한국   대만   중국   일본 
Romarkeisari - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Romarkeisari

æðsta stjornandi Romaveldis a tima keisaradæmi þess
(Endurbeint fra Keisari Romar )

Romarkeisari eða keisari Romar er hugtak sem sagnfræðingar eru vanir að nota yfir æðsta stjornanda Romaveldis fra þeim tima þegar lyðveldistimanum lykur. Meðal hinna fornu Romverja var enginn slikur titill notaður og ekkert eitt embætti samsvarar þvi. Romarkeisari er ollu heldur yfirheiti notað til hagræðingar yfir flokið safn titla og valda.

Agustus keisari.

Romarkeisari var ekki einvaldur i nutimaskilningi og a keisaratimanum voru valdastofnanir lyðveldisins, eins og romverska oldungaraðið og þingin , ennþa virkar. Romarkeisari var að nafninu til fremstur meðal jafningja ( primus inter pares ) innan oldungaraðsins. Sa titill Romarkeisara sem sumir sagnfræðingar alita skilyrði þess að um keisara se að ræða er princeps sem merkir ?fyrstur“ (sbr. fursti ).

I þeim skilningi er Agustus fyrsti keisari Romar, en sumir vilja lita svo a að það vald sem Julius Caesar hafði safnað til sin geri hann i reynd að fyrsta keisaranum.

Tengt efni

breyta
    Þessi fornfræði grein sem tengist sagnfræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .