Bessastaðir

Hnit : 64°06′21″N 21°59′44″V  /  64.10583°N 21.99556°V  / 64.10583; -21.99556
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

64°06′21″N 21°59′44″V  /  64.10583°N 21.99556°V  / 64.10583; -21.99556

Bessastaðir

Bessastaðir a Alftanesi i Garðabæ a Suðvesturlandi eru aðsetur forseta Islands .

Staðhættir [ breyta | breyta frumkoða ]

A Bessastoðum er þyrping nokkurra husa: Bessastaðastofa, Norðurhus, þjonustuhus og Suðuralma eru portbyggðar byggingar. Suðuralma samanstendur af mottokuhusi, bokhloðu og tengibyggingu við þjonustuhus. Bessastaðastofa er elsta husið a jorðinni. Mottokuhus er byggt við hana arið 1941 og tengt a milli með blomaskala sem nemur við suðurgafl Bessastaðstofu og gerður er eftir hugmynd rikisstjorafruarinnar, Georgiu Bjornsson. Samsiða mottokuhusinu er bokhlaðan, sem byggð var arið 1968 og gengt er ur henni i borðsal Bessastaðastofu. Bessastaðakirkja stendur fremst en handan portbyggðu husanna eru forsetahus og raðsmannshus. Fjær stendur bilageymsla, sem aður var fjos. Sambyggð hlaða gegnir enn sama hlutverki og aður en hloðuloftið er nu geymsla. Buskapur var a Bessastoðum til arsins 1968.

Bessastaðanes er allstort og þar ma sja a yfirborði menjar um ymsa starfsemi. Ornefni visa til þess að hluta, svo sem Skothus, Prentsmiðjuflot og Sjobuðarflot.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Saga Bessastaða nær allt aftur til landnamsaldar, samkvæmt fornleifarannsoknum sem fram foru a staðnum a 9. og 10. aratug 20. aldar og sem studdar eru rituðum heimildum að nokkru. Bessastaðir hafa avallt verið mikilvægir i sogu þjoðarinnar og jafnan verið aðsetur hofðingja og haembættismanna. Snorri Sturluson atti jorðina þo svo að ovist se að hann hafi nokkru sinni buið þar sjalfur. Eftir vig hans arið 1241, rann jorðin með ollum gognum og gæðum undir Noregskonung. Hun varð fyrsta jorðin a Islandi til þess að komast i konungseigu. Hirðstjorar konungs satu a Bessastoðum og siðar amtmenn og stiftamtmenn asamt landfogetum. Nafntogaðasti og jafnfram mogulega verst þokkaði hirðstjorinn var Pall Stigsson en meðal merkustu landseta var Magnus Gislason (amtmaður) sem þotti milt og gott yfirvald. Magnus var fyrsti Islendingurinn sem gegndi stoðu amtmanns og hann atti frumkvæði að byggingu steinhusanna tveggja a 18. old sem enn standa. All veglegir legsteinar þeirra beggja eru muraðir inn i veggi Bessastaðakirkju.

Bessastaða er vitanlega getið i jarðabok Arna Magnussonar og Pals Vidalins fra arinu 1703 en þar er getið um að landskuld ymissa annarra jarða a Alftanesi og leigukugildi "betalist" i tunnum kola og smjori. Um Bessastaði sjalfa segir m.a.: " Jarðarinnar dyrleiki þykjast menn heyrt hafa að verið hafi xii [hundruð]. Eigandinn er kongl. Majestat. Hjer er amptmannsins residens og foetans þa so til hagar. Landskuld er hjer engin nje hefur verið i nokkur hundruð ar . [1]

Olafur Stephensen , stiftamtmaður, sat ekki a Bessastoðum og hann let staðinn eftir til skolahalds fyrir Lærða skolann sem þa var nefndur Holavallaskoli arið 1805. Eftir það nefndist hann Bessastaðaskoli , allt til arsins 1846 að hann fluttist i Lækjargotu i Reykjavik og heitir nu Menntaskolinn i Reykjavik . Grimur Thomsen , sem var fæddur og uppalinn a Bessastoðum þar sem faðir hans var skolaraðsmaður, fekk jorðina með konungsurskurði 28. juni 1867 i skiptum fyrir Belgsholt i Borgarfirði og bjo þar og rak bu i tæp þrjatiu ar til æviloka 1896. [2] Þa eignaðist Landsbanki Islands staðinn og tveimur arum siðar var hann seldur. Kaupandi var Skuli Thoroddsen ,ritstjori og alþingismaður. Skuli bjo a Bessastoðum asamt fjolskyldu sinni i tiu ar. Eftir það bjuggu Jon H. Þorbergsson bondi, Bjorgulfur Olafsson læknir og Sigurður Jonasson forstjori i Bessastaðastofu en sa siðastnefndi afhenti rikinu jorðina að gjof arið 1941 svo þar mætti verða bustaður rikisstjora og siðar forsetasetur.

Bessastaðastofa [ breyta | breyta frumkoða ]

Bessastaðastofa var byggð a arunum 1761 til 1766 sem embættisbustaður Magnusar Gislasonar amtmanns. Það var danska stjornin sem let byggja husið en astand eldra embættisseturs var orðið afar bagborið. Kostnaðurinn nam 4.292 rikisdolum og 77 skildingum. Þar i reiknast ymis kostnaður sem til fell vegna vandamala sem upp komu a byggingartimanum. Miklu dypra var niður a fastan grunn og for jafnmikið grjot i sokkul hussins og i veggi þess, byggingartiminn varð mjog langur og kostnaðarsom mistok voru gerð við þakið. [3] Engar teikningar hafa fundist af Bessastaðastofu en talið er að husameistarinn Jakob Fortling hafi teiknað hana. Bessastaðastofa hefur fra byggingu hussins tekið allmiklum breyting i gegnum tiðina, utan sem innan.

Fornleifakjallari undir Bessastaðastofu [ breyta | breyta frumkoða ]

Að aliðinni 20. old þotti kominn timi til umfangsmikilla viðgerða og endurnyjunar husanna a Bessastoðum og kallaði astand Bessastaðastofu a miklar endurbætur. Af heimildum og fyrri rannsoknum þotti ljost að vænta mætti þess að mannvistarleifar kæmu i ljos við framkvæmdir en þær hofust arið 1989 undir stjorn Bessastaðanefndar (sem skipuð var um endurbæturnar). Su varð raunin, en miklu meira en menn oraði fyrir og mannvistarlog voru morg, hvert ofan a oðru. [4] Að endingu spannaði fornleifarannsoknin a Bessastoðum niu ar og varð ein hin umfangsmesta sem fram hafði farið a Islandi. Samkvæmt rannsoknum nær buseta a Bessastoðum allt aftur a landnamsold. Auk mannvirkjaleifa, fannst allmikið af gripum við fornleifarannsoknina a Bessastoðum. Þa ofluðu visindamenn stærsta safns fornvistfræðilegra gagna sem fundist hofðu i einum uppgreftri herlendis fram að þvi.

Við upphaf husaviðgerðarinnar, var kjallarinn undir Bessastaðastofu grafinn ut og fornminjum komið fyrir þar, svo syna mætti ahugasomum. Þann soma sem fornminjum staðarins er syndur með gerð fornleifakjallarans og utfærslu hans, ma ekki sist þakka velvilja og skilningi þaverandi forseta, sem var Vigdis Finnbogadottir . Fyrirhugaður vinkjallari undir husinu vek fyrir fornleifakjallaranum. Um leið jokst þyðing setursins þar sem unnt varð að syna gestum forseta raunverulegar menjar um sogu staðarins og veita innsyn að nokkru leyti inn i daglegt lif æðstu embættismanna landsins arhundruð aftur i timann.

Bessastaðanefnd og Þjoðminjasafn Islands sameinuðust um fragang kjallarans sem syningarhæfs rymis og utstillingu muna. Fragangi hans var endanlega lokið um mitt arið 1994. Þarna ma skyggnast nokkrar aldir aftur i sogu Bessastaða og meðal annars er gengt meðfram austurvegg bustaðar landfogeta fra fyrstu aratugum 18. aldar og ma sja inn a golf hussins. Það var gert af bindingsverki og gefið er synishorn af þvi hvernig veggir slikra bygginga voru gerðir en fyrirmyndin er allgomul og kemur fra Evropu þo svo að hus ur bindingsverki hafi ekki reynst mjog vel herlendis ne verið endingargoð.

Fundnir munir [ breyta | breyta frumkoða ]

Allir þeir munir sem eru til synis, fundust a staðnum og sem dæmi um þa helstu ma nefna:

  • Brenndan leir
  • Kritarpipur
  • Glermuni
  • Dyrabein
  • Grip ur beini
  • Ymsa gripi ur jarni, steini og oðrum efnum
Fallbyssa i fornleifakjallaranum

Flestir brenndu leirmunanna voru brot ur leirkerjum fra 17. - 19. old en eitt brotanna er fra 15. old. Meira en 100 brot ur kritarpipum fundust, flest fra 18. old Pipuhausar voru litlir þvi tobak var dyrt. Glerið sem fannst, svo sem glasabrot, syna stoðu Bessastaða sem hofðingjasetur þvi annað eins var ekki að finna a bæjum. Elsta glerbrotið var ur mannvistarlagi fra 15. eða 16. old. Meðal ovenjulegust muna voru litill talgukarl ur beini og hafa verið leiddar að þvi likur að her se um að ræða e.t.v. leikfang barns eða taflmann. Allmargir jarnmunir fundust, svo sem naglar, hnifur, sylgja og reisla. [5]

Þa ma nefna að i fornleifakjallaranum er fallbyssa sem talin er vera fra 15. old, sem fannst i jorðu a Bessastoðum arið 1888. Trulega var byssan notuð staðnum til varnar er einnig mogulega til erfðahyllingar þegar við atti. Byssan er trulega su næstelsta sem til er herlendis. Hun er gerð af sex jarnholkum og eru jarngjarðir utan um samskeyti þeirra. Mogulega vantar eitthvað a lengd byssunnar. Enn eldri er byssa sem einnig fannst i Bessastaðalandi, en hlaup hennar er gert af jarnstofum sem mynda sivalning sem jarngjarðir eru felldar utanum. Su er varðveitt a Þjoðminjasafni Islands.

Þrælakistan [ breyta | breyta frumkoða ]

Vinnumannaskalinn a Bessastoðum var kallaður Þrælakistan , svarthol konungs i Konungsgarði, og var ætlaður afbrotamonnum. Menn vissu lengi vel ekki hvar hun hefði verið. En arið 1993 stoð yfir uppgroftur i grennd við Bessastaði. Guðmundur Olafsson, fornleifafræðingur taldi þa hugsanlegt að Þrælakistan hafi komið i ljos við rannsoknina rett austan við Bessastaðastofu. Þar fannst niðurgrafin rust og voru veggirnir gerðir ur storum bjorgum, og er liklegt að hun hafi verið þar. Þegar uppgreftrinum lauk varð þessi hugsanlega Þrælakista að vinkjallara Bessastaða. I Islandsklukkunni eftir Halldor Laxness er minnst a Þrælakistuna:

?Allir munu vera okkar vinir, sagði hun; þvi folkinu liður vel. Og þrælakistan leggjast niður a Bessastoðum, sagði hann. Þvi i landi þar sem folkinu liður vel eru ekki framdir glæpir. Og við riðum um landið a hvitum hestum, sagði hun“.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Arni Magnusson og Pall Vidalin (1703): 219
  2. Grimur Thomsen. Jon Þorkelsson (yngri) Andvari 1. januar 1898, bls. 10–11.
  3. Helge Finsen og Esbjorn Hiort (1978), 63.
  4. Bessastaðanefnd (1999), 28.
  5. Guðmundur Olafsson (2010), 121.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Arni Magnusson og Pall Vidalin: Jarðabok, Gullbringu- og Kjosarsysla, Hið islenska fræðafjelag i Kaupmannahofn 1703 , Prentsmiðjan Oddi, Reykjavik, 1982.
  • Guðmundur Olafsson: Bessastaðarannsokn 1987, Aðdragandi og upphaf - uppgraftarsvæði 1-11 , Þjoðminjasafn Islands, Reykjavik, 2010.
  • Helge Finsen og Esbjorn Hiort: Steinhusin gomlu a Islandi , Bokautgafan Iðunn, Reykjavik, 1978.
  • Framkvæmdir a Bessastoðum 1989 - 1998, Skilamat , Bessastaðanefnd, 1999.
  • Vilhjalmur Þ. Gislason: Bessastaðir: Þættir ur sogu hofuðbols. , Norðri, Akureyri 1947.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]