한국   대만   중국   일본 
Christian Gyldencrone - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Christian Gyldencrone

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Christian Gyldencrone , Guldencrone eða Gyldenkrone ( 1676 ? 10. mars 1746), a Islandi stundum nefndur Kristjan Gullinkruna , var danskur aðalsmaður og embættismaður sem var stiftamtmaður a Islandi 1728 ? 1730 en kom aldrei til landsins.

Hann var sonur Vilhelms Marselis, sem var Hollendingur sem kom ungur til Danmerkur, var aðlaður i lok 17. aldar og tok ser þa ættarnafnið Guldencrone, og konu hans Regitse Sophie Vind. Faðir Christians do þegar hann var barn að aldri og moðir hans giftist aftur hinum þekkta diplomata og embættismanni Jens Juel , sem var einn af ahrifamestu raðgjofum Kristjans 5. Danakonungs.

Christian Gyldencrone ferðaðist um Evropu a arunum 1694 ? 1697 og heimsotti þa Holland, Þyskaland , Frakkland , Italiu , Polland og Sviþjoð og er til frasogn af ferðalogum hans. Hann fekk konferensraðstign 1717 og varð stjornardeildarforstjori (deputeret) sama ar. Hann var skipaður stiftamtmaður a Islandi 2. juli 1728 og ari siðar var hann gerður að leyndarraði en arið 1730 varð hann stiftamtmaður i Viborg og amtmaður i Halds-amti. Þeim embættum gegndi hann til 1744 , þegar sonur hans tok við. Hann lest svo tveimur arum siðar.

Kona hans var Margrethe Amalie Moth (1683 ? 3. februar 1755) og giftust þau 1699.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Dansk biografisk Lexicon, 6. bindi“ .