한국   대만   중국   일본 
Bloðbaðið i Munchen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Bloðbaðið i Munchen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Byggingin þar sem gislatakan for fram

Bloðbaðið i Munchen var hryðjuverkaaras a sumarolympiuleikunum i Munchen , Þyskalandi , arið 1972 þegar atta meðlimir palestinsku skæruliðasamtakkanna Svarta september toku 11 israelska iþrottamenn i gislingu. Arasin leiddi til dauða allra ellefu gislanna, eins þysks logreglumanns og fimm af atta hryðjuverkamonnunum þegar þyska logreglan reyndi að stoðva hryðjuverkamennina a Riem flugvellinum nalægt Munchen. Siðar tok israelska leyniþjonustan , flesta forsprakkana af lifi, nema einn, Jamal Al-Gashey .

Það er oruggt að segja að hryðjuverkamennirnir naðu þvi fram sem þeim var ætlan; nefnilega að beina athygli umheimsins að barattunni milli Israel og Palestinumanna . Einnig lita margir þannig a að með með gislatokunni, og þvi sem a eftir kom, hafi verið sleginn nyr og dekkri tonn i alþjolegum hryðjuverkum.