한국   대만   중국   일본 
Agsborg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Agsborg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Agsborgar
Skjaldarmerki Ágsborgar
Staðsetning Ágsborgar
Sambandsland Bæjaraland
Flatarmal
 ? Samtals 146,93 km 2
Hæð yfir sjavarmali
494 m
Mannfjoldi
 ? Samtals 297.000 (2.019)
 ? Þettleiki 1.882/km 2
Vefsiða www.augsburg.de

Agsborg ( þyska Augsburg ) er þriðja stærsta borgin i sambandslandinu Bæjaraland i Þyskalandi með tæpa 300 þusund ibua ( 2019 . Borgin er helst þekkt fyrir að vera heimaborg Fugger-ættarinnar, sem starfrækti banka- og viðskipti viða um Evropu . Borgin var stofnuð af Romverjum og er meðal elstu borga Þyskalands.

Lega [ breyta | breyta frumkoða ]

Augsburg liggur við ana Lech sunnarlega i Bæjaralandi og um 70 km fyrir norðan austurrisku landamærin. Næstu borgir eru Munchen fyrir suðaustan (50 km), Ulm fyrir vestan (60 km) og Ingolstadt fyrir norðaustan (50 km).

Skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Skjaldarmerki Agsborgar er grænn kongull efst a grænni sulu. Þetta merki kemur fyrst fram 1260 , en Romverjar hofðu notað svipað merki fyrir borgina. Borgarlitirnir eru rauður, hvitur og grænn. Þeir koma fyrst fyrir 1372 .

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Augsburg var stofnuð af Romverjunum Drusus og Tiberius , tveimur tokusonum Agustusar keisara . Þvi var borgin kolluð Augustus Vindelicorum honum til heiðurs. Vindelicorum er dregið af keltneska ættbalknum vindelika sem bjo milli ana Wertach ( Vinda ) og Lech ( Licus ). Við brotthvarf Romverja var eingongu notað heitið Augustus, sem með timanum breyttist i Augsburg. Merkingin er þvi Keisaraborg .

Saga Agsborgar [ breyta | breyta frumkoða ]

Romverjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Agsborg 1493

Agsborg var stofnuð af Romverjum arið 15 f.Kr. sem romverskar herbuðir. Það voru Drusus og Tiberius (sem seinna varð keisari) sem þar voru að verki en baðir voru þeir tokusynir Agustusar keisara. Agsborg er þar með næstelsta borg Þyskalands, a eftir Trier . Arið 95 e.Kr. varð borgin hofuðborg skattlandsins Raetiu, sem naði suður fyrir Alpana . Eftir fall Romaveldis a 5. old varð borgin nær mannlaus, þannig að hun varð bara þorp.

Miðaldir [ breyta | breyta frumkoða ]

Gustaf Adolf fyrir framan Agsborg

Arið 955 atti ser stað storbardagi a Lechvollum við Augsburg, er Otto I , keisari þyska rikisins , vann lokasigur a Ungverjum og stoðvaði þar með utbreiðslu þeirra til vesturs. Arið 1156 voru ibuar aftur orðnir það margir að Friðrik Barbarossa keisari veitti Agsborg borgarettindi a ny, sem upp ur þessu verður mikil verslunarborg og friborg i rikinu. Keisararnir notuðu Agsborg gjarnan sem þingstað, en þar voru 27 rikisþing haldin a arunum 952-1582. Þar var aðalsetur Fugger-ættarinnar, helsta verslunar- og bankafolk Suður-Þyskalands a 15. og 16. old .

Nyrri timar [ breyta | breyta frumkoða ]

A rikisþinginu i Speyer 1529 akvað borgin að gerast lutersk, sem er ovenjulegt fyrir borg svona langt suður i Þyskalandi. Hun var aðalsetur Philipps Melanchton , eftirmanns Luters . Kaþolikkar fengu þo að vera afram i borginni, en kirkjum þeirra var fækkað. A rikisþinginu i Agsborg 1555 var saminn friður milli storu kirknanna sem gilda attu fyrir allt rikið ( Augsburger Religionsfrieden ). 1632 hertok sænskur her ( Gustaf Adolf II ) Agsborg i 30 ara striðinu . 1806 verður Augsburg hertekin af bæverskum her (vinveittum Napoleon ) og verður hluti Bayerns upp fra þessu. Napoleon sjalfur hafðist við i borginni þetta ar. Borgin skemmdist verulega i loftarasum seinna striðsins og varð loks hertekin bardagalaust af Bandarikjamonnum , sem yfirgafu hana ekki fyrr en 1998 . Það tok langan tima að endurreisa ymsar byggingar. T.d. var gullni salurinn i raðhusinu ekki opnaður fyrr en 1985 , a 2000 ara afmæli borgarinnar.

Viðburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Augsburger Plarrer er þriðja stærsta alþyðuhatið Bæjaralands, en her er um skemmti- eða leiktækjagarð að ræða. Hatiðin stendur yfir i tvær vikur að vori og svo aftur að hausti. Um 1,2 milljon manns sækja hatiðina heim.

Augsburger Dult er arlegur utimarkaður i borginni, en þa mynda solubasar nær eins kilometra langa roð i miðborginni. Utimarkaður þessi a ser langa sogu, en hann hofst þegar a 13. old.

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Helsta knattspyrnulið borgarinnar er FC Augsburg , en felagið komst i fyrsta sinn i 1. Bundesliguna vorið 2011 . Af þekktum leikmonnum felagsins ma nefna Helmut Haller, Bernd Schuster og Karl-Heinz Riedle. Alfreð Finnbogason spilar nu sem framherji með felaginu.

Ishokkiliðið Augsburger Panther leikur i efstu deild. Besti arangur felagsins er 2. sætið arið 2010 .

Augsburger Stadtlauf er arlegt viðavangshlaup innanbæjar. Þatttakendur eru um 5.000 og er hlaupið þvi mesti iþrottaviðburður borgarinnar.

RT.1 Skate Night Augsburg er arleg linuskautakeppni i borginni. Skautað er i miðborginni og eru allar gotur lokaðar a meðan. Þatttakendur eru 4.000.

Heimskeppnin i roðrariþrottum er arlega haldin i Agsborg. Hun fer fram i manngerðri vatnabraut, sem er ein hin besta i heimi. Þar i borg eru einnig aðalskrifstofur roðrariþrotta Þyskalands.

Snjobrettakeppni fer fram arlega i desember i miðborginni, en brautin er manngerð.

Ein skrytnasta iþrottagrein i borginni er afturabakhlaup, en það hefur verið haldið þar siðan arið 2000 .

Vinabæir [ breyta | breyta frumkoða ]

Agsborg viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi bæi:

Roð Vinabær Land Siðan
1 Inverness Skotlandi 1956
2 Nagahama Japan 1959
3 Amagasaki Japan 1959
4 Dayton Ohio , BNA 1964
5 Bourges Frakklandi 1967
6 Liberec Tekklandi 2001
7 Jinan Kina 2004

Frægustu born borgarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Jakob Fugger banka- og viðskiptajofur

Byggingar og kennileiti [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fruarkirkjan i Agsborg er domkirkja i luterskum sið og er akaflega ovenjuleg i laginu.
  • Kirkja heilags Ulrich og Afra er kaþolsk kirkja i miðborginni. Hun er pilagrimskirkja og þar hvila heilagur Ulrich, heilog Afra og heilagur Simpertus.
  • Fuggerei er litið ibuðahverfi sem Jakob Fugger hinn riki stofnaði 1516 . Husin eru elstu felagsibuðir heims sem enn standa.
  • Raðhusið i Agsborg er meðal merkustu raðhusa i endurreisnarstil norðan Alpa.
  • Perlachturninn er 70 metra har varðturn i miðborginni og er eitt mesta kennileiti borgarinnar. Hann er hluti af Perlachkirkjunni i dag.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]