Nic Broca

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Nic Broca , Nicolas Broca eða Nic ( 18. april 1932 ? 7. februar 1993 ) var belgiskur teiknimyndahofundur. Hann er vann einkum að gerð teiknimynda fyrir sjonvarp og kvikmyndahus , en teiknaði einnig þrjar sogur i bokaflokknum um Sval og Val .

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Nicolas Broca, betur kunnur undir listamannsnafninu Nic , fæddist i Liege og hof storf hja Belvision Studios að loknu myndlistarnami. Fyrirtækið var umsvifamikill framleiðandi teiknimyndaþatta fyrir sjonvarp. Þar vann Nic að þvi að aðlaga ymsar af kunnustu belgisku teiknimyndahetjunum að hvita tjaldinu, s.s. Astrik , Lukku Laka , Tinna og Strumpana .

Arið 1980 tok hann við bokaflokknum um Sval og Val asamt hofundinum, eftir að Fournier hætti i fussi. I fyrstu var aætlað að fela ymsum fulltruum i ritstjorn Teiknimyndablaðsins Svals að semja handritin. I tilraunaskyni unnu Nic og aðstoðarritstjorinn Alain De Kuyssche saman soguna La Fantacoptere (islenska: Solarorkuþyrlan ) og skrifaði Kuyssche undir dulnefninu A. Lloyd . Sagan, sem siðar birtist i safnritinu La Voix sans maitre þotti nægilega vel teiknuð til að Nic heldi starfinu en niðurstaða forlagsins varð su að fa hinn reynslumikla hofund Cauvin til handritsgerðarinnar i framtiðinni.

Nic og Cauvin somdu saman þrjar sogur um ævintyri felaganna ( La ceinture du grand froid , La boite noire og Les faiseurs de silence ). Bækurnar mæltust afar misjafnlega fyrir og varð það til þess að Nic akvað að halda ekki afram a somu braut, heldur sneri ser aftur að sjonvarpsþattagerð.

Arið 1984 kynnti hann til sogunnar nyjar sogupersonur, Snorkana ( enska : Snorks ). Þættir þessir fjolluðu um skringilegar neðansjavarverur og samfelag þeirra, sem minnti oneitanlega nokkuð a Strumpanna. Upphaflega mun Nic hafa aætlað að nota Snorkana sem aukapersonur i Sval og Val. Snorkarnir voru framleiddir af Hanna-Barbera fyrirtækinu um fjogurra ara skeið og nutu mikilla vinsælda.