Windows NT 4.0

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Windows NT 4.0
Utgefandi Microsoft
Fjolskylda NT 4.0
Kjarni Blendingskjarni
Leyfi Eula
Staða verkefnis Ostutt

Windows NT 4.0 er styrikerfi, sem er ekki lengur stutt, fra Microsoft i NT linunni. Windows NT 4.0 kom ut 29. juli 1996 , það er 32ja bita, sem þyðir að það noti 32ja bita orgjorva . Vegna meiri stoðugleika en fyrri Windows kerfi varð Windows NT algengt fyrir netkerfi, sem a endanum gekk að Novell Netware dauðu, sem hafi verið vinsælt fram að þeim tima.

Utgafur [ breyta | breyta frumkoða ]

Netþjonar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Windows NT 4.0 Server, kom a almennan markað arið 1996 og var ætlaður fyrir smærri netþjonastæður.
  • Windows NT 4.0 Server, Enterprise Edition, kom a markaðinn 1997 og er undarfari Enterprise linunnar innan Windows Server fjolskyldunnar. Hannaður fyrir hahraða netkerfi.
  • Windows NT 4.0 Terminal Server, sem kom a markað 1998 leyfði notendum að tengjast utan netkerfisins, t.d ur heimahusi. Þessi þjonusta er nuna kolluð Terminal service i Windows 2000.

Ofangreindir netþjonar eru hluti af BackOffice linunni.

Aðrar utgafur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Windows NT 4.0 Workstation, kom ut sem vinnustoð a Windows NT netkerfum.
  • Windows NT 4.0 Embedded, var hannaður fyrir m.a. hraðbanka
   Þessi Microsoft grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .