한국   대만   중국   일본 
Wikipedia - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Wikipedia

fri og fjoltyngd alfræðiorðabok a netinu

Wikipedia ( www.wikipedia.org ) er frjalst alfræðirit sem er buið til i samvinnu, með svokolluðu wiki kerfi. [1] Fyrir utan almennan alfræðitexta, er alfræðiefnið a siðunni oft tengt i almanok og landafræðiskrar , að auki er haldið utan um nylega atburði .

Merki Wikipediu, frjalsu alfræðiritsins.

Fram að juni 2009 fell mestallur texti a Wikipedia undir Frjalsa GNU handbokarleyfið en þa var skipt yfir i Creative Commons Attribution-ShareAlike (CC-by-SA) 3.0. [2] Það þyðir að deila ma efni Wikipediu gegn þvi að það se endurutgefið undir sama leyfi. Myndir og margmiðlunarefni falla stundum undir onnur skilyrði.

Mest af efnisinnihaldi Wikipedia er komið fra notendum. Allt efnið er sibreytilegt og það verður aldrei fullkomnað. Vegna þessa er Wikipedia einstætt viðfangsefni.

Forsaga

breyta

Su hugmynd, að geta safnað allri þekkingu a einn stað, a rætur sinar að rekja allt til Alexandriusafnsins og Pergamon til forna. Með tilkomu internetsins , reyndu margir að bua til internetalfræðirit. Talsmaður frjals hugbunaðar, Richard Stallman , benti a notagildi ?frjalsrar alhliða alfræðibokar og menntunarauðlindar“ arið 1999 . Hann lysti stofnun Wikipedia sem ?spennandi frett“ og frjalsu hugbunaðasamtokin hans hvetur folk til þess að taka þatt og miðla efni.

Þann 20. september 2004 foru greinarnar yfir 1 milljon. Milljonasta greinin var a hebresku og var um fana Kazakhstan .

Fyrir utan einstaka tæknilega orðugleika hefur enski hluti Wikipedia starfað oslitið fra 15. januar 2001 . Nokkuð er hins vegar a reiki hvenær islenski hlutinn var stofnaður, og fer allt eftir þvi hvernig er talið.

Fyrsta gagnagrunnsbreytingin a islenska hlutanum var gerð a greininni ?WIKIng“ (sem siðar var eytt) þann 6. desember 2002 klukkan 19:43 UTC +0 [1] a donsku og su næsta nær ari siðar þann 24. november 2003 [2] a nynorsku , fyrsta viðbotin a islensku var hins vegar gerð 5. desember 2003 kl. 11:54 um morgun og ma telja að með henni hafi saga islensku utgafunnar hafist.

Sja nanar Breytingar a islensku Wikipedia a Wikisource .

Hugbunaður & velbunaður

breyta
 
Vefþjonarnir i Florida

Hugbunaðurinn sem upprunalega keyrði Wikipedia het UseModWiki . Hann var skrifaður af Clifford Adams (?skref I“). Fyrst þurfti að nota CamelCase fyrir tengla; en fljotlega varð hægt að nota þa aðferð, sem nu er notuð ([[tengill]]). I januar 2002 , byrjaði wikipedia að keyra a PHP wiki kerfi, sem notaði MySQL gagnagrunnskerfi, og bættust margir nyjir moguleikar við (og i leiðinni gerði CamelCase tengla onothæfa). Nyja kerfið var serstaklega skrifað fyrir Wikipedia verkefnið af Magnus Manske (?skref II“). Eftir þo nokkurn tima, hægðist mikið a kerfinu og það var nanast omogulegt að gera neitt. Ymsar breytingar og uppfærslur voru gerðar en þjonuðu aðeins timabundnum tilgangi. Þa endurskrifaði Lee Daniel Crocke allt wiki kerfið fra grunni og hefur nyja utgafan verið i notkun siðan i juli 2002 (?skref III“). Nuverandi hugbunaður heitir MediaWiki og er hann i notkun i morgum oðrum verkefnum. Fyrsti fullraðni starfsmaðurinn var Brion Vibber og i dag eru 550 starfsmenn að sja um rekstur vefþjonana.

Arið 2003 hafði sambandsleysi þjonsins ryrt ?framleiðslugetu“ notenda. Margir kvortuðu undan vandamalum með að breyta greinum og miklum hægagangi. Vandamalið var vegna þess að aðeins var einn þjonn að keyra oll wiki verkefnin.

Fra juni 2004 til 2014, keyrðu verkefnin a niu tileinkuðum þjonum sem eru staðsettir i Florida . Uppsetningin samanstoð af einum gagnagrunnsþjoni og þrem vefþjonum, sem allir keyrðu styrikerfið Fedora . Fra 2014 eru verkefnin a tveimur stoðum, i Texas og Ashburn, Bandarikjunum og keyra a Debian . Þjonarnir framreiða allar beiðnir, og tulka allar siður til notenda. Til að auka hraða frekar, eru siður sem oskraðir notendur biðja um geymdar i skyndiminni þar til þeim er breytt af einhverjum notanda, sem gerir það oþarfa að tulka vinsælustu siðurnar aftur og aftur. Skyndiminnis vefþjonarnir eru i Amsterdam, San Francisco, Singapore og Marseille.

I februar 2005 var haldin sofnun fyrir nyjum velbunaði $ 75.000, sofnunin tokst vel og for 15% yfir aætlað mark.

Gagnryni a Wikipediu

breyta

Wikipedia hefur oft verið gagnrynd harkalega, og efast hefur verið um truverðugleika Wikipediu, þar sem hun er opin og allir geti breytt umfjollunarefni hennar, en Visindavefurinn bendir a að hið andstæða se satt og að það að allir geti breytt Wikipediu geri hana einungis areiðanlegri en þær alfræðiorðabækur sem eru aðeins lesnar yfir af faum einstaklingum:

 
Benda ma a að hver sem er getur skrifað og breytt Wikipedia-siðum, en þar sem svo margir lesa yfir breytingarnar er Wikipedia samt mun areiðanlegri en vefsiður reknar af einum einstaklingi.
 
 
? Hlin Onnudottir a Visindavefinum [3]

Systurverkefni

breyta

Heimildir

breyta
  1. Andreas M. Kaplan , Haenlein Michael (2014) Collaborative projects (social media application): About Wikipedia, the free encyclopedia. Business Horizons, Volume 57 Issue 5, pp.617-626
  2. Wikimedia community approves license migration . Wikimedia Foundation.
  3. ?Eigum við að trua ollu sem stendur a veraldarvefnum?“ . Visindavefurinn .

Tenglar

breyta
 
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu