Bauganet jarðar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af jorðunni þar sem bauganetið sest vel

Bauganet jarðar er kerfi til að staðsetja hluti a jorðinni með talnaroð sem visa til breiddargraðu og lengdargraðu og stundum hæðar yfir sjavarmali . Þetta er hnitakerfi sem notast við graður a hring sem nær umhverfis jorðina samsiða miðbaug ( breiddarbaug ) og halfhring sem nær fra norðurpolnum suðurpolnum ( lengdarbaug ). Hofuðattirnar eru notaðar til að minnka talnamengið enn frekar þannig að norðlæg eða suðlæg breidd visar til graðu a sveig sem nær fra miðbaug að norðurpol eða suðurpol og skiptist i 90 graður (taknað með N eða S) og vestlæg eða austlæg lengd sem visar til þeirrar attar sem farið er i vestur eða austur fra nullbaug sem liggur gegnum Greenwich i London og skiptist þa i 180° (taknað með V eða A).

Hver graða a lengdarbaug er að meðaltali 111,2 kilometrar a lengd (um það bil 60 sjomilur ) svo til að fa meiri nakvæmni er henni ymist skipt i hundraðshluta (kommustafi) eða minutur (60 hluta) og sekundur (60*60 eða 360 hluta).

Dæmi um hnit i bauganeti jarðar er 48°51′29″N, 2°17′40″A ( Eiffelturninn i Paris) þar sem ' eru minutur og " sekundur.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .