Wilt Chamberlain

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Wilt Chamberlain
Upplysingar
Fullt nafn Wilton Norman Chamberlain
Fæðingardagur 16. april 1936
Fæðingarstaður     Philadelphia , Bandarikin
Danardagur     12. oktober 1999
Danarstaður     Bel Air , Kalifornia, Bandarikin
Hæð 216 cm.
Þyngd 110-140 kg.
Leikstaða Miðherji
Haskolaferill
1956-1958 Kansas
Meistaraflokksferill 1
Ar Lið
1958-1959
1959-1965
1965-1968
1968-1973
Harlem Globetrottes
Philadelphia/San Fransisco Warriors
Philadelphia 76ers
Los Angeles Lakers

1 Meistaraflokksferill.

Wilt Chamberlain 1966.

Wilt Chamberlain (f. 1936, d. 1999) var bandariskur korfuknattleiksmaður sem er talinn einn besti leikmaður korfuboltans fra upphafi. Hann a ymis met og er sa eini sem hefur nað 100 stigum i einum leik og yfir 4000 stigum a einu timabili. Hann atti sjo stigatitla, 11 frakastatitla og 9. skotnytingartitla. Þratt fyrir personulega yfirburði vann hann einungis 2 NBA-titla . Eitt viðurnefna hans var Wilt the Stilt .

Chamberlain þjalfaði San Diego Conquistadors i eitt timabil 1973-1974. Hann reyndi fyrir ser i kvikmyndabransanum og var þekktur fyrir glaumgosalif utan vallar.