Sparisjoður velstjora

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sparisjoður velstjora er sparisjoður sem starfaði a Islandi fra 1961. Sparisjoðurinn sameinaðist Sparisjoði Hafnarfjarðar og hefur starfað sem Byr sparisjoður fra mars 2007 .

Sparisjoður velstjora var stofnaður 11. november 1961 . Hann var fyrst til husa að Barugotu 11 en flutti arið 1971 i Hatun 4a og siðan 4. november 1977 i eigið husnæði að Borgartuni 18. Sparisjoður velstjora opnaði utibu að Siðumula 1 og siðar var afgreiðsla flutt i Rofabæ 39. I april 2002 var afgreiðslan flutt og stofnað nytt utibu i Hraunbæ 119 og i desember 2002 var opnuð ny afgreiðsla i Orkuveituhusinu við Bæjarhals 1.