Mazar-i-Sharif

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mazar.

Mazar-i-Sharif eða Mazar er fjorða stærsta borg Afganistans og hofuðstaður Balkh-heraðs. Hun er i norðurhluta landsins, nalægt Usbekistan og Tadsikistan og bua þar um 500.000 manns. Borgin er þekkt fyrir likneski sin og islamska og helleniska byggingarlist. Borgin liggur lagt miðað við afganskar borgir og er i 357 metrum. Hun er eina afganska borgin sem hefur lestarsamgongur til annars lands; Usbekistan.

Mazar var notuð sem bækistoð Sovetmanna i striði þeirra i Afganistan gegn Mujahideen-skæruliðum . Borgin var friðsæl i morg ar þar til Talibanar komu, þeir stjornuðu þar 1998-2001 en Norðurbandalagið, bandalag striðsherra naðu borginni með hjalp NATO . Grimmilegar atfokur voru a baða boga. Talibanar naðu borginni svo aftur arið 2021.