Oddgeir Kristjansson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Oddgeir Kristjansson (fæddur i Vestmannaeyjum þann 16. november 1911 , latinn 1966 ) var islenskur tonlistarmaður og lagahofundur.

A barnsaldri hneigðist hugur Oddgeirs til tonlistar og a þrettanda ari var hann farinn að leika a trompet i luðrasveit i Eyjum. Fyrir hvatningu goðra manna for Oddgeir til Reykjavikur i fiðlunam til Þorarins Guðmundssonar . Það stoð þo aðeins i einn vetur þvi heimskreppan skall a og lokaði leiðum. Veturinn 1944- 45 var hann við tonfræðinam hja Robert A. Ottossyni .

Oddgeir samdi þegar a unga aldri log sem hafa verið vinsæl með þjoðinni, en morg laga hans voru fyrst kynnt a Þjoðhatið Vestmannaeyja . Oddgeir fekk til liðs við sig snjalla textahofunda, vini sina Arna ur Eyjum og Asa i Bæ auk Lofts Guðmundssonar , en einnig samdi Oddgeir log við ljoð annrarra skalda.

Dæmi um log eftir Oddgeir eru Vor við sæinn , Gamla gatan , Eg veit þu kemur , Agustnott , Ship ohoj og Solbrunir vangar

Um aratuga skeið var Oddgeir drifkraftur i tonlistarlifi Vestmannaeyinga. Hann var einn af forgongumonnum um stofnun Luðrasveitar Vestmannaeyinga og stjornandi hennar til dauðadags. Siðustu tiu ar ævinnar var hann tonmenntakennari i Barnaskola Vestmannaeyja .

Oddgeir og kona hans Svava Guðjonsdottir eignuðust þrju born: Hrefnu, Kristjan, en hann lest a niunda ari, - og Hildi. Oddgeir var aðeins 54 ara þegar hann lest.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]