Sergei Eisenstein

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sergei Eisenstein

Sergei Mikhailovitsj Eisenstein ( 22. januar 1898 ? 11. februar 1948 ) var soveskur kvikmyndaleikstjori og kenningasmiður þekktastur fyrir þoglu myndirnar Verkfall , Beitiskipið Potemkin og Oktober . Kenningar hans i kvikmyndagerð snerust um að nota klippingu til að skapa merkingu með þvi að leysa ur andstæðum i anda þrattarhyggju Hegels . Með þvi að setja saman otengd skot matti stuða ahorfandann og gera kvikmyndina þannig að byltingartæki . Rit hans eru enn notuð við kennslu i kvikmyndaskolum um allan heim.