Olympiskar lyftingar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Olympiskar lyftingar ( enska : weightlifting) skiptast i Jafnhendingu og Snorun.

Jafnhending (e. clean & jerk) er þegar stong er lyft i tveimur hreyfingum upp fyrir hofuð. Fyrri hreyfingin er frivending og siðari hreyfingin er jafnhottun.

Frivending (e. clean) er þegar stong er lyft fra golfi upp að oxlum i einni samfelldri hreyfingu þar sem viðkomandi beygir sig undir stongina a rettu augnabliki og stendur upp en stongin hvilir a brjostkassa og/eða bognum ormum i lokin.

Jafnhottun (e. jerk) er þegar stong er lyft i einni samfelldri hreyfingu fra oxlum eða brjostkassa með bogna arma upp fyrir hofuð, með þvi að beygja sig i hnjanum og retta asamt þvi að retta ur ormum i einni samfelldri hreyfingu og ljuka lyftunni i jafnvægi með utretta arma og stongina fyrir ofan hofuð.

Snorun (e. snatch) er þegar stong er lyft með utretta arma fra golfi og upp fyrir hofuð i einni samfelldri hreyfingu með þvi að toga i stongina og beygja sig undir hana a rettu augnabliki.

Þyndarflokkar (e. bodyweight categories) eru skilgreindir af Alþjoða Lyftingasambandinu.

Keppt er i 8 flokkum i Karlaflokki: 56 kg, 62 kg, 69 kg, 77 kg, 85 kg, 94 kg, 105 kg, +105 kg.

Keppt er i 7 flokkum i Kvennaflokki: 48 kg, 53 kg, 58 kg, 63 kg, 69 kg, 75 kg, +75 kg

Keppt var i Olympiskum Lyftingum a fyrstu nutima Olympiuleikunum arið 1896 .

Alþjoða Lyftingasambandið var stofnað 1905 www.iwf.net

Lyftingasamband Islands stofnað 27. Januar 1973

Ytri tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]