Luis Figo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Luis Figo )
Luis Figo
Upplysingar
Fullt nafn Luis Filipe Madeira Caeiro Figo [1]
Fæðingardagur 4. november 1972 ( 1972-11-04 ) (51 ars)
Fæðingarstaður     Almada , Portugal
Hæð 1,80 m [2]
Leikstaða Miðjumaður, vængmaður
Nuverandi lið
Nuverandi lið Internazionale
Numer 7
Yngriflokkaferill
Uniao Futebol Clube "Os Pastilhas"
Sporting CP
Meistaraflokksferill 1
Ar Lið Leikir (mork)
1989?1995 Sporting CP 137 (16)
1995?2000 Barcelona 172 (30)
2000?2005 Real Madrid 164 (38)
2005?2009 Internazionale 105 (9)
Landsliðsferill
1991?2006 Portugal 127 (32)

1 Leikir með meistaraflokkum og mork
talið i aðaldeild liðsins og
siðast uppfært 21. desember (UTC).

Luis Filipe Madeira Caeiro Figo (fæddur 4. november , 1972 i Lissabon , Portugal ) er portugalskur fyrrum knattspyrnumaður. Figo var valinn knattspyrnumaður Evropu arið 2000 og leikmaður arsins af FIFA arið 2001 . Hann er einn farra leikmanna sem hefur spilað með tveimur stærstu fotboltaliðum Spanar , FC Barcelona og Real Madrid . Hann endaði ferilinn með Internazionale i Milano arið 2009.

Figo er næsthæstur i stoðsendingum i La Liga (með 106) a eftir Lionel Messi . Hann spilaði 127 leiki með landsliði Portugal og er næstleikjahæstur a eftir Cristiano Ronaldo . Figo var með i 3 Evropukeppnum og 2 HM-keppnum og var i liðinu sem vann silfur a EM 2014.

Bikarar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Portugal -Bikarkeppni,
  • Spann : La Liga, 4 titlar, 2 bikarkeppnistitlar, 3 superbikarar
  • Italia : 4 Serie A titlar, 1 bikarkeppnistitill, 3 Super Cup titlar.
  • Evropa : Meistaradeildin: 1 bikar, 2 UEFA Super Cups,
  • Heimsalfur : 1 Intercontinental bikar

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Inter Squad“ . Inter.it . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. juli 2007 . Sott 1. agust 2007 .
  2. ?Figo Stats“ . FootballDatabase.com . Sott 23. desember 2006 .


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .