한국   대만   중국   일본 
Bless - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Bless

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bless
Uppruni Islandi
Ar 1988 ? 1991
Utgefandi Erðanumusik, Smekkleysa, Skifan
Fyrri meðlimir Gunnar Hjalmarsson
Petur Heiðar Þorðarsson
Logi
Birgir Baldursson
Ari Eldon

Bless (1988-1991) var islensk hljomsveit sem varð til upp ur hljomsveitinni S.H.Draumur arið 1988 , en S.H.Draumur hafði þa nylega gefið ut siðustu plotuna sina sem heitir einmitt Bless . Hljomsveitina skipuðu þeir Gunnar Hjalmarsson ( Dr. Gunni ) og Birgir Baldursson sem aður hofðu verið i S.H.Draumi og Ari Eldon sem hafði verið i Sogblettum . Seinna kom gitarleikarinn Petur Heiðar Þorðarson ( Dyrið Gengur Laust ) i bandið. Ari og Birgir hættu baðir i Bless eftir skrautlega hljomleikaferð hljomsveitin for um Norður Ameriku haustið 1990 . Gunni for þa a bassa, Petur varð einraður a gitar og Logi tok við trommukjuðunum eftir Birgir Baldursson.

Bless lagði upp laupana 1991 en hafði þa gefið ut tvær plotur, 7-laga plotuna Melting 1989 og LP-plotuna Gums 1990 . Gums sem gefin var ut a ensku fyrir utlendan markað hefði að ollum likindum fengið betri aheyrn ef sungið hefði verið a islensku. Einnig komu ut nokkur log a ymsum safnplotum, m. a. kannski besta lag hljomsveitarinnar Heimavistin Helviti sem kom ut a safnplotu a vegum Skifunnar 1991 og er nu með ollu ofaanleg.

Meðlimir Bless [ breyta | breyta frumkoða ]

Utgefin verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Ep og LP [ breyta | breyta frumkoða ]

Log a safnplotum [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]