Elisabet af Valois

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Elisabet af Valois.

Elisabet af Valois ( 2. april 1545 ? 3. oktober 1568 ) var drottning Spanar (þar kolluð Isabel de Valois ) fra 1559 til dauðadags. Hun var þriðja eiginkona Filippusar 2. Spanarkonungs.

Elisabet var elsta dottir Hinriks 2. Frakkakonungs og Katrinar af Medici . I bernsku deildi hun svefnherbergi með Mariu Skotadrottningu , sem olst upp við fronsku hirðina og var rumum tveimur arum eldri. Þær urðu nanar vinkonur. Þegar Elisabet var barn að aldri var hun trulofuð Karli prinsi af Asturiu , elsta syni Filippusar 2. Spanarkonungs, en bæði af politiskum astæðum og vegna bagrar geðheilsu Karls varð ur að Filippus gekk sjalfur að eiga hana 1559 , ari eftir að onnur eiginkona hans, Maria 1. Englandsdrottning, lest. Elisabet var þa 14 ara en Filippus 32 ara.

Þratt fyrir aldursmuninn virðist hjonabandið hafa verið hamingjusamt. Filippus heillaðist af hinni ungu bruði sinni (sem var 29 arum yngri en Maria) og sleit sambandi við hjakonu sina. Elisabet virðist lika hafa verið anægð með eiginmann sinn. Samband hennar við stjupsoninn Karl var lika mjog gott en geðheilsuhans for stoðugt hrakandi og að lokum neyddist Filippus til að lata loka hann inni, Elisabetu til mikillar sorgar. Karl prins do svo skommu siðar og er sagður hafa svelt sig i hel.

Elisabet ol andvana tvibura 1564, siðan tvær dætur sem komust upp, en arið 1568 fæddi hun andvana barn fyrir timann og do sama dag. Katrin af Medici vildi halda Filippusi sem tengdasyni og bauð honum yngstu dottur sina, Margreti , en Filippus hafnaði boðinu. Þess i stað giftist hann systurdottur sinni, Onnu af Austurriki .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]