Madeleine McCann

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Madeleine McCann (fædd 12. mai 2003 i Leicester , hvarf 3. mai 2007 i Algarve ) er stulka sem hvarf af hotelherbergi 3. mai arið 2007 a Praia da Luz i Algarve , Portugal , þa tæpra fjogurra ara gomul. Hun var þar asamt foreldrum sinum og systkinum. Talið er fullvist að henni hafi verið rænt meðan hun svaf i herbergi með systkinum sinum, sem eru tviburar, en foreldrar þeirra hofðu skilið bornin eftir stutta stund meðan þau heldu niður a veitingastað nokkra tugi metra i burtu fra herberginu. Portugalska logreglan asakaði foreldrana um að hafa myrt hana og lagði talsvert a sig til að reyna að sanna það, en an arangurs. I juni 2020 var talið að þyskur barnaniðingur hafi myrt stulkunna. [1]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
  1. ?Telja að Madeleine McCann se latin“ . RUV (enska). 4. juni 2020 . Sott 4. juni 2020 .