Vatnsdalsa

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stekkjarfoss i Vatnsdalsa.

Vatnsdalsa er a sem rennur um Vatnsdal i Austur-Hunavatnssyslu . Ain er draga sem safnar i sig vatni af Haukagilsheiði og Grimstunguheiði og þar sem hun rennur niður i Vatnsdal i miklum gljufrum eru i henni allmargir fossar. Efstur þeirra er Skinandi og neðar Kerafoss og Rjukandi. Neðar i anni eru Dalsfoss og Stekkjarfoss. Við hann er laxastigi . Aðrar ar og lækir renna i Vatnsdalsanna eins og til dæmis Tungua, Alka og Kornsa.

Vatnsdalsa er ein besta laxveiðia landsins og þar er einnig mjog goð silungsveiði . Mikið er um storlaxa i anni en stangveiðar hofust þar 1936 ; aður var eingongu stunduð netaveiði i anni. Besti veiðistaðurinn er Hnausastrengur. Eingongu er veitt a flugu i Vatnsdalsa.

Vatnsdalsa rennur i stoðuvatnið Floðið , sem myndaðist við skriðufoll i Vatnsdal arið 1720 , en ain sem ur þvi rennur nefnist Hnausakvisl .