Boeing B-52 Stratofortress

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sprengjum varpað a Vietnam 1965 eða 1966.

Boeing B-52 Stratofortress er langdræg sprengjuflugvel fra Boeing með 32 tonna burðargetu. Bandariski flugherinn hefur notað þessar velar fra þvi þær komu a markað arið 1955. Upphaflega voru þær hannaðar til að bera kjarnavopn i kalda striðinu en hafa oftast borið hefðbundnar sprengjur. I Persafloastriðinu var 40% af sprengjum Bandarikjamanna varpað ur slikum velum.