Tortimandinn 2: Domsdagur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Tortimandinn 2: Domsdagur (e.Terminator 2: Judgment Day) er bandarisk kvikmynd fra arinu 1991 , skrifuð framleidd og leikstyrt af leikstjoranum og handritshofundinum James Cameron . Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarzenegger , Linda Hamilton , Robert Patrick og Edward Furlong . Kvikmyndin er framhald myndarinnar Tortimandinn og su onnur i kvikmyndaseriunni sem fjalla um lif og orlog John Connors og moður hans Soru Connor og barattu þeirra við að bjarga mannkyninu ur klom sjalfskapaðrar velmannaognar.

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]