Sorg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sorg ( harmur eða tregi ) er tilfinning sem lysir ser með soknuði til einhvers sem er horfin(n) með einum eða oðrum hætti. Oftast tengist sorgin latnum manni eða dauðri skepnu. Þeir sem eru uppfullir af sorg, syrgjendur, syrgja eða harma (sbr. harma einhvern , syrgja einhvern ).

I fornold voru sorgarsiðir við lat ættingja með vissum hætti. Austurlandabuar skaru har sitt og eins gerðu Grikkir en Romverjar letu har og skegg vaxa meðan a sorginni stoð. Þessi mismunur a tiskunni synir það að þjoðirnar letu i ljos sorg sina með þvi að vera gagnstætt þvi sem þeir voru vanir að vera. Grikkir hofðu sem se mikið har og skegg en Romverjar stutt ef þeir voru þa ekki skegglausir með ollu.

Israelsmenn sem attu að sja a bak ættingja slitu oll har af hofði ser, lomdu sig alla i framan, tættu sundur fot sin fra hvirfli til ilja og gengu i ruddafotum, straðum osku (sbr. að klæðast i sekk og osku ). Þeir gengu berfættir, kveiktu aldrei eld , letu skegg og neglur vaxa og þvoðu ser aldrei.

Sorgin stoð i tiu manuði hja Romverjum. Ef ekkja giftist aður en þessi timi var liðinn, var hun talinn ærulaus. Menn mattu ekki syrgja born, er voru yngri en þriggja ara, en væru þau fra þriggja ara og upp i tiu ara, attu menn að syrgja þau jafnmarga manuði og bornin hofðu arin. Sorgartiminn var þa oft styttur með tilskipun fra oldungaraðinu . Eftir osigurinn við Cannæ mattu menn til dæmis ekki syrgja lengur en 30 daga. Menn vildu afma sem fyrst minninguna um ofarir lyðveldisins .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi salfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .