Varg Vikernes

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Varg Vikernes
Varg Vikernes arið 2008
Fæddur
Kristian Larsson Vikernes

11. februar 1973
Þjoðerni   Noregur
Storf Tonlistarmaður
Rithofundur
Ar virkur 1991 -
Þekktur fyrir Burzum
Vargsmal
Kirkjubrennur
Morðið a Øystein Aarseth
Tru Asatru
Maki Marie Cachet (2007-)
Vefsiða Burzum.org , Thulean Perspective
Undirskrift

Varg Vikernes er listamannanafn tonlistarmannsins og rithofundarins Louis Cachet (skirður Kristian Larsson Vikernes ). Varg er fæddur þann 11. februar 1973 i Bergen i Noregi . Onnur nofn sem hann hefur gengið undir eru Count Grishnackh sem er tilvisun i Hringadrottinssogu (orkahofðingi)? og ut fra þvi Greven “ eða Greifinn . Hann er einna þekktastur fyrir að vera maðurinn a bakvið einmanns tonlistarverkið Burzum , kirkjubrennur i Noregi a 10. aratugnum og morðið a norska tonlistarmanninum Øystein Aarseth , eða ? Euronymous “. [1]

Varg Vikernes lek i stuttan tima sem bassaleikari i hljomsveitinni Mayhem og sem gitarleikari i hljomsveitinni Old Funeral . Hann var heiðinn ofgamaður og tok þatt i að brenna niður i það minnsta þrjar kirkjur i Noregi milli 1992 og 1993, [2] tvær þeirra fornsogulegar (kirkjurnar sem brenndar voru sjo talsins en aðeins var hægt að sakfella Varg fyrir þrjar þeirra). Hann var yfirlystur þjoðernissinni með serstakan ahuga a Oðalshyggju og barattumaður fyrir þvi að norræn forntru yrði endurvakin sem opinber rikistru norrænna þjoða . Hann utlistaði hugmyndir sinar og viðhorf i bokum sinum, Vargsmal , nafn sem a að vera nokkurskonar skirskotun i Havamal , su þekktust af þeim.

I grein i norska dagblaðinu Dagbladet 23. juni 2008 sagðist Varg hafa fjarlægst bæði fyrrum stjornmalaskoðanir sinar og ofgafullar truarskoðanir. I viðtali i Dagbladet i juli 2009 visaði hann til sjalfs sin sem kynþattasinna , hann helt þvi jafnframt fram að það þyddi ekki að hann hataði aðra kynþætti. [3]

Hann sat i fangelsi fyrir skemmdarverk og morð i 15 ar, fra 1994 - 2009.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Varg Vikerners er fæddur i Bergen i Noregi og var skirður Kristian Larsson Vikernes . Faðir hans var verkfræðingur að mennt og moðir hans, Helene (Lene) Bore, starfaði hja storu oliufelagi i Noregi. Faðir hans og moðir skildu þegar Varg var 11 ara og olst hann upp hja einstæðri moður sinni, sem hann að eigin sogn, hefur alltaf haldið sterku sambandi við. Samband hans við foður sinn hægt og rolega fjaraði þo ut. [4]

Varg for að fa mikinn ahuga a þungarokki 14 ara gamall, i fyrstu komst hann i kynni við Iron Maiden , en seinna for hann að laðast að þyngri nyrri hljomsveitum a borð við Kreator , Celtic Frost og Destruction . 17 ara kynntist hann dauðarokkshljomsveitinni Old Funeral og spilaði með þeim a arunum 1990?1991. Hann hafði fra unga aldri haft mikinn ahuga a forn norrænni tru og hafnaði kristinni tru, hann uppgotvaði einnig Hringadrottinssogu (sem tekur mikinn innblastur fra forn norrænum menningararfi) sem atti hug hans allan sem barn. Um tvitugt let hann breyta nafni sinu, þa Kristian Vikernes, yfir i Varg Vikernes. [5]

1992 hof hann að semja tonlist einsamall undir nafninu Burzum, nafn sem hann fekk ur Hringadrottinssogu. 1993 stakk hann gitarleikarann Øystein " Euronymous " Aarseth til bana i rifrildi a heimili Øysteins. Hann var sakfelldur 1994 af fyrstu graðu morði og ikveikjum auk þess að vera með ologleg sprengiefni. [6] Arið 2010, eftir að hafa afplanað 15 ar af 21. ars fangelsisdomi flutti hann til Frakklands og let breyta nafni sinu i Louis Cachet, en gengst enn við að vera kallaður Varg Vikernes. 2013 var hann og kona hans handtekin i Correze i Frakklandi, grunuð um að skipuleggja fjoldamorð i stil Breiviks. [7]

Tonlist [ breyta | breyta frumkoða ]

Utgefin verk sem Burzum

  • 1992 - Burzum
  • 1993 - Aske
  • 1993 - Det som engang var
  • 1994 ? Hvis lyset tar oss
  • 1996 ? Filosofem
  • 1997 ? Dauði Baldurs
  • 1999 ? Hliðskjalf
  • 2010 ? Belus
  • 2011 ? Fallen
  • 2011 ? From the Depths of Darkness
  • 2012 ? Umskiptar
  • 2013 ? Sol austan, Mani vestan
  • 2014 ? The Ways of Yore
  • 2020 ? Thulean Mysteries

Ugefnar bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1997 ? Vargsmal
  • 2000 ? Germansk mytologi og verdensanskuelse
  • 2001 ? Guide to the Norse Gods and Their Names
  • 2002 ? Irminsul
  • 2011 ? Sorcery and Religion in Ancient Scandinavia
  • 2015 ? Reflections on European Mythology and Polytheism
  • 2017 ? Paganism Explained, part I: Þrymskviða
  • 2017 ? Paganism Explained, Part II: Little Red Riding Hood & Jack and the Beanstalk
  • 2018 ? Paganism Explained, Part III: The Cult of Mithra & Hymiskviða
  • 2018 ? Paganism Explained, Part IV: Valholl & Odinn in Yggdrasill
  • 2019 ? Paganism Explained, Part V: Asgardr, Vanaheimr & the Nine Worlds of Hel

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Kjetil Kolsrud. ?Vikernes skylder fortsatt millioner for nedbrente kirker i Norge“ . Aftenposten.
  2. ?Vikernes skylder fortsatt millioner for nedbrente kirker i Norge“ . www.aftenposten.no (norskt bokmal). 16. juli 2013 . Sott 15. juli 2023 .
  3. Rune Midtskogen (Juli 2009). ?≪Greven≫ angrer ingenting“ . DAGBLADET.
  4. Moynihan, Michael; Søderlind, Didrik. ?Lords of chaos : the bloody rise of the Satanic metal underground“ . Feral House.
  5. Ria Novosti. (Juli 2013). ?Французская полиция задержала музыканта Варга Викернеса“ . РИА Новости.
  6. Svendsen, Roy Hilmar (16. juli 2013). ?Dette er Varg Vikernes“ . NRK (norskt bokmal) . Sott 15. juli 2023 .
  7. Andersen, Ingunn (16. juli 2013). ?Varg Vikernes pagrepet i Frankrike“ . NRK (norskt bokmal) . Sott 15. juli 2023 .

[ breyta | breyta frumkoða ]