한국   대만   중국   일본 
Olafur kyrri - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Olafur kyrri

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Titilsiða Olafs sogu kyrra ur norskri utgafu Heimskringlu .

Olafur kyrri eða Olafur 3. Haraldsson (um 1050 ? 1093 ) var konungur Noregs fra 1067 til dauðadags, fyrst asamt Magnusi broður sinum en eftir lat hans 1069 var hann einn konungur.

Olafur var yngri sonur Haraldar konungs harðraða og Þoru Þorbergsdottur konu hans. Þegar faðir hans helt i herforina til Englands 1066 for Olafur með en tok ekki þatt i orrustunni við Stafnfurðubryggju þar sem Haraldur fell. Hann sneri aftur til Noregs arið eftir og tok við konungdomi asamt broður sinum; þeir virðast hafa rikt i satt og samlyndi en aðeins tveimur arum siðar do Magnus og Olafur rikti einn eftir það.

Viðurnefni hans bendir til þess að hann hafi strax i upphafi þott friðsamur og ekki liklegur til storataka og það gekk eftir, stjornarar hans voru svo friðsom að fatt er til af heimildum um þau. Hins vegar styrktist konungsvaldið og rikið, konungshirðin stækkaði og evropskir hirðsiðir voru innleiddir. Samskipti við pafagarð botnuðu og biskupsstolum fjolgaði i Noregi.

Olafur kyrri var fyrsti konungur Noregs sem lærði að lesa. Kona hans var Ingiriður , dottir Sveins Astriðarsonar Danakonungs. Launsonur hans með Þoru Jonsdottur var Magnus berfættur Noregskonungur.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Magnus Haraldsson
Konungur Noregs
með Magnusi Haraldssyni 1067-1069
(1067 ? 1093)
Eftirmaður:
Magnus berfættur