Olivia Rodrigo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Olivia Rodrigo
Rodrigo arið 2021
Fædd
Olivia Isabel Rodrigo

20. februar 2003 ( 2003-02-20 ) (21 ars)
Storf
  • Songvari
  • lagahofundur
  • leikari
Ar virk 2015?i dag
Tonlistarferill
Stefnur
Hljoðfæri
  • Rodd
  • gitar
  • piano
Utgefandi
Vefsiða oliviarodrigo .com
Undirskrift

Olivia Isabel Rodrigo (f. 20. februar 2003) er bandarisk songkona og leikkona. Hun varð fyrst fræg fyrir að leika i Disney þattunum Bizaardvark og High School Musical: The Musical: The Series .

Eftir að hafa skrifað undir hja Geffen Records , gaf Rodrigo ut fyrstu smaskifuna sina, ?Drivers License“, sem setti ymis met og varð eitt af vinsælustu logum arsins 2021. Eftir a gaf hun ut smaskifurnar ?Deja Vu“ og ?Good 4 U“ asamt sinni fyrstu breiðskifu, Sour (2021). Platan hlaut lof gagnrynenda og veitti henni morg verðlaun, þar með talið þrju Grammy-verðlaun .

Onnur platan hennar, Guts , kom ut arið 2023 og var studd af smaskifunum ?Vampire“, ?Bad Idea Right?“, og ?Get Him Back!“, sem komust a topp vinsældalista i nokkrum londum. Onnur verðlaun sem hun hefur hlotið eru meðal annars American Music-verðlaun , Billboard Music-verðlaun , og MTV Video Music-verðlaun . Time nefndi hana skemmtikraft arsins 2021 og Billboard nefndi hana konu arsins arið 2022.

Utgefið efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Sour (2021)
  • Guts (2023)

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip sem tengist tonlist er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .