Camilo Jose Cela

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Camilo Jose Cela
Camilo José Cela
Fæddur: 11. mai 1916
Iria Flavia , Galisiu , Spani
Latinn: 17. januar 2002 (85 ara)
Madrid , Spani
Starf/staða: Rithofundur, smasagnahofundur, greinahofundur
Þjoðerni: Spænskur
Bokmenntastefna: Feiknarstefna (sp. Tremendismo )
Þekktasta verk: Paskval Dvarte og hyski hans (1942)
Bykupan (1950)
Maki/ar: Maria del Rosario Conde Picavea (g. 1944?sk. 1990)
Marina Concepcion Castano Lopez (g. 1991?2002)

Camilo Jose Cela y Trulock, 1. markgreifinn af Iria Flavia (11. mai 1916 ? 17. januar 2002) var spænskur rithofundur sem var tengdur við bokmenntahreyfingu ?36-kynsloðarinnar“ svokolluðu (sp. Generacion del 36 ), sem var virk a tima spænsku borgarastyrjaldarinnar . Hann vann Nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 1989 fyrir ?rikan og kraftmikinn prosa sem hefur með tregablandinni aluð varpað fram ograndi syn a varnarleysi mannsins.“ [1]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Camilo Jose Cela fæddist arið 1916 i þorpinu Iria Flavia i Galisiu . Arið 1925 flutti fjolskylda hans til Madrid , þar sem Cela hof haskolanam i bokmenntum. Eftir að spænska borgarastyrjoldin skall a arið 1936 skraði Cela sig i þjoðernisher Francisco Franco hershofðingja en gerði það seint og um siðir, þegar ljost þotti hver myndi vinna striðið. Cela barðist ekki lengi i styrjoldinni en varð a þeim tima fyrir meiðslum og fekk þvi vottorð fra spitala um að hann væri ekki lengur hæfur til ataka. [2]

Þann 30. mars arið 1938 skrifaði Cela bref þar sem hann sotti um stoðu hja leyniþjonustu Francos. Hann bauðst til þess að njosna um rauðliða og menntamenn i hofuðborginni og benti a að hann hefði buið þar i þrettan ar og þekkti þar til staðhatta. Brefinu var aldrei svarað og Cela fekk þvi ekki starfið. Eftir sigur þjoðernissinna i styrjoldinni hof Cela að birta ritverk sin, fyrst a vettvangi hofunda sem voru hlynntir fasistastjorn Francos. Hann fekk einnig vinnu sem ritskoðandi hja stjorninni og vann við að ritskoða timarit. [2]

A svipuðum tima vann Cela að skaldsogunni Paskval Dvarte og hyski hans (sp. La familia de Pascual Duarte ), sem kom ut arið 1942 hja litlu forlagi i Burgos og vakti fljott mikla athygli. Þratt fyrir hollustu Cela við stjorn Francos var Paskval Dvarte fyrst um sinn bonnuð a Spani og var aðeins birt i Argentinu . Spænsk yfirvold neyddust til að taka bokina af bannlista arið 1946 vegna þess hve morgum eintokum hennar hafði verið smyglað til Spanar. [3] Asamt bokinni Bykupunni (sp. La colmena ), sem kom ut arið 1950, var bokin talin eitt meistaraverka spænskra bokmennta a 20. old og voru bæði verkin með vinsælustu verkum Cela. [2]

Arið 1956 stofnaði Cela bokmenntatimaritið Papeles de Son Armadans , sem varð eitt ahrifamesta timarit sinnar tegundar a Spani. Cela ritstyrði timaritinu og þratt fyrir að vera stuðningsmaður Francos birti hann þar verk eftir spænska hofunda sem hofðu farið i utlegð fra heimalandinu. Með rekstri timaritsins avann Cela ser nokkra virðingu meðal vinstrisinnaðari rithofunda Evropu. [2]

Cela varð með timanum frægur og umdeildur fyrir ograndi ummæli sem hann var vanur að gefa fra ser. Meðal annars let hann eitt sinn þau orð falla að minningarhatið um skaldið Federico Garcia Lorca hefði verið ?ottaleg hommahatið“ og að hann ?hefði ekkert a moti hommum, hann leti bara ekki taka sig i rassinn.“ Hann sagði yngri kynsloðir spænskra rithofunda omerkilegar og skorta sjalfsvirðingu og gagnryndi þær fyrir að taka við styrkjum fra rikisstjornum Sosialistaflokksins eftir endalok einræðisins. Hann for einnig illum orðum um spænsku Cervantes-verðlaunin , sem Cela hafði þa ekki unnið, og sagðist vera yfir þau hafinn, en tok þo við þeim nokkrum arum siðar. [2]

Camilo Jose Cela lest þann 17. januar 2002 og var grafinn i fæðingarbæ sinum, Iria Flavia. [2]

Einkahagir [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1991 skildi Cela við eiginkonu sina til margra aratuga, Mariu del Rosario Conde Picavea, og kvæntist ser mun yngri konu, rithofundinum Marinu Castano. Hinni nyju eiginkonu Cela var ekki vel við fjolskyldu hans og eftir dauða hans attu þau i deilum um það hver myndi erfa markgreifanafnbot hans, sem rann að endingu til elsta sonar Cela. [2]

Stilbrogð i verkum Cela [ breyta | breyta frumkoða ]

Cela varð snemma fyrir ahrifum fra pikareskum skaldsogum . Ahrifin birtust meðal annars i bokinni Paskval Dvarte og hyski hans , sem var adeilusaga með aherslu a spænska einstaklingshyggju og sjalfstæðisþrahyggju sem nærist a vanþekkingu. Hugtakið tremendismo var fundið upp til að lysa bokmenntastefnu Cela en hann motmælti sjalfur þeirri lysingu. [4] Tremendismi, sem hefur verið þytt sem ?feiknarstefna“, visar til omengaðs raunsæis og harðsoðinnar frasagnar i verkum Cela. Stefnan einkennist af ohugnaði, harðneskju og umfjollun um viðfangsefni sem flestir vilja heldur þegja um. [5]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Nobel Prize in Literature 1989“ . Nobelsstofnunin . Sott 1. november 2021 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 Hermann Stefansson (25. oktober 2003). ?Og hvað a likið að heita?“ . Morgunblaðið . bls. 4-5.
  3. ??Paskval Dvarte og hyski hans" . Timinn . 8. februar 1989. bls. 13.
  4. ?Byflugnabuið i Madrid“ . Morgunblaðið . 18. januar 2002. bls. 23.
  5. Gabi Gleichmann (20. oktober 1989). ?Bersogull brautryðjandi i spænskum bokmenntum“ . Morgunblaðið . bls. 20-21.