한국   대만   중국   일본 
Aleksandr Solzhenitsyn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Aleksandr Solzhenitsyn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Aleksandr Isajevitsj Solzhenitsyn

Aleksandr Isajevitsj Solzhenitsyn (russneska: Александр Исаевич Солженицын; 11. desember 1918 ? 3. agust 2008 ) var russneskur rithofundur , leikritahofundur og sagnfræðingur . Hann er frægastur fyrir verk sitt: Gulag-eyjarnar , en með þvi fekk heimsbyggðin spurnir af Gulag fangabuðum Sovetrikjanna . Sjalfur eyddi hann atta arum i fangabuðum fyrir meinta ovirðingu i garð Stalins . Solzhenitsyn fekk Nobelsverðlaun i bokmenntum arið 1970 og var gerður utlægur fra Sovetrikjunum arið 1974 . Hann sneri aftur til Russlands arið 1994 . Eftir hann liggur fjoldi verka, sjalfsævisoguleg, skaldverk, ljoð, leikrit og soguskoðanir.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

erlendir

   Þetta æviagrip sem tengist bokmenntum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .