Matis ohf

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu


Matis styður við verðmætaskopun, lyðheilsu og matvælaoryggi og leitast við að hafa ahrif a samfelagið með rannsoknum. Unnið er að fjolbreyttum verkefnum i matvælaiðnaði þar sem ahersla er logð a nyskopun og verðmætaaukningu. Verkefnin eru unnin i samvinnu við innlenda matvælaframleiðendur, haskola og oll þau sem með einhverjum hætti veita matvælaiðnaði þjonustu. Markvisst er unnið að þvi að auka samvinnu við erlendar rannsoknastofnanir og fyrirtæki i gegnum alþjoðleg rannsokna- og þrounarverkefni.

Rannsoknarverkefni [ breyta | breyta frumkoða ]

I gegnum rannsoknaverkefni, sem eru viðamesti hluti starfsemi Matis, er unnið að storum og fjolbreyttum askorunum með ymsum samstarfsaðilum. Matis vinnur að rannsoknum og nyskopun i matvælaframleiðslu og er i fremstu roð i rannsoknum tengdum bættri nytingu hliðarstrauma i matvælavinnslu sem og sjalfbærri nytingu annarra lifauðlinda til foðurs, aburðar og manneldis. Þar af leiðandi er Matis vel i stakk buið til að gegna lykilhlutverki her a landi i þvi að mæta askorunum og tækifærum sem fylgja fyrirsjaanlegri uppbyggingu hringrasarhagkerfis, fæðuoryggi og sjalfbærri matvælaframleiðslu.

Mælingar og þjonusta [ breyta | breyta frumkoða ]

Rannsoknastofa Matis byður upp a orveru- og efnarannsoknir a matvælum, vatni, hraefnum, lyfjum, foðri og umhverfissynum. Til að tryggja oryggi og heilnæmi þarf mælingar sem syna að allir ferlar framleiðslunnar seu i goðum og oruggum farvegi. Þjonustumælingar Matis fara fram i Reykjavik og i Neskaupstað.

Auk mælinga veitir Matis opinberum aðilum, matvælafyrirtækjum, lyfjafyrirtækjum, slaturhusum og einkaaðilum raðgjof i tengslum við mælingar. Matis hefur þar að auki milligongu um að senda syni i mælingar til erlendra rannsoknastofa i þeim tilfellum þegar Matis byður ekki upp a þær.

Saga Matis [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2006 voru sett log a Alþingi sem heimiluðu stofnun opinbers hlutafelags sem sameinaði undir einn hatt þrjar rikisstofnanir sem serhæfðu sig i rannsoknum og þroun i matvælaiðnaði. Þetta voru Rannsoknastofnun fiskiðnaðarins, Matvælarannsoknir Keldnaholti og Rannsoknastofa Umhverfisstofnunar. Við stofnun Matis rann liftæknifyrirtækið Prokaria einnig inn i fyrirtækið. Somu log kvaðu a um nyja stofnun Matvælarannsokna hf. en starfræksla þess sem opinbers hlutafelags hofst þann 1. januar 2007 undir nafninu Matis. Starfsemi þess i dag heyrir undir Matvælaraðuneyti.

Matis starfar a grundvelli laga nr. 68/2006 um Matis ohf. Þau er að finna her: Log um Matis ohf .

Starfsstoðvar Matis um land allt [ breyta | breyta frumkoða ]

Matis rekur starfsstoðvar um land allt, að hofuðstoðvum fyrirtækisins i Reykjavik meðtoldum. Þær eru:

  • Akureyri
  • Isafjorður
  • Neskaupstaður
  • Hvanneyri

Aherslur starfsstoðvanna eru fjolbreyttar og endurspegla vitt starfssvið Matis og faglega þekkingu innan fyrirtækisins. Að sama skapi taka starfsstoðvarnar einnig mið af nærsamfelaginu a hverjum stað og þeim þorfum sem þar eru. Þannig eru starfsstoðvar Matis a Isafirði og Akureyri i nalægð við stærri eldis- og sjavarutvegsstaði landsins. Mælingaþjonustan i Neskaupstað er mikilsverð bæði fyrir framleiðslufyrirtæki og opinbera eftirlitsaðila a heilbrigðissviði a Austurlandi og hja Matis a Hvanneyri hefur hefur byggst upp mikil þekking a sviði fjolbreytts landbunaðar.

Með starfi ut um landið undirstrikar Matis vilja fyrirtækisins til að vinna með aðilum heima i heruðunum að fjolbreyttum verkefnum sem treyst geta atvinnulif, aukið nyskopun og fjolgað storfum. Stefna Matis er að a komandi arum efli fyrirtækið þessa aherslu enn frekar um allt land.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimasiða Matis