한국   대만   중국   일본 
Burrhus Frederic Skinner - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Burrhus Frederic Skinner

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Burrhus Frederic Skinner ( 20. mars 1904 ? 18. agust 1990 ) var bandariskur salfræðingur sem oft er talinn upphafsmaður rottækrar atferlishyggju . Kenningar hans hofðu mikil ahrif a salfræði a 20. old en voru mjog gagnryndar fyrir miðja old, meðal annars vegna þess að aðferðir hans þottu omannuðlegar, en mikilvægi hans hefur aukist a siðari timum, til dæmis innan hugfræði .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Skinner fæddist i smabænum Susquehanna i Bandarikjunum . Eftir að skolagongu hans lauk akvað Skinner að gerast rithofundur en skrifaði litið. Hann starfaði sem afgreiðslumaður i bokabuð þar sem hann komst m.a. i kynni við salfræðikenningar Pavlovs og Watsons . 24 ara skraði hann sig i framhaldsnam i salfræði við Harvard-haskola .

Skinner bjo til svokallað Skinnerbur þar sem hann gat mælt viðbrogð rotta . Þar komst hann að þvi að hegðun rottanna stjornaðist af afleiðingum sinum. I framhaldinu setti Skinner fram kenninguna um virka skilyrðingu . Skinner fekk svo rannsoknarstyrk og gat þannig einbeitt ser að rannsoknum sinum. Þær birti hann arið 1938 i bok sinni Hegðun lifvera (en: The Behavior of Organisms ).

Þegar Skinner var 32 ara fekk hann starf sem kennari i Minnesota . I Heimsstyrjoldinni siðari vann hann að rannsoknum a þvi hvernig ætti að fa dufur til að stjorna flugskeytum. Þeim rannsoknum var hætt vegna þess að herinn for að einbeita ser að ratsjam , en Skinner helt þo afram rannsoknum sinum a dufum.

Arið 1948 var Skinner boðin staða við Harvard þar sem hann helt fyrirlestra fyrir nynema. Fyrirlestrarnir voru siðan gefnir ut i bokinni Science and Human Behavior arið 1953 . Af honum er sogð su saga að dag einn arið 1953 hafi hann farið með dottur sinni i skolann til að fylgjast með henni i stærðfræðitima (það var feðradagur). Þar sa hann að aðferðir kennarans brutu i baga við nanast allar kenningar Skinners um arangursrikt nam. I virkri skilyrðingu ræðst hegðunin af afleiðingum sinum. Umbuna verður fyrir retta hegðun en hundsa ranga hegðun. I skolanum voru viðbrogð við þvi sem nemendur gerðu aftur a moti handahofskennd, að mati Skinners. Sumir nemendur lærðu hratt og spændu i gegnum verkefni, sumir skildu litið og gatu ekki leyst verkefnin. Þar sem kennarinn þurfti að hafa umsjon með tuttugu til þrjatiu nemendum gat hann ekki fylgt þeim ollum og nemendurnir fengu svorin seint, jafnvel ekki fyrr en næsta dag.

Skinner hof að einbeita ser að þvi hvernig menn læra og hvernig best væri að kenna þeim. Þremur arum siðar hafði hann buið til forrit þar sem verkefni voru butuð niður eftir getu folks og forritið liktist helst kennara sem hlyddi einum nemanda yfir i einu, sem virtist augljos framfor fra þrjatiu manna bekk. I byrjun voru gefnar visbendingar sem smam saman fækkaði eftir þvi sem namsefnið þyngdist. Rannsoknir hans voktu mikla athygli en vegna skorts a peningum, og serstaklega vegna vanþroaðrar tolvutækni, naði það ekki mikilli utbreiðslu. Arið 1968 , sama ar og Skinner gaf ut bok um nam, var framleiðslu efnisins hætt.

A siðari arum sneri Skinner ser að heimspekilegri vangaveltum og hann var virkur i ræðu og riti allt þar til hann lest.

Ahrif Skinners voru mikil og hann er einn af frægustu salfræðingum 20. aldar. Hann hafði mikil ahrif a salfræðina og atti sinn þatt i að beina sjonum þeirra fra salaraflskenningum og fra hinu dularfulla innra salarlifi þess tima og i att að þvi mælanlega: Hegðun mannsins.

Skinner gagnryndur [ breyta | breyta frumkoða ]

Hugmyndir Skinners og annarra atferlissinna voru nær allsraðandi i salfræði a fyrri hluta 20. aldar. Um miðbik aldarinnar foru þo að heyrast gagnrynisraddir. Malfræðingurinn Noam Chomsky er liklega einn þekktasti gagnrynandi Skinners. Hann taldi að logmal atferlissinna gætu ekki skyrt hvernig folk lærði tungumal, og væru þvi ekki nægjanleg til að skyra allt mannlegt nam. Þessi atburður er oft talinn marka upphaf annarrar stefnu innan salfræðinnar, hugfræðinnar .

Ritstorf [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hver var Burrhus Frederic Skinner og hvert var framlag hans til visindanna?“ . Visindavefurinn .