Þrælastriðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þrælastriðið

Malverkið synir her Norðurrikjanna gera aras a virki Suðurrikjasambandsins Fort Wagner
Dagsetning 12. april 1861 ? 9. mai 1865 (4 ar, 3 vikur og 6 dagar)
Staðsetning
Sunnan-, norðaustan- og vestanverð Bandarikin og Atlantshaf
Niðurstaða Bandariskur sigur. Suðurrikjasambandið leyst upp og limað inn i Bandarikin a ny. Þrælahald bannað i Bandarikjunum og svortum karlmonnum veittur kosningarettur.
Striðsaðilar
Bandaríkin Bandarikin Suðurrikjasambandið
Leiðtogar
Bandaríkin Abraham Lincoln
Bandaríkin Ulysses S. Grant
Bandaríkin William T. Sherman
Jefferson Davis
Robert E. Lee
Fjoldi hermanna
2.200.000 750.000?1.000.000 [1]
Mannfall og tjon
828.000+ manns drepnir 864.000+ manns drepnir

Þrælastriðið eða bandariska borgarastriðið var oframgengt aðskilnaðarstrið i Norður Ameriku a arunum fra 1861 til 1865 a milli sambandsstjornarinnar eða ? Sambandsins “ og ellefu suðurrikja sem lystu yfir sjalfstæði fra Bandarikjunum. Rikin mynduðu Suðurrikjasambandið með Jefferson Davis sem forseta . Norðurrikin, með Abraham Lincoln sem forseta, vildi leggja niður þrælahald og hafnaði retti fylkjanna til aðskilnaðar. Atokin hofust 12. april 1861 þegar her Suðurrikjanna reðist a Sumter-virki i Suður-Karolinu .

Þessi styrjold hefur oftast verið kolluð þrælastriðið þo onnur agreiningsmal hafi lika komið við sogu. Tilgangur striðsins af halfu norðanmanna var að halda rikjum Bandarikjanna sameinuðum. I striðinu birtust margar nyjungar sem ekki hofðu litið dagsins ljos i striði fyrr og varð mikið mannfall. En eftir að striðinu lauk var þrælahald i landinu afnumið.

Helstu deiluefni [ breyta | breyta frumkoða ]

A arunum 1840 til 1860 var mikill munur a þjoðfelagsgerð i rikjum norðurhluta Bandarikjanna og i rikjum suðurhlutans. I Suðurrikjunum var nanast hreint bunaðarsamfelag og borgir þvi frekar smaar og tiltolulega faar. En i Norðurrikjunum voru iðnaðarborgir að vaxa og dafna og iðnvæðingin að komast a skrið. Borgarastettin var að styrkjast og verkalyðstettin einnig. Norðurrikin vildu að ein alrikisstjorn væri i ollu landinu og hafa verndartolla til að vernda vaxandi iðnað rikjanna. Suðurrikjamenn vildu frekar að hvert riki væri sjalfstætt enda seldu þeir mestan hluta baðmullarframleiðslu sinnar til Bretlands og gatu þannig keypt iðnvarning tollfrjalst. [2] [3]

A þessum tima rikti politiskt jafnræði sem byggði a þvi, að riki sem leyfðu þrælahald væru jafnmorg þeim sem leyfðu það ekki. Þrælahald var leyft i Suðurrikjunum en ekki i Norðurrikjunum. Þegar farið var að byggja landið i vesturatt, meðal annars með lagningu jarnbrautar, jokst oanægja þrælarikjanna þar sem þetta nyja byggðasvæði þotti ekki hentugt til þrælahalds. Þar með var jafnvæginu ognað. [4]

I Bandarikjunum var þrælahald mikið deiluefni a milli storbænda ur suðurhluta landsins og miðstettarfolks og þettbylisbua fra norðurhluta landsins. Riki i suðurhluta landsins gatu ekki verið an þræla vegna þess að þeir unnu a plantekrunum sem heldu uppi efnahag Suðurrikjanna. Fra lokum 18. aldar hafði ekki verið þrælahald i neinum rikjum fyrir norðan Maryland þar sem þrælahald hafði verið afnumið. [5]

Arið 1845 hofu Bandarikin strið við Mexiko og unnu þar nokkurt landsvæði. Þvi striði lauk með sigri Bandarikjamanna arið 1848 og fengu þeir ny landsvæði sem nefnast i dag Kalifornia , Nyja Mexiko og Texas . Með þessu hitnaði aftur upp i þrælahaldsdeilunni og vildu Norðurrikin banna þrælahald i þessum nyju rikjum. En Suðurrikin vildu frekar að hvert riki tæki sjalfstæða akvoðun um hvort þau myndu taka upp þrælahald eða ekki. [6]

Nokkrir fleiri atburðir kyntu enn frekar undir deilum um framtið þrælahalds i Bandarikjunum um miðja 19. old. Arið 1857 dæmdi hæstirettur Bandarikjanna i Dred Scott-malinu svokallaða og urskurðaði að blokkumenn gætu ekki undir neinum kringumstæðum verið bandariskir rikisborgarar. Hæstiretturinn urskurðaði einnig að alrikinu væri oheimilt að banna rikisborgurum að fara með þræla sina hvert sem þeim syndist og ogilti þar með i reynd allar lagalegar takmarkanir sem settar hofðu verið a flutning og solu þræla i Bandarikjunum. Norðurrikjamenn voru oskureiðir yfir domnum og toldu að með honum væri i reynd verið að þrongva þrælahaldi upp a oll Bandarikin.

Arið 1859 reyndi rottækur afnamssinni að nafni John Brown að hvetja til þrælauppreisnar i suðurrikjunum. Brown var handtekinn og hengdur eftir að menn hans gerðu aras a vopnabur alrikisins i Harpers Ferry til að geta vopnað uppreisnarhreyfingu gegn þrælaeigendum. Arasir hans sannfærðu marga suðurrikjamenn um að norðurrikin myndu ekki leyfa þeim að halda þrælum sinum til lengdar. [7]

Klofnun Bandarikjanna [ breyta | breyta frumkoða ]

Demokratar hofðu lengi stjornað landinu og var partur flokksins fylgjandi þrælahaldi. Einn þeirra sem studdi þrælahald var John Breckenridge sem bauð sig fram til embættis Bandarikjaforseta arið 1860 gegn Abraham Lincoln. [8] Breckenridge fekk þa flest oll atkvæðin fra Suðurrikjunum. Abraham Lincoln var i framboði fyrir Republikanaflokkinn sem hafði þa nylega verið stofnaður eða arið 1854 . Flokkurinn var stofnaður af andstæðingum þrælahalds og var fyrsta viðfangsefni flokksins að fella ur gildi Kansas?Nebraska login . Þessi log leyfðu þrælahald i vesturhluta Bandarikjanna. Demokratar sem aðhyltust afnam þrælahalds gengu inn i flokkinn asamt Vigga-flokkinum. [9]

Þann 6. november arið 1860 var Abraham Lincoln kjorinn 16. forseti Bandarikjanna , sa fyrsti fyrir Republikanaflokkinn. [10] [11] Hann var mikill andstæðingur þrælahalds en taldi sig ekki geta beitt ser gegn þvi þar sem i stjornarskra kom fram að su akvorðum lægi hja hverju riki fyrir sig. [12] [13] Þegar hann var kjorinn hofðu Suðurrikjarmenn fengið nog og sagði Suður-Karolina sig formlega ur Bandarikjum Norður-Ameriku þann 20. desember arið 1860 . A sama tima lysti Suður-Karolina þvi yfir að Bandarikin væru að leysast upp en Lincoln reyndi að stoðva þa með þvi að segja að rikin gætu ekki aðskilið sig hvort fra oðru. Ibuar Norðurrikjanna toldu ibuana i suðri vera afturhaldssinna en Suðurrikjarmenn gatu þa ekki lengur treyst Norðurrikjarmonnum og toldu þa visa um svik. [14] Þetta leiddi til þess að tiu riki til viðbotar sogðu sig ur Bandarikjunum og voru það þau Mississippi , Florida , Texas , Alabama , Georgia , Louisiana , Arkansas , Tennessee , Norður-Karolina og Virginia . Þessi ellefu riki sameinuðust svo og mynduðu Suðurrikjarsambandið i februar arið 1861 en sambandið hafði sina eigin stjornarskra og var Jefferson Davis skipaður forseti sambandsins. [15]

Framgangur striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Malverk sem synir orrustuna við Gettysburg .

A þessum tima er mannfjoldi Norðurrikjanna 7 x meiri en Suðurrikjanna og ma þvi i raun segja að Suðurrikin hafi aldrei att raunhæfan moguleika a að halda sjalfstæði sinu ef nokkur alvara var hja andstæðinginum. Þann 12. april 1861 hefja sunnanmenn fallbyssuskothrið a virki Norðurrikjamanna, Fort Sumter . Hernaðaraætlun Suðurrikjanna virtist afar einfold og hugðust þeir verða að sjalfstæðu riki. Þa logðu Bandarikin a það rað að leggja hafnarbann a þa og hertaka Richmond , sem var hofuðborg þeirra i Virginiu. Suðurrikjamonnum gekk þo mun betur fyrri hluta striðsins þar sem þeir sigruðu orrustur við Bull Run i Virginiu arið 1861 og við Washington arið 1862. Arið 1862 varð herkvaðning i Suðurrikjunum þar sem erfiðlega gekk að fa sjalfboðaliða i herinn. Arið 1863 gerðist það sama i Norðurrikjunum og þa breytti þingið einnig logum um að blokkumenn eða strokuþrælar mættu ganga i herinn. Um 200.000 blokkumanna gengu i herinn, en aður fyrr hofðu aðeins verið hvitir i baðum herjunum. Robert E. Lee , hershofðingi Suðurikjanna, reyndi að raðast inn i Norðurrikin arið 1863 en tapaði orrustu sem varð við Gettysburg i Pennsylvaniu . [16]

Arið 1863 naði Norðurrikjaher að einangra Arkansas, Tennessee og Texas fra hinum Suðurrikjunum undir stjorn Ulysses S. Grant þegar hann tok Vicksburg i Missisippi. Þa varð hann gerður að yfirhershofðinga arið 1864 og vann hann sigur a Lee og herliði hans i Virginiu. Hermonnum Suðurrikjana fækkaði þa um 60.000 menn. Þann 3. april 1865 gafst Lee upp fyrir Grant eftir að hofuðborg Suðurrikjasambandsins hafði fallið i hendur Norðurrikjamanna og lauk þar striðinu með sigri Norðurrikjanna. [17]

Felagslegar breytingar og tækninyjungar [ breyta | breyta frumkoða ]

Striðið var þo aldrei hað til að frelsa þrælana en svo skrifar Lincoln arið 1862. Fremsta astæða striðsins var su að hindra það að Bandarikin myndu leysast upp og þannig halda rikisheildinni saman. Arið 1862 skrifaði Abraham Lincoln þo tilskipun um að frelsa þrælana i rikjum Suðurrikjanna. Þessu fylgdi breyting a stjornarskra landsins sem var gerð 1865 og var þa þrælahald afnumið i ollum Bandarikjunum. Nokkrum arum siðar fengu blokkumenn kosningarrett og gatu gerst fullþegnar með nyrri stjornarskrarbreytingu en su breyting stoð um oll Bandarikin til 1877 . [18]

Nokkrar nyjar framfarir i hernaði gerðust a þessum tima. Upplysingar barust þa hratt a milli staða, þar sem skilaboð voru simsend i fyrsta sinn. Einnig voru herskipin i fyrsta sinn varin með jarni og jarnbrautir fluttu folk og vistir hratt a milli vigstoðva. Bloð fluttu einnig daglega tiðindi af framþroun striðsins. Mannfall i þessu striði var gifurlegt og fellu um 635.000 manns og særðust um 375.000 manns. Auk þess var efnahagur Suðurrikjanna lagður i rust þar sem undirstaðan, sem voru odyrt vinnuafl eða þrælar, var ekki lengur til staðar. [19]

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Long, E. B. The Civil War Day by Day: An Almanac, 1861?1865. Garden City, NY: Doubleday, 1971, bls. 705.
  2. Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson, bls. 46.
  3. Reinar Agust Foreman og Emilia Dagny Sveinbjornsdottir. ?Hvað getur þu sagt mer um Abraham Lincoln og af hverju var hann svona frægur?“. Visindavefurinn 24.6.2008. http://visindavefur.is/?id=16734 . (Skoðað 13.4.2010).
  4. Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson, bls. 46.
  5. Berndl o.fl., bls. 428.
  6. Berndl o.fl., bls. 427-428.
  7. Avery Craven, The Growth of Southern Nationalism, 1848?1861 (1953).
  8. Berndl o.fl., bls. 428 og Guerrero, bls. 314.
  9. Berndl o.fl., bls. 428.
  10. Reinar Agust Foreman og Emilia Dagny Sveinbjornsdottir. ?Hvað getur þu sagt mer um Abraham Lincoln og af hverju var hann svona frægur?“. Visindavefurinn 24.6.2008. http://visindavefur.is/?id=16734 . (Skoðað 13.4.2010).
  11. Berndl o.fl., bls. 428.
  12. Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson, bls. 46.
  13. Reinar Agust Foreman og Emilia Dagny Sveinbjornsdottir. ?Hvað getur þu sagt mer um Abraham Lincoln og af hverju var hann svona frægur?“. Visindavefurinn 24.6.2008. http://visindavefur.is/?id=16734 . (Skoðað 13.4.2010).
  14. Everett, bls. 171.
  15. Berndl o.fl., bls. 428 og Guerrero, bls. 314.
  16. Guerrero, bls. 314-315.
  17. Berndl o.fl., bls. 429 og Guerrero, bls. 315.
  18. Everett, bls. 171 og Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarson, bls. 46-47.
  19. Guerrero, bls. 315.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Berndl, Klaus, Markus Hattstein, Arthur Knebel og Hermann-Josef Udelhoven. Saga mannsins. Fra orofi fram a þennan dag . Asdis Guðjonsdottir (þyð.), Illugi Jokulsson (ritstj.) (Reykjavik: Skuggi, 2008).
  • Eicher, David J., The Longest Night: A Military History of the Civil War (New York: Simon & Schuster, 2002)
  • Everett, Susanne. Þrælahald. Saga mikils mannkynsbols i mali og myndum . (Reykjavik: Orn og Orlygur, 1986).
  • Guerrero, Angeles Gavira. Sagan. Leiðsogn i mali og myndum . (Reykjavik: JPV utgafa, 2009).
  • Gunnar Karlsson og Sigurður Ragnarsson. Nyir timar. Saga Islands og umheimsins fra lokum 18. aldar til arþusundamota . (Reykjavik: Mal og menning, 2008).

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Skuli Sæland (9. september 2004). ?Borðust indjanar i Þrælastriðinu?“ . Visindavefurinn . Sott 22. februar 2024 .
  • Greta Hauksdottir (24. juli 2020). ?Hvað getið þið sagt mer um Þrælastriðið i Bandarikjunum?“ . Visindavefurinn . Sott 22. februar 2024 .