukin ahrif þeirra geti temprað ofrið eða afstyrt honum.
  • Pro-sex feminismi heldur þvi fram að kynferðislegt frjalslyndi se hluti af kynfrelsi og felagslegri frelsun kvenna og alitur borgaralegan feminisma vera teprulegan þegar kynlif er annars vegar. Pro-sex feministar berjast einnig hart gegn ritskoðun a til dæmis klami .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Maud Euduards, Fjorbjuden Handling. Om kvinnors organisering och feministisk teori (Kristianstad, 2002).
  • Sigriður Duna Kristmundsdottir, ?Outside, muted, and different: Icelandic women´s movements and their notions of authority and cultural separateness“, The anthropology of Iceland , red. Paul Durrenberger & Gisli Palsson (Iowa, 1989).
  • Samtok um Kvennalista, Stefnuskra Kvennalistans (Reykjavik, 1983).

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]