Lateransamningarnir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hopur stjornarfulltrua fra Vatikaninu og italska rikinu i Lateranholl fyrir undirritun samninganna.

Lateransamningarnir voru samningar milli Pafagarðs og italska rikisins undirritaðir 11. februar 1929 og staðfestir af italska þinginu 7. juni sama ar. Samningarnir folu i ser lausn ? romverska vandamalsins “ og formlega gagnkvæma viðurkenningu Vatikansins og italska rikisins. Samningarnir voru tvo skjol: annars vegar samningur sem kvað a um landamæri Vatikansins innan Romar , fullveldi þess og febætur fyrir þau lond sem italska rikið tok eignarnami við stofnun; hins vegar var sattmali sem fjallaði um samskipti Vatikansins og italska rikisins. I sattmalanum var kaþolsk tru gerð að rikistru Italiu og Vatikanið skuldbatt sig til að gæta hlutleysis i alþjoðsamskiptum.

Samningarnir voru undirritaðir af Pietro Gasparri , kardinala og forsætisraðherra Pafagarðs, og Benito Mussolini , forsætisraðherra Italiu. Viðstaddir undirritunina voru logmaðurinn Francesco Pacelli fyrir hond Vatikansins og Domenico Barone domari fyrir hond italska rikisins en þeir hofðu utbuið samningana.

Stjornarskra Italiu sem var samþykkt arið 1947 kvað a um að samskipti italska rikisins og kirkjunnar færu fram samkvæmt Lateransamningunum. Þannig urðu samningarnir hluti af stjornarskranni. Italska rikið getur þvi ekki breytt þeim einhliða nema með stjornarskrarbreytingu. Arið 1984 var sattmalanum (en ekki samningnum) breytt eftir langar og erfiðar samningaviðræður milli kirkjunnar og rikisins. Með breytingunni var losað um tengsl rikis og kirkju þannig að nyir biskupar þurftu til dæmis ekki lengur að sverja rikinu hollustueið og kaþolsk kristnifræðikennsla i skolum varð valkvæm i stað skyldu.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]