Buddismi

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Buddismi er truarstefna og heimspekikenning sem er byggð a kenningum Siddh?rtha Gatama (a sanskrit , a pali heitir hann Siddhattha Gotama), sem lifði fyrir 2500 arum siðan. Siddharta Gatama hlaut siðar tignarheitið Budda , sem þyðir ?hinn upplysti“. Buddisminn naði mikilli utbreiðslu a Indlandi og þaðan til Mið-Asiu , Sri Lanka og Suðaustur-Asiu og einnig til Austur-Asiu , Kina , Mongoliu , Koreu og Japan . A siðari aratugum hefur buddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabua, meðal annars a Islandi .

Buddastytta fra 1. old .

Ovist er hversu marga ma telja sem buddista i heiminum, i morgum þeirra landa þar sem buddismi hefur mikil ahrif, til dæmis Kina og Japan, telur folk sig oft til margra trufelaga samtimis. En sennilega ma alykta að fjoldi buddista se a bilinu 200 til 500 milljonir. Oft er talað um að um 380 milljonir fylgi kenningum Budda og gerir það buddisma að fjorðu stærstu truarbrogðum heimsins. [1] Buddistar a austurlondum hafa ekki notað þetta nafn heldur kallað sig fylgjendur dhamma/dharma . Þeir tala oft um kjarna truarinnar sem gimsteinana þrja: Budda , dhamma/dharma og sangha , það er lærifaðirinn, kenningin og sofnuðurinn.

Til eru mjog mismunandi stefnur innan buddismans sem eru motaðar af ymsum siðum og venjum. Helstu greinar buddismans eru theravada (kenning oldunganna) og mah?y?na (stori vagninn). Stundum er vajray?na-greinin talin sem sjalfstæð þriðja greinin en oftast er hun talin undirgrein mahayana.

Hugtok [ breyta | breyta frumkoða ]

Dhamma-hjolið, takn buddismans

Buddistar nota fjolda hugtaka um heimspeki og kenningar sinar. Allmorg þessara orða eru sameiginleg hinduisma en hafa oft olika þyðingu sem villir fyrir þeim sem aðeins hafa yfirborðsþekkingu a þessum truarbrogðum. Flest hugtokin eru komin ur indversku tungumalunum, pali og sanskrit , og eru oftast mismunandi eftir þvi ur hvoru malinu orðið er tekið. Theravada buddistar nota ætið pali-orðið en mahayana og aðrar greinar fremur sanskritar-orðið. Morg þessara orða eru snarlik en valda þo misklið ef einungis onnur utgafan er notuð i yfirliti um buddisma, ma þar nefna hugtak það sem notað er um kenningu Budda, a pali heitir það dhamma en a sanskrit dharma, nirvana a sanskrit heitir nibbana a pali. Sumar greinar mahayana-buddisma nota einnig serstok hugtok ur oðrum malum fyrir serstok fyrirbæri i viðkomandi grein.

Hvað er budda? [ breyta | breyta frumkoða ]

Budda eða buddha er orð ur indversku tungumalunum pali og sanskrit og þyðir ?sa hefur vaknað“. Það er dregið af sogninni budh sem þyðir að vakna eða verða meðvitaður og einnig að skilja.

Hugtakið budda a þar af leiðandi ekki eingongu við þann budda, Siddharta Gatama , sem lifði fyrir um það bil 2500 arum siðan og buddisminn er kenndur við. Hugtakið nær yfir alla sem hafa oðlast sanna þekkingu um lifið og tilveruna og hafa þannig losað sig við þjaningar samsara (endurfæðingarinnar) og nað nirvana . Þannig notað hafa margir buddar verið til og enn fleiri eru a leiðinni.

Siddharta Gatama aleit sig ekki a nokkurn hatt vera guðlegan eða hafa oðlast innblastur fra neinum guði eða guðum. Budda verður sa sem hefur seð og skilið hið raunverulega eðli tilverunar og yfirunnið sjalfan sig og þar með losað sig ur greipum hugareitursins. Buddar eru ekki almattugir i stil við Guð kristinna , muslima eða gyðinga . Mahayana-grein buddismans kennir að allir menn geti orðið buddar ohað kyni, aldri eða stoðu.

Gatama Buddha [ breyta | breyta frumkoða ]

Budda i lotusstellingu

Sa sem er nefndur sem stofnandi buddismans og sem truin er kennd við het Siddharta Gatama (a sanskrit). Fatt er i raun vitað með vissu um hann. Meðal annars er ovist um hvenær hann lifði. Lengi var það talið að hann hafi lifað milli 623 f. Kr. og 543 f. Kr., margir sagnfræðingar a seinni hluta 20. aldar toldu hann hafa lifað milli 563 f. Kr. og 483 f. Kr. [2] [3] Samkvæmt opinberu timatali buddista var haldið upp a 2500 ara afmæli Gatama Budda arið 1956 .

Samkvæmt helgisogninni fæddist hann i bænum Rummindei (Lumbini a pali) þar sem nu er Nepal og var indverskur prins. Það eru fremur oðru fjorir atburðir og staðir tengdir þeim sem eru mikilvægir i frasogum buddista um lif Gatama Buddha: Fæðing og æskuar i Lumbini i konungsrikinu Kapilavastu , uppvoknun hans undir bodhi-trenu i Bodh Gaya , fyrsti fyrirlestur hans i Saranath og andlat hans og innganga i nirvana i Kusinagar . Þessir fjorir staðir urðu snemma mikilvægir pilagrimastaðir og eru enn. Sogur i mali og myndum um lif budda hafa verið mikilvægar i truboði og skilningi a kenningum buddismans.

Dhamma/Dharma [ breyta | breyta frumkoða ]

Grunnhugmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Buddismi er olikur oðrum truarbrogðum að þvi leyti að það er ekki gert rað fyrir tilvist guðs. Buddistar neita þvi hins vegar ekki að til seu eða geti verið til andlegar verur sem kalla mætti guði en þær eru oviðkomandi þvi að binda enda a þjaningu mannanna. Þo svo buddisminn se oftast skilgreindur sem truarbrogð er hann ollu fremur heimspeki og lifsmynstur. [4]

Buddisminn skilgreinir lifið sem þjaningu og fra henni verður ekki komist vegna þess að allar lifverur eru fastar i hinni eilifu hringras endurfæðingar . Orsok þjaningarinnar er longun eða binding. Buddismi kennir retta breytni og hvernig eigi að forðast misgerðir; hvernig eigi að þjalfa og hreinsa hugann. Takmarkið er að oðlast innra jafnvægi, innsyn, djupstæða samuð með oðrum og ohlutbundna gleði. I hugarheimi buddista er þetta ekkert sem hægt er að oðlast með utanaðkomandi hlutum eða ahrifum, það er einungis einstaklingurinn sem sjalfur getur þjalfað hug sinn. Þessar kenningar, sem nefndar eru gofugu sannindin fjogur og attfaldi vegurinn eru sameiginlega kallaðar dhamma/dharma . Þjalfunin felst i þvi að losa sig fra orsokum þjaningarinnar sem er langanir og það sem nefnt eru ?hugareitrið“ (hatur, græðgi, blekking og ofundsyki) og i stað þess að hugsa, tala og bregðast við i samræmi við þessa vanahugsun ?vakna upp“ eða ?verða uppljoma“ og sja tilveruna eins og hun er i raun. Grunnhugsunin er að feta meðalveginn milli meinlætis og nautnafysnar með þrotlausri barattu og er það leið til að na valdi a sjalfum ser og gjorðum sinum. Markmiðið er að na stigi fullkomnunar og komast þannig undan þvi að fæðast a ny og na nirv??a .

Siðfræði buddista byggir a virðingu fyrir ollu lifandi og latlausum lifsstil. Huglæg astundun einbeinist að siðferðilegum sjalfsaga ( sila ), hugleiðslueinbeittni ( samadhi ), fyrirvaralausum kærleika ( mett? ) og visdomi ( prajn? ).

Heimsmynd [ breyta | breyta frumkoða ]

Helgiathofn tibetskra munka i Bodh Gaya i Indlandi

Samkvæmt heimsmynd buddista eru oll fyrirbrigði, huglæg jafnt sem hlutlæg, i stoðugri breytingu . Huglæg og hlutlæg fyrirbæri verða til i margbreytilegu og floknu orsakasamhengi, eftir lengri eða skemmri tima taka þau að breytast þar til að þau hverfa og birtast i nyju formi. Oll huglæg og hlutlæg fyrirbæri hafa ahrif a onnur fyrirbæri i oendanlegum vef orsaka og afleiðinga. Þetta gildir fyrir oll fyrirbæri nema nirvana , nirvana hefur ekki ahrif a neitt annað og er obreytanlegt.

Vegna þess að oll fyrirbæri eru tengd i oendalegum vef orsaka og afleiðinga hefur tilveran ekkert upphaf. Allar lifverur hafa lifað i oendanlegri keðju af lifum, ekki svo að skilja að ein ? sal “ hafi endurfæðst fra einu lifi i annað, heldur að meðvitundin , hugurinn , endurfæðist i samræmi við karma sem hun hefur skapað ser. Hun fer fra einu tilverustigi til annars eftir þvi sem hun hefur unnið til með breytni sinni a hverju æviskeiði. Karma þyðir ?að gera“ og er logmal orsaka og afleiðinga. Með mikilli einfoldun ma segja að goðar gerðir uppskeri goðan aðbunað og slæmar gerðir leiði til slæms aðbunaðar. I buddismanum er enginn guð sem dæmir eða verðlaunar, karma er algjorlega opersonulegur kraftur. Lifandi verur mota sitt eigið lif með hegðun og hugsun. Að skaða aðrar lifverur ber með ser neikvæð ahrif sem mota þjaningar annaðhvort i þessu lifi eða a næstu tilverustigum. Þjaningar heimsins orsakast bæði af skilningsleysi a þessu sambandi og rongum viðbrogðum við erfiðleikum. Af þessu verður su oendanlega hringras endurfæðinga og þjaninga sem buddistar nefna samsara.

Lifverur endurfæðast i mismunandi gervum allt eftir karma hvers og eins. Sum gervi bera með ser mikla þjaningu og mannverur geta endurfæðst sem dyr . En ekkert þessara tilverustiga er eilift heldur undirorpið hnignun, dauða og endurfæðingu. Buddistar telja það serlega jakvætt að endurfæðast sem mannvera þvi sambandið og jafnvægið milli þjaningar og hamingju i mannlifinu opna moguleika a þvi að skynja eðli tilverunnar, losa sig ur samsara og na nirvana . Markmiðið er að na stigi fullkomnunar og komast þannig undan þvi að fæðast a ny.

I kenningum buddismans er logð mikil ahersla a þolinmæði og æðruleysi , samuð með ollu lifandi og ekki sist abyrgð og valmoguleikum hvers og eins. Það er einungis einstaklingurinn sem getur haft ahrif a sitt eigið karma.

Karmalogmalið eiga buddistar sameiginlegt með hinduum þo þeir skilji það ekki a sama hatt. Meðal annars afneita buddistar algjorlega stettakerfi hindua.

Gofugu sannindin fjogur [ breyta | breyta frumkoða ]

Grundvallarkenning Gatama Budda er su að komast megi fyrir rætur þeirrar þjaningar sem einkennir lifið með þvi að vinna a þvi sem nefnt er ?hugareitrið“, það er hatur , græðgi , blekking og ofundsyki . Stig af stigi ma vinna gegn þvi og leiðin er nefnd gofugu sannindin fjogur:

  1. Dukkha : Þjaning er oaðskiljanlegur hluti af lifinu og lifið er hverfullt.
  2. Samudaya : Þjaningin a ser uppruna i longunum og bindingu.
  3. Nirodha : Þjaningu ma stoðva með þvi að koma i veg fyrir langanir, það er hægt að losa sig ur samsara og na nirvana.
  4. Marga : Það er til leið ut ur þjaningunni og það er hinn attfaldi vegur .

Gofugu sannindin fjogur eru sett upp eins og aðferð læknis: skoða einkenni, finna orsok, athuga likur og leggja fyrir meðhondlun.

Hinn attfaldi vegur [ breyta | breyta frumkoða ]

Gatama Budda benti fylgendum sinum a serstakan lifsstil eða leið til að reyna að losa sig ur samsara og er það kallað hinn attfaldi vegur:

  1. Rett viðhorf, að skilja gofugu sannindin fjogur.
  2. Rettur asetningur, að taka akvorðun um að hætta við alla fjandsemi og oþykkju.
  3. Rett ræða, að tala til annarra a vingjarnlegan og sannan mata. Það þyðir að ekki ljuga, baktala folk eða etja manni moti manni.
  4. Rett breytni, að fylgja siðareglunum fimm.
  5. Rett lifsviðurværi, að ekki valda skaða i starfi sinu. Dæmi um skaðleg storf eru svindlarar, þjofar eða vopnasalar.
  6. Rett ahersla, að vera oþreytandi i að reyna að na hinum sjo markmiðunum.
  7. Rett hugarfar, hæfileikinn að vera hlutlaust meðvitaður um hugsanir sinar og gerðir her og nu, gjorhygli .
  8. Rett einbeiting, hæfileikinn að geta einbeitt ser að einu atriði i lengri tima.

Siðareglurnar fimm [ breyta | breyta frumkoða ]

Siðareglur buddismans er i eðli sinu mjog frabrugðnar boðum og bonnum abrahamiskra truarbragða ( gyðingdomur , kristni og islam ), þar sem kenning Budda er rað til manna til að komast a hærra tilverustig en ekki krafa neins guðdoms. Það er ekki um að ræða rett eða rangt heldur gjorðir sem hafa jakvæðar eða neikvæðar afleiðingar. Einstaklingur sem velur að fylgja siðareglum buddista getur með þvi oðlast betra karma. Allar greinar buddisma telja að þessar fimm reglur, panca-s?la , seu grundvollur siðsamlegs lifernis:

  1. Ekki drepa (ekki skaða tilfinningaverur)
  2. Ekki taka það sem ekki hefur verið gefið (ekki stela)
  3. Ekki misnota likamlegar nautnir, þar a meðal kynlif
  4. Ekki ljuga (alltaf segja sannleikann )
  5. Ekki neyta afengis eða annarra efna sem hindra skyra hugsun

Meðalvegurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Sagan um Gadama Budda segir fra þvi að hann hafi alist upp i alsnægtum og nautnaumhverfi i Hinduisma. Þegar hann fullorðnaðist sneri hann baki við þessu lifi og einbeitti ser að ymsum kenningum meinlætamanna, svelti sig og lagði a sig sarsaukafullar upplifanir. Engin þessara kenninga veitti honum urlausn og það var ekki fyrr en hann for að neyta matar og hætti ollum sjalfspiningum sem hann oðlaðist innsæi. Budda lysir þess vegna hinni attfoldu leið sem meðalveginum, lifsstill þar sem finna ma jafnvægi milli meinlætalifs og nautna.

Að njota er ekki andstætt buddiskri hugsun, vandamalið er að nautninni fylgir oft að verða haður henni. Að vera haður ytri nautn, hlutum eða upplifunum, til að finna anægju leiðir til oanægju og jafnvel ofbeldis ef það sem veitir nautnina er ekki lengur aðgengilegt. I buddismanum skiptir það engu mali hverju maður er haður, grundvallarvandamalið er að halda að ytri atriði geti skapað hamingju til lengdar. Einfaldasta leiðin til að losa sig undan þvi að verða haður einhvers konar ytri atriðum er að halda sig fjarri þvi sem vekur slika longun. Það er meginorsok þess að munkar og nunnur i buddismanum lifa einfoldu lifi með mjog faum personulegum eigum.

Sangha [ breyta | breyta frumkoða ]

Tailenskir munkar biða eftir olmusu

Gatama Budda stofnaði bæði munka- og nunnureglur með það fyrir augum að halda kenningunni ( dhamma ) lifandi og til að vera fyrirmynd leikmanna. Þessar munka- og nunnureglur eru kallaðar sangha . Reglur fyrir hegðun og starf munka og nunna eru skraðar i helgiritinu Tripitaka og eru virtar af flestum greinum buddisma. Þo hafa þær sumar aðlagað þær og lagt til nyjar reglur.

Munkar og nunnur yfirgefa fjolskyldur sinar og gefa allar personulegar eigur og afsegja ser ollu veraldlegu vafstri. I flestum tilfellum lifa þau eingongu a gjofum leikmanna. Margir stunda fræðslu i dhamma/dharma og einstaka munkar og nunnur stunda venjuleg storf. Aðalverk munka og nunna er að vinna að þvi að na valdi a hugsunum sinum og tilfinningalifi, aðalverkfærin eru bænir og hugleiðsla.

Sangha hefur seð til þess að kenningin hefur lifað af i 2500 ar og mikil virðing er borin fyrir þeim sem velja að lifa sem munkar eða nunnur, enda er sangha talin sem einn af geimsteinunum þremur.

I flestum greinum buddisma er það alitið hið besta mal að snua aftur til veraldlegs lifs eftir að hafa verið munkur eða nunna i lengri eða skemmri tima. I londum theravada-buddisma hefur það þott sjalfsagt að flest allir karlmenn gerist munkar um tima. Nu a timum lata margir ser nægja að vera munkur i faeinar vikur eða manuði og eru þeir þa oft a unglingsaldri.

Hlutverk kvenna i sangha [ breyta | breyta frumkoða ]

Nunna i Angkor Wat i Kambodiu

Eina skiptið sem talað er um að Gatama Budda hafi skipt um skoðun var þegar hann samþykkti að stofnaðar yrðu nunnureglur. Hann hafði upphaflega verið a moti þvi en fosturmoðir og frænka hans toluðu um fyrir honum.

Allar greinar buddisma hafa munkareglur en ekki hafa allar nunnurelgur. I theravada-greininni dou nunnureglurnar ut, a Sri Lanka a 11. old og i Suðaustur-Asiu a 13. old . I helgiritinu Tripitaka segir að ny nunna verði að viðurkennast af minnst fimm eldri nunnum svo reglurnar hurfu með ollu og eru engar eiginlegar nunnureglur i theravada-londunum. Það er þo algengt að eldri konur gerist oformlegar nunnur og bui i klaustrum i allri Suðaustur-Asiu. A vesturlondum hafa verið stofnaðar nunnureglur innan theravada-greinarinnar og hefur það verið gert með aðstoð nunna fra oðrum greinum buddismans.

I flestum greinum mahayana-buddisma eru nunnureglur a sama hatt og munkareglurnar, þo þær seu oftast færri og famennari.

Mismunandi greinar [ breyta | breyta frumkoða ]

Til eru fjolmargar mismunandi stefnur innan buddismans sem eru motaðar af ymsum siðum og venjum. Helstu greinarnar eru theravada (?kenning oldunganna“) og mah?y?na (?farið meira eða stori vagninn“). (Theravad-greinin er einnig þekkt sem hinayana, ?litla hjolið“. Það heiti er aldrei notað af fylgjendum theravada sjalfum og er alitið vera niðurlægjandi.) Stundum er vajray?na-greinin talin sem þriðja greinin en oftast er hun talin undirgrein mahayana. Inntak kenninga allra greinanna er þo hið sama það er að segja dhamma/dharma-kenningu Budda, truin a endurfæðingu og grunnskilningur a karmalogmalinu. Allar stefnur buddismans leggja aherslu a auðmykt i daglegu lifi.

Theravada [ breyta | breyta frumkoða ]

Theravada (?kenning oldunganna“) er i meginatriðum ihaldssom grein buddismans og almennt talin standa næst fornum buddisma. [5] Theravada byggir truarskilning sinn og framkvæmd einungis a þvi textasafni a indverska tungumalinu pali sem nefnt er Tripitaka . Þetta eru elstu textar buddismans og eru viðurkenndir af ollum greinum hans. Theravada-greinin er ihaldsamasta grein truarinnar og segist i alla staði boða upphaflegar og omengaðar kenningar Gatama Budda. I hefð theravada er Budda upplystur kennari og leiðsogumaður sem visar vegin til nirvana en ekki guðleg vera. Mikil virðing er borin fyrir munkum og einungis þeir geta nað uppljomun. Truarlegt fyrirmynd er svo nefndur arhat, það er sa er sem hefur oðlast fullkomna innsyn, nað uppljomun og losnar þvi ur endurfæðingarkeðjunni og gengur inn i nirvana. Theravada-greinin er megintru a Sri Lanka , i Tailandi , Burma , Kambodiu og Laos .

Mahayana [ breyta | breyta frumkoða ]

Mah?y?na (?farið meira eða stori vagninn“) varð til a Indlandi fyrir um það bil tvo þusund arum. Fylgismenn þessarar greinar gangryndu theravada fyrir að vera of þrongur vegur, að einungis þeir sem hefðu moguleika að verða munkar eða nunnur og gætu notað allan sinn tima til hugleiðslu gætu nað nirvana. Mahayana-buddistarnir sja fyrir ser að hægt væri að gefa ollum monnum moguleika a að na nirvana. Fyrir mahayana-buddista er það miklu virðingarmeira og eftirsoknarverðara að gerast bodhisattva en verða arhat og na nirvana sjalfur. Bodhisattva er sa sem er upplystur en kys að fresta nirvana og velur að aðstoða aðra i andlegri þroun. Þannig ryfur hann ekki samsara og heldur afram i hringras endurfæðingar. Það er innan þess hluta Mah?y?na buddisma sem truir a endurfæðingu.

I viðbot við Tripitaka-textana nota mahayana-buddistar allmarga seinni tima helgitexta, allflestir þeirra skraðir um arið 100 e. Kr. Mahayana-buddistar nota hugtok ur fornindverska tungumalinu sanskrit og helgirit þeirra, asamt Tripitaka, eru upphaflega a þvi tungumali. Þar að auki eru ymsar greinar innan mahayana sem nota hugtok ur oðrum malum. Innan mahayana eru margar greinar sem hafa mjog mismunandi tulkun a ymsum atriðum kenningarinnar og aðferðum að na uppljomun. Ma þar nefna ymsar vajrayana-greinar sem einkennast mjog af duluð og leyndardomum, tibetskan buddisma sem hefur orðið fyrir miklum ahrifum fra vajrayana , zen (sem heitir Tjan a kinversku og son a koresku ), sem einkum snyst um hugleiðslu , og grein hins Hreina lands sem treystir helst a aðstoð buddans Amitabha við að na nirvana.

Mahayana-greinar buddisma eru megintru eða mikilvæg truarbrogð i Japan , Kina , Koreu , Mongoliu og Vietnam .

Vajray?na [ breyta | breyta frumkoða ]

Vajrayana (?Demantavagninn“) (sem einnig er nefnt Mantrayana , Tantrayana , tantriskur eða dulhyggju-buddismi ) er oft talinn hluti af mahayana-greininni enda hafa þessar greinar sameiginlegan skilning a hofuðatriðum kenningarinnar. Vajrayana hefur þo lagt til andlegar aðferðir sem ekki eru stundaðar af oðrum buddistum. Þar ma nefna hugleiðslu sem er beint að akveðnum þattum buddatilverunnar og þar sem reynt er að sja sig sem budda. I hugleiðslu fylgjenda vajrayana eru einnig notaðar mandolur og montrur . Mantra er hljoðsamsetning sem er endurtekin aftur og aftur. Þekktast mantran er sennilega om mani padme hum sem oft er þytt sem ?eðalsteinninn i lotusnum“ en samkvæmt seinni tima fræðimonnum er það helginafn a bodhisattvanum Avalokiteshvara . [6] Tibetar trua þvi að Dalai Lama se Avalokiteshvara endurfæddur. [7]

Samanburður a theravada og mahayana [ breyta | breyta frumkoða ]

Meginmunur a þessum tveimur hofuðgreinum kemur meðal annars fram i afstoðu til hversu margir buddar hafi verið til, hvaða tungumal se rett að nota fyrir helga texta, fjoldi bodhisattva og ekki sist aðlogunarhæfni að oðrum siðvenjum og nyjum tulkunum og hugmyndum.

Mahayana-hefðin segir að tala þeirra sem eru og geta orðið Buddar se omæld og að þeir geti aðstoðað truaða að nalgast nirvana og að leikmenn geti leitað til þeirra i bæn. Theravada-hefðin segir hins vegar að Gatama Budda og forverar hans seu hinir einu buddar. Þeir eru menn sem hafa orðið andlega upplystir en þeir eru a engan hatt yfirnatturulegir. Gatama Budda er ekki guð eða guðlegur heldur kennari og lærifaðir um attfoldu leið til frelsunar fra endurfæðingunni. Theravada-hefðin er opin fyrir þvi að yfirnatturulegar og andlegar verur seu til en hvorki þær ne budda geta aðstoðað menn að na hærri andlegu sviði. Það er einungis a valdi hvers einstaklings að leita eftir andlegri fullkomnum. Mahayana, hins vegar, segir budda vera andlegar eða nanast guðlegar verur sem geta aðstoðað i andlegri leit og svara bænum. Sumar greinar mahayana, til dæmis zen, leggja þo litla aherslu a þennan þatt buddismans.

Theravada-munkar a pilagrimagongu i Tælandi .

Theravada-buddistar viðurkenna einungis Maitreya sem komandi ?opinberan“ bodhisattva þar sem hann er sa eini sem um er skrifað i hinum heilogu textum sem geymdir eru a pali. Mahayana-hefðin kennir hins vegar að allir menn geti orðið bodhisattva með andlegu þroskaferli gegnum margar endurfæðingar. Viljinn að verða bodhisattva er alitin bera vitni um mikla umhyggju vegna þess að sa sem velur það aðstoðar aðra við að na nirvana. Mahayana-buddistar virða mjog þa sem velja að fresta þvi að na sinni eigin nirvana og velja i þess stað að aðstoða aðra a þeirri leið. Theravada-hefðin leggur hins vegar aherslu a að það se einungis hver einstaklingur fyrir sig sem geti unnið að eigin andlegum þroska sem endi i nirvana. Af þessari astæðu er theravada-hefðin oft alitin vera truarbrogð fyrir faa utvalda þar sem leikmenn beri litið ur bytum.

Theravada-hefðin leyfir ekki að hefðir og siðir sem ekki er að finna i upphaflegu helgiritunum seu tekin upp i truna. Það einkennir hins vegar mahayana hversu mikið af hefðum og siðum sem fyrir voru a þeim svæðum þar sem truin hefur breiðst ut hafa verið aðloguð trunni. Mahayana notar helgitexta a morgum tungumalum en theravada-buddistar nota eingongu pali sem helgimal. Theravada halda einnig fast i það að einu helgitextarnir seu frumtextar Tripitaka a pali, mahayana styðjast a hinn boginn við fjolda texta a ymsum tungumalum. Þetta hefur valdið þvi að theravada-buddismi hefur att mun erfiðara með truboð heldur en mahayana, sem hefur af þessum sokum orðið mun algengari grein truarinnar. Það er meðal annars einkum greinar innan mahyana sem hafa nað fotfestu a vesturlondum a siðustu aratugum.

Zen-munkar i Japan .

I theravada-hefð er litil ahersla logð a helgiathafnir og þær sem stundaðar eru hafa fylgt trunni fra upphafi. Það er þvi litill munur a helgiathofnum theravada-buddista hvar sem þeir eru. Ofugt er farið i mahayana þar sem mikil ahersla er a alls konar helgiathafnir og byggja þær að mestu a siðum og venjum hvers svæðis. Það gerir að mahayana er oft alitin vera mun alþyðlegri tru þar sem form skipti meiru mali en innihald. Þetta gerir einnig að mahayana-truin er meir og minna uppblonduð af ahrifum fra alþyðutru og oðrum truarhefðum. Þo er i raun munurinn a þessum tveimur hofuðgreinum buddismans hvað þetta varðar ekki svo mikill i huga og framkvæmd alþyðufolks, hja þeim sem fylgja theravada-buddisma er alls kyns hjatru og gamlar hefðir mikilvægur þattur i tru og truarathofnum.

Innan mahayana-greinar buddismans eru fjoldi mjog olikra truarstefna sem deila sin a milli. Ma þar nefna: tibetanskan buddisma, zen (eða Ch'an ), nichiren-buddismi og vajray?na. Innan theravada er hins vegar einungis ein kenning sem kemur i veg fyrir truardeilur en hindrar um leið að nyjar hugmyndir vaxi fram eða nyir fletir a trunni seu skoðaðir. Theravada-greinin er þvi i sjalfu ser ihaldsom og alita fylgismenn hennar það vera aðalsmerki þvi þa fylgi menn kenningum budda i raun. Fylgjendum mahayana-greinarinnar hefur hins vegar tekist að na viða með truboði með þvi að vera opnir fyrir nyjum hugsunum og ahrifum utanað.

Buddismi og tedrykkja [ breyta | breyta frumkoða ]

Buddismi hefur haft ahrif a þroun tedrykkju i Austur-Asiu. Grunnatriðin i japanskri teathofn og kinverskri teathofn er samhljomur natturunnar og rækt við sjalfið auk þess að njota tes við bæði formlegar og oformlegar aðstæður.

Buddismi a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Talið er að samtals seu um 1000 buddistar a Islandi, flestir þeirra ættaðir fra Tailandi og fylgjendur theravada-greininni. Hafa þeir með ser Buddistafelag Islands sem stofnað var arið 1995 . Þeir starfrækja eina buddamusterið a Islandi, a Vigholastig 21 i Kopavogi og þar hafa munkar einning aðsetur.

Buddhistafelogin Karuna-hreyfingin og Zen-buddistar a Islandi ? Natthagi fylgja kenningum mahayanstefnunnar en Soka Gakkai a Islandi byggir a japanskri buddistahefð innan hennar.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Toluupplysingar um truarbrogð fra Adherents“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. juni 2008 . Sott 1. mai 2009 .
  2. Haukur Mar Helgason. ?Hvað er buddismi?“. Visindavefurinn 26.9.2000. http://visindavefur.is/?id=938 . (Skoðað 7.5.2010).
  3. H. Bechert 1991/1993/1997.
  4. Coogan, M. D. 2003
  5. Gethin (1998): 1.
  6. Lopez, D. 1998
  7. sbr. EMB. ?Hver er dalai lama? “. Visindavefurinn 15.6.2001. http://visindavefur.is/?id=1712 . (Skoðað 8.2.2011).

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Bechert, H. (ritstj.), Dating of the Historical Buddha [= Die Datierung des Historischen Buddha] (Gottingen: Vandenhoeck & Ruprech, 1991 (1. bindi), 1993 (2. bindi), 1997 (3. bindi).
  • Coogan, Michael D. (ritstj.), The Illustrated Guide to World Religions (Oxford: Oxford University Press, 2003). ISBN 1-84483-125-6 .
  • Davidson, Ronald M., Indian Esoteric Buddhism: A Social History of the Tantric Movement (New York: Columbia University Press, 2003).
  • EMB. [Eyja Margret Brynjarsdottir], ?Hver er dalai lama? “. Visindavefurinn 15.6.2001. http://visindavefur.is/?id=1712 . (Skoðað 8.2.2011).
  • Gethin, Rupert, Foundations of Buddhism (Oxford: Oxford University Press, 1998).
  • Hagen, Steve, Buddhism Plain and Simple (Broadway, 1998). ISBN 100767903323
  • Harvey, Peter, An Introduction to Buddhism: Teachings, History and Practices (Cambridge: Cambridge University Press, 1990).
  • Haukur Mar Helgason. ?Hvað er buddismi?“. Visindavefurinn 26.9.2000. http://visindavefur.is/?id=938 . (Skoðað 7.5.2010).
  • Lopez, D., Prisoners of Shangri-La: Tibetan Buddhism and the West (Chicago: University of Chicago Press, 1998).
  • Klostermeier, Klaus K., Buddhism: A Short Introduction (Oxford: Oneworld Publications, 1999).
  • Powers, John, Introduction to Tibetan Buddism 2. utg. (Ithaca, NY: Snow Lion Publications, 2007).
  • Schumann, Hans W., Handbuch Buddhismus: Die zentralen Lehren ? Ursprung und Gegenwart (Munchen: Diederichs, 2000). ISBN 3-7205-2153-2 .
  • Williams, Paul, Mahayana Buddhism: the Doctrinal Foundations (London: Routledge, 1989).
  • Williams, Paul og Anthony Tribe, Buddhist Thought (London: Routledge, 2000).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]