Alexander Christian Smith

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Alexander Christian Smith var logmaður norðan og vestan a Islandi a 18. old . Hann sat a Bessastoðum .

Hann hafði verið atta ar i þjonustu hja sendiherrum Dana i Paris og kynntist þar Lafrentz amtmanni. Þegar hann sotti um logmannsembætti a Islandi 1734 lagði hann fram vitnisburð fra Lafrentz um að hann þekkti log og rett, kynni tungu landsmanna og hefði ætið verið guðhræddur og skikkanlegur maður. Smith var veitt embættið 26. mars 1734 og kom hann til landsins um vorið og var a Alþingi það ar og næsta. Hann for svo utan og sagði af ser embætti i april 1736 . Það ar gegndi Magnus Gislason logmannsembættinu um allt land.

Um embættisferil Smiths segir Jon Sigurðsson : ?Smith logmaðr syndi enga framkvæmd i logmennsku sinni; hann dæmdi einsamall einn dom a Islandi, sem um er getið; ekki tok hann heldr neinn þatt i logbokarstorfum. Þegar hann kom til Danmerkr varð hann umsjonarmaðr a Hloðugarðinum hja Kaupmannahofn.“

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Benedikt Þorsteinsson
Logmaður norðan og vestan
( 1734 ? 1735 )
Eftirmaður:
Magnus Gislason