한국   대만   중국   일본 
Djupavogshreppur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Djupavogshreppur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Byggðamerki fyrrum Djupavogshrepps
Djupavogshreppur

Djupavogshreppur er fyrrum hreppur / sveitarfelag a sunnanverðum Austfjorðum . Hreppurinn varð til þann 1. oktober 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Bulandshrepps , Beruneshrepps og Geithellnahrepps . Aðalatvinnuvegir eru sjavarutvegur og landbunaður . Til hreppsins heyrði Papey .

Arið 2020 sameinaðist hreppurinn Mulaþingi .

Djupivogur
   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .