Alex Ferguson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sir Alex Ferguson
Sir Alex Ferguson
Upplysingar
Fullt nafn Alexander Chapman Ferguson
Fæðingardagur 31. desember 1941 ( 1941-12-31 ) (82 ara)
Fæðingarstaður     Glasgow , Skotland
Hæð 1,78 m
Leikstaða Soknarmaður
Meistaraflokksferill 1
Ar Lið Leikir (mork)
Þjalfaraferill
1974?1974
1974?1978
1978?1986
1985?1986
1986?2013
East Stirlingshire
St. Mirren
Aberdeen
Skotland
Manchester United


Sir Alex Ferguson (fæddur 31. desember 1941 , einnig þekktur sem Fergie ) er skoskur fyrrverandi knattspyrnustjori og leikmaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið knattspyrnustjori enska felagsliðsins Manchester United og var þar við stjornvold i rum 26 ar.

Ferguson var soknarmaður meðal annars með Dunfermline Athletic og Glasgow Rangers . Hann var markakongur i efstu skosku deildinni timabilið 1965?66.

Ferguson hefur aður styrt liðunum East Stirlingshire , St. Mirren og Aberdeen , auk þess sem að hann styrði skoska landsliðinu timabundið. Sem þjalfari Aberdeen 1978-1986 vann hann 3 deildartitla og 4 bikartitla. Hann tok svo við Manchester United þann 6. november 1986 og hætti arið 2013. Hann var afar sigursæll með liðinu og vann 13 titla i ensku urvalsdeildinni , 5 FA bikara og 2 titla i Meistaradeild Evropu . Ferguson hlaut viðurkenningu englandsdrottningar arið 1999 fyrir framlag sitt til knattspyrnu.

Arið 2018 fekk Ferguson heilabloðfall . Hann for i aðgerð og la a sjukrahusi i nokkra daga, en þaðan var hann utskrifaður og naði fullum bata.