Liverpool (knattspyrnufelag)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Liverpool Football Club
Merki
Fullt nafn Liverpool Football Club
Gælunafn/nofn Rauði Herinn , Þeir rauðu (The Reds)
Stytt nafn Liverpool F.C.
Stofnað 1892
Leikvollur Anfield
Stærð 60.725
Knattspyrnustjori Jurgen Klopp
Deild Enska urvalsdeildin
2022-2023 5. sæti
Heimabuningur
Utibuningur

Liverpool Football Club er enskt knattspyrnufelag sem var stofnað arið 1892 og hefur spilað a Anfield , Liverpool fra upphafi. Liðinu er nu stjornað af Þjoðverjanum Jurgen Klopp .

Liverpool hefur unnið 19 titla i efstu deild, 8 FA-bikara, 9 deildarbikara, 15 samfelagsskildi. I Evropu hefur liðið unnið 3 Europa League titla, 6 Meistaradeildartitla, 4 ofurbikara. Auk þess vann felagið 1 FIFA Club World Cup. Felagið varð Englandsmeistari arið 2020 i fyrsta skipti i 30 ar og vann Meistaradeild Evropu arið 2019. Fra 2018 til 2022 komst liðið þrisvar i urslitaleik Meistaradeildarinnar.

Eftir nær 3 og halft ar þar sem felagið tapaði ekki leik a Anfield þa tapaði það 6 leikjum i roð timabilið 2020-2021 sem er met. A 8. og 9. aratugunum var sigurganga liðsins mikil, knattspyrnustjorar eins og Bill Shankly , Bob Paisley , Joe Fagan og Kenny Dalglish færðu liðinu 11 titla og 4 Evropubikara. Helsti rigur liðsins er gegn Manchester United og Everton . Lag liðsins og slagorð er "You'll Never Walk Alone" sem var frægt með hljomsveitinni Gerry and the Pacemakers a 6. aratug 20. aldar.

John Houlding, stofnandi Liverpool

Titlar [ breyta | breyta frumkoða ]

(* sameiginlegir sigurvegarar)

Rigar [ breyta | breyta frumkoða ]

Rigurinn við Manchester United [ breyta | breyta frumkoða ]

Liverpool a i miklum rig við Manchester United og er rigurinn a milli liðanna einn sa stærsti i Evropu . Þessi rigur hefur haldist lengst af ollum rigum i sogu enska boltans. Rigurinn er nanast jafn gamall liðunum sjalfum þvi borgirnar eru aðeins i 50km fjarlægð hvor fra annari. Manchester var mikil iðnaðarborg a meðan Liverpool var hafnarborg og mismunandi menning borganna leiddi til metings og rigs a milli ibuanna sem birtist i leikjum Liverpool og Manchester United. Arið 1887 hofu nokkrir athafnamenn i Manchester að grafa skipaskurð til sjavar þratt fyrir andstoðu stjornmalamanna i Liverpool sem sau fram a að hofnin þar myndi missa viðskipti. Skurðurinn jok ovildina sem var nu þegar a milli ibua borganna.  

Leikmaður Manchester United fær rautt spjald i leik gegn Liverpool

Fotboltabullur a meðal stuðningsmanna beggja liða hika ekki við að nota harmleiki ur sogu liðanna til að lata i ljos fyrirlitningu a andstæðingnum. Til dæmis ma heyra stuðningsmenn Manchester United syngja niðsongva um harmleikinn við Hillsborough og eins syngja stuðningsmenn Liverpool stundum songva um flugslysið i Munchen i februar 1958. [1]

Leikmenn 2023-2024 [ breyta | breyta frumkoða ]

Markmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Varnarmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Miðjumenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Soknarmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Toppurinn a Shankly hliðinu, þar sem stendur "You`ll never walk alone"

Leikjahæstir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tiu leikjahæstu leikmenn i sogu Liverpool
Numer leikmaður Ar Leikir
1 Ian Callaghan 1959?1978 857
2 Jamie Carragher 1996?2013 700
3 Ray Clemence 1968?1981 665
4 Emlyn Hughes 1966?1979 665
5 Ian Rush 1980?1987, 1988?1996 660
6 Phil Neal 1974?1986 650
7 Tommy Smith 1962?1979 638
8 Bruce Grobbelaar 1981?1994 628
9 Alan Hansen 1977?1990 620
10 Steven Gerrard 1998?2015 586
Ian Rush er sa leikmaður sem skorað hefur flest mork i sogu Liverpool

Markahæstir [ breyta | breyta frumkoða ]

Uppfært i juni 2023

Tiu markahæstu leikmenn i sogu Liverpool
Numer Leikmaður Ar Mork
1 Ian Rush 1980?1987, 1988?1996 346
2 Roger Hunt 1959?1970 285
3 Gordon Hodgson 1925?1936 241
4 Billy Liddell 1945?1961 228
5 Mohamed Salah 2017? 204
6 Steven Gerrard 1998-2015 186
7 Robbie Fowler 1993?2001, 2006?2007 183
8 Kenny Dalglish 1977?1990 172
9 Michael Owen 1997?2004 158
10 Harry Chambers 1919?1928 151

Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir felagið [ breyta | breyta frumkoða ]

   

Stærstu sigrar og top [ breyta | breyta frumkoða ]

5 stærstu sigrarnir
Dagsetning Urslit Andstæðingur Keppni
1974-09-17 11?0 Strømsgodset Evropukeppni bikarhafa
1969-09-16 10?0 Dundalk F.C Inter-Cities Fairs Cup
1986-09-23 10?0 Fulham Enski deildabikarinn
1896-02-18 10?1 Rotherham United Enska fyrsta deildin (1888-1992)
1980-10-01 10?1 Oulun Palloseura Meistaradeild Evropu
Fimm stærstu topin
Dagsetning Urslit Andstæðingur Keppni
1954-12-11 1?9 Birmingham City Enska fyrsta deildin (1888-1992)
1934-11-10 0?8 Huddersfield Town AFC Enska fyrsta deildin (1888-1992)
1934-01-01 2?9 Newcastle United FC Enska fyrsta deildin (1888-1992)
1932-05-07 1?8 Bolton Wanderers FC Enska fyrsta deildin (1888-1992)
1934-09-01 1?8 Arsenal FC Enska fyrsta deildin (1888-1992)

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


  1. ?Liverpool and United call on fans to stop 'tragedy chanting' . AP News (enska). 4. mars 2023 . Sott 24. desember 2023 .