Segulomun

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
MRI
Synishorn af fMRI gognum

Segulomun eða MRI er læknisfræðileg rannsokn sem notuð er til að greina sjukdoma . Rannsoknin er framkvæmd með serstoku tæki þannig að segulsvið og utvarpsbylgjur bua til myndir af likamanum og getur tækið tekið þunnar sneiðmyndir af hvaða hluta likamans sem er fra hvaða sjonarholi sem er.

Segulomtæki virka þannig að þau nyta ser seguleiginleika vetnisatoma vatns i likamanum og byr til mynd ut fra þvi.

Starfræn segulommyndun ( fMRI ) er notkun a MRI til að mæla virkni i heila eða mænu. Mælingin er þo obein og byggir fremur a breytingum a bloðflæði og surefnisnotkun sem talin er fylgja breytingum i taugavirkni. Aðalkostur starfrænnar segulommyndunar er að hun krefst ekki inngrips , það er vefir likamans skaddast ekki. Starfræn segulommyndun hefur aftur a moti ekki serlega goða timaupplausn , það er erfitt getur verið að fylgjast naið með þvi hvernig virknin breytist með tima. Aftur a moti er rymdarupplausn þokkaleg, það er hægt er að staðsetja virknina nokkuð navæmlega i taugakerfinu.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

* Segulomun (doktor.is) Geymt 26 juni 2015 i Wayback Machine

  • ?Mig vantar svo að vita hvernig segulomun (MRI) fer fram“ . Visindavefurinn .
   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .