Undirmalslan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
A mortgage brokerage in the US advertising subprime mortgages in July 2008.

Undirmalslan voru veitt einstaklingum i Bandarikjunum sem hofðu slæmt lanstraust. Lan þessi baru hærri vexti en venjuleg lan og vextir voru breytilegir. Bankarnir rettlættu haa vexti lananna vegna þeirrar astæðu að þeir væru að taka mikla ahættu með að lana folki með slæmt lanstraust. [1]

Undirmalslan i viðara samhengi [ breyta | breyta frumkoða ]

Undirmalslan voru lan til einstaklinga, sem ekki er vist að hafi verið borgunarmenn fyrir þeim, og sem attu takmarkaðar eignir sem þjonað gatu sem tryggingar. Þetta gerði lanastofnunum i Bandarikjunum kleift að krefjast hærri vaxta. Lanveitendur komu ser svo undan abyrgð með þvi að selja umrædd lan til fjarfestingarbanka sem settu þau saman i svokallaða skuldavafninga sem voru tryggðir gegn greiðslutapi og seldir fjarfestum. Til að skyra þetta a mannamali þa eru undirmalslan, lan sem voru veitt einstaklingum i Bandarikjunum fyrir husnæði. Lanin voru frabrugðin venjulegum lanum, það er að segja þeim lanum sem við þekkjum a Islandi, að þvi leyti að einstaklingarnir þurftu ekki að syna fram a neina sonnun þess að þeir gætu staðið við afborganir. A Islandi fer til dæmis fram greiðslumat til að meta hversu mikið við faum lanað. Einstaklingar gatu þvi sagst vera með tiu milljonir i arstekjur en voru kannski bara með eina milljon. Siðan voru lanin lika með lægri voxtum fyrstu eitt eða tvo arin en hækkuðu svo umtalsvert. Vandamalið sem hofst með undirmalslanabolunni var þegar vextir hækkuðu a lanunum a sama tima og husnæðisverð for að lækka hratt. Margir einstaklingar voru klarlega ekki i stakk bunir að borga það og þvi for sem for. Þess ma geta að husnæðismarkaðurinn i Bandarikjunum er 20 trilljonir dollarar. (20 Trilljon = 20.000 milljarðar) Það ma siðan margfalda þetta með 100 til að fa ut hversu ha upphæðin er i islenskum kronum.

Sogulegt samhengi [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir Kreppuna miklu ( Kreppan mikla ) arið 1929 settti Franklin D. Roosevelt af stað New Deal til þess að endurreisa efnahaginn. Stjornvold settu a fot stofnunina Fannie Mae (The Federal National Mortgage Association) til þess að lata litlum svæðisbundnum bonkum i te fjarmagn til þess að lana ut til ibuðarkaupa. Með þessu vildu stjornvold auka fasteignareign hins venjulega borgara og geri þeim kleift að eiga sitt eigið husnæði. A eftir Fannie Mae kom Freddie Mac (The Federal Home Loan Mortgage Corporation). Bæði felogin voru studd af stjornvoldum og buin til með það að leiðarljosi að kaupa husnæðislan a eftirlanamarkaði ( Secondary market ). Svæðisbundir bankar sem voru flestir af gerðinni Sparnaður & Lan ( Savings and loan association ) lanuðu folki fe til þess að festa kaup a ibuðarhusnæði og vegna þess að bankinn var að lana af sinu eigin fe þa þurfti bankinn að fa fe sitt aftur. Bankinn lanaði þvi aðilum sem hann taldi að gætu staðið undir slikum lanum. A þessum arum var regluverk i kringum bandarisk bankakerfi þonokkuð vegna Glass-Steagall Act fra arinu 1933. Fra forsteatið Ronalds Reagan dro aftur a moti smatt og smatt ur ollu regluverki i kringum bankastarfssemi. Þegar liða tok að aldamotum var regluverk i kringum bandarisk bankakerfi litið, arið 1999 tok Gramm?Leach?Bliley Act við hlutverki hins fyrrnefnda Glass-Steagall Act og regluverk i kringum bankastofnanir var nær horfið. [2]

Fjarmalakreppan [ breyta | breyta frumkoða ]

Bandarisk undirmalslan settu af stað atburði sem leiddu til fjarmalakreppunnar og siðar samdrattar sem hofst arið 2008. Það einkenndist af auknum vanskilum og svipting veðþola a retti til eignar sinnar vegna vanefnda a veðskuld, það að ganga að veði. Það siðar leiddi til falls a hlutabrefamorkuðum og lanalinur lokuðust. Nokkur helstu fjarmalafyrirtæki voru að hruni komin i september 2008, með verulega roskun a streymi af lansfe til fyrirtækja og neytenda og upphafs a alvarlegum alþjoðlegum samdrætti. Það voru þo margar astæður fyrir kreppunni sem myndaðist i kjolfarið. Serfræðingar hafa deilt sokinni milli lanastofnana, eftirlitsstofnana, matsfyrirtækja, rikisstjornar og neytenda, meðal annarra. Meðal annars var ein orsok, hækkun a undirmalslanum. Erlend fjarmalaleg skilyrði versnuðu til muna vegna umhleypinga a erlendum fjarmala- og peningamorkuðum. Oroinn sem einkenndi alþjoðafjarmalamarkaði um þær mundir atti ser að nokkru leyti rætur i vaxandi vanskilum a bandariskum husnæðislanamarkaði, þott upphaf vandans eigi ser dypri rætur i efnahagsstefnu helstu rikja heims og ojafnvægi i heimsbuskapnum. Um mitt ar 2005 tok að gæta aukinna vanskila i Bandarikjunum sem i fyrstu voru einskorðuð við akveðinn ?okk husnæðislana, þessi umtoluðu undirmalslan, sem veitt voru husnæðiskaup endum með ryrt lanshæ?. Lækkun husnæðisverðs og hækkandi greiðslu byrði lantakenda, einkum vegna endurskoðunarakvæða a vaxtaalagi sem voru algeng a þessum tegundum lana, leiddi til þess að vandinn stigmagnaðist. Stigvaxandi vanskil leiddu til þess að markaðsverð skuldabrefavafninga sem tengdust undirmalslanum tok að falla og dro ur seljanleika þeirra. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. i Financial Dictionary . Skoðað 16. mars 2013.
  2. i Random History Geymt 13 april 2013 i Wayback Machine . Skoðað 16. mars 2013.
  3. [1] i Knowlegde. Skoðað 13. mars 2013.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]