Bandarikjaher

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Yfirmenn allra herafla Bandarikjanna asamt forseta og varaforseta sameinaðs Bandarikjahers arið 2020.

Bandarikjaher ( enska United States Armed Forces ) er her Bandarikjanna og heyrir undir varnarmalaraðuneyti Bandarikjanna og heimavarnarraðuneyti Bandarikjanna (aðeins strandgæslan) en forseti Bandarikjanna er jafnframt æðsta yfirvald hans. Yfir 1,4 milljonir manna eru starfandi i hernum sem auk þess getur kallað ut yfir 1,2 milljon manna varalið. Almenn herskylda var logð niður i Bandarikjunum arið 1973 og er herinn siðan þa eingongu skipaður atvinnuhermonnum.

Herinn skiptist i sex deildir:

Flugher Bandarikjanna
Landher Bandarikjanna
Landgongulið Bandarikjanna
Sjoher Bandarikjanna
Strandgæsla Bandarikjanna
Geimher Bandarikjanna
   Þessi Bandarikja -tengda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .