Lennart Torstenson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lennart Torstenson

Lennart Torstenson (ritaði sjalfur Linnardt Torstenson ; 17. agust 1603 ? 7. april 1651 ) greifi af Ortala var einn af frægustu herforingjum Svia i Þrjatiu ara striðinu .

Foreldrar hans hroktust i utlegð við valdatoku Karls hertoga og Torstenson var alinn upp hja skyldmennum. Fimmtan ara varð hann herbergisþjonn Gustafs 2. Adolfs og fylgdi honum a herforum hans. 1626 var hann merkisberi i sænska hernum og tok þatt i orrustunni við Wallhof . 1628 varð hann yfirliðþjalfi i herdeild Gustavs Horn og fekk sina eigin herdeild 1629. Hann varð ofursti 1630 og settur yfir storskotalið sem var lykilþattur i herforum Svia i Þyskalandi. 1632 var hann siðan skipaður ?hershofðingi storskotaliðsins“ en sama ar var hann tekinn til fanga. Hann var i haldi i Ingolstadt en sleppt við fangaskipti ari siðar.

1634 var hann skipaður ?rikisbirgðameistari“ með abyrgð a birgðaflutningum til herdeildanna. Þegar Johan Baner lest var Torstenson skipaður i hans stað. 1641 varð hann þvi yfirhershofðingi sænsku herjanna i Þyskalandi og landstjori i Sænsku Pommern . Sjalfur var hann motfallinn þvi að taka við stoðunni þar sem hann þjaðist af veikindum eftir fangavistina og gat þvi illa setið hest auk þess sem sænski herinn var a þeim tima mest skipaður malaliðum sem voru erfiðir viðfangs. Þratt fyrir það leiddi hann vel heppnaða herfor i gegnum Brandenburg og Silesiu inn i Mæri þar sem herinn tok borgina Olmutz . I annarri orrustunni við Breitenfeld 23. oktober 1643 gersigraði hann her keisarans en skommu eftir það var honum skipað að raðast með allan herinn inn a Jotland i striði sem siðan hefur verið kennt við hann. Hraði herfararinnar kom Donum algerlega i opna skjoldu og þeir komu engum vornum við. Deild ur her keisarans undir stjorn Matthias Gallas reyndi að loka hann inni a Jotlandi en tokst það ekki og Torstenson helt sama ar i aðra herfor gegnum Þyskaland og vann afgerandi sigur a keisarahernum i orrustunni við Jankov i Bæheimi . Þar stoðvaðist herforin vegna sjukdoma og hann helt aftur til Saxlands með herinn.

1646 let hann af stjorn hersins vegna krankleika og Carl Gustaf Wrangel tok við. Kristin Sviadrottning heiðraði hann við heimkomuna og 1647 var hann gerður að friherra yfir Virestad og greifa yfir Ortala . Fra 1648 til 1651 var Torstenson landstjori yfir landamæraheruðunum Vestur-Gautlondum , Dalslandi , Vermalandi og Hallandi .


Fyrirrennari:
Johan Baner
Yfirhershofðingi sænska hersins
(1641 ? 1646)
Eftirmaður:
Carl Gustaf Wrangel