Asmundur Sveinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eftirsteypa af Moður jorð i Rottneros i Sviþjoð. Frumgerðin er i Grasagarðinum i Laugardal.

Asmundur Sveinsson ( 20. mai 1893 ? 9. desember 1982 ) var islenskur myndhoggvari sem er frægastur fyrir einfold formhrein figurativ og abstrakt verk sem morg hafa verið stækkuð mikið og steypt sem minnismerki. Meðal verka hans ma nefna Sonatorrek við Borg a Myrum og Sæmund a selnum við Haskola Islands .

Asmundur lærði upphaflega treskurð hja Rikarði Jonssyni . 1919 for hann til Kaupmannahafnar og þaðan til Stokkholms þar sem hann nam hoggmyndalist i sex ar við Listaakademiuna . Eftir utskrift þaðan flutti hann til Parisar þar sem hann lærði hja Charles Despiau .

Hann flutti aftur til Islands 1929 og hof að bua til hoggmyndir af folki við storf með einfolduðum formum ( Jarnsmiðurinn , Þvottakonan og Vatnsberinn t.d.). Smam saman þroaðist list hans ut i hreinar abstrakt eða kubiskar myndir.

1933 let hann reisa hus við Freyjugotu eftir eigin teikningum i Bauhausstil . Það hus er nu kallað Asmundarsalur og er i eigu Listasafns ASI . 1942 hof hann svo byggingu husanna við Sigtun þar sem Asmundarsafn er nuna til husa en hann anafnaði Reykjavikurborg listaverkasafni sinu og husunum aður en hann lest.