L-listinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
L-listinn
Merki L-listans
Merki L-listans
Einkennislitur Fanalitirnir
Vefsiða l-listinn.blog.is

L-listi fullveldissinna var listi sem hugðist bjoða fram til Alþingis i kosningunum 2009 . Fyrir framboðinu foru Bjarni Harðarson , boksali a Selfossi og fyrrum þingmaður Framsoknarflokksins, og Þorhallur Heimisson prestur. Ekki var um að ræða stjornmalaflokk heldur bandalag frjalsra frambjoðenda.

Listinn dro framboð sitt til baka 3. april með visan i þau olyðræðislegu kosningalog sem gerði nyjum framboðum erfitt fyrir að komast a þing. L-listinn benti einnig a að su kuvending sem buist var við að Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Sjalfstæðisflokkurinn myndi gera i afstoðu sinni til ESB gekk ekki eftir, [1] en L-listinn hafði sjalfstæði i Evropumalum sem eitt sitt stærsta barattumal. Hreyfingin mun afram starfa sem frjals framboðs- og sjalfstæðishreyfing.

Samkvæmt vef framboðsins toldu frambjoðendur að ? fullveldi landsins se forsenda fyrir endurreisn efnahags og þess að her geti þrifist lyðræði “ og að þeir hafni ?alfarið ollum hugmyndum um ESB aðild“, þar með talið hugmyndum um aðildarviðræður, [2] [3] en hugmyndir hafa verið aberandi hja oðrum stjornmalaoflum um að taka upp aðildarviðræður við Evropusambandið og kjosa um niðurstoðuna, [4] eða kjosa um hvort eigi að fara i aðildarviðræður yfirhofuð. [5]

Frambjoðendur segjast jafnframt vera ?talsmenn hofsamra borgaralegra gilda og hafna ofgum hvort sem er fra hægri eða vinstri“. [6]

Eftir kosningarnar toku nokkrir aðilar sem hofðu staðið að L-listanum sig saman og stofnuðu Samtok fullveldissinna sem hafa siðan þa motað stefnuskra og tekið þatt i stjornmalastarfsemi af ymsu tagi. [7] Samtokin voru til að mynda meðal virkra þattakenda i skipulagningu og framkvæmd undirskriftasofnunar gegn logum nr. 13/2011 um rikisabyrgð vegna svokallaðra Icesave-III samninga og borðust fyrir synjun laganna i aðdraganda þjoðaratkvæðagreiðslu a vordogum 2011 . [8]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Fullveldissinnar draga framboð til baka vegna olyðræðislegra aðstæðna“ (Skoðað 4. april 2009).
  2. A vef framboðsins segir m.a.: ?Þa teljum við að hagsmunum Islands se tvimælalaust betur borgið utan ESB en innan þess og mikilvægt að standa gegn ollum tilraunum til að koma a svokolluðum aðildarviðræðum.“ Sja ?Um L-listann“ (Skoðað 24. mars 2009).
  3. ?L-listinn kynnir merki sitt“ a mbl.is (Skoðað 24. mars 2009).
  4. Til dæmis sagði Geir H. Haarde, þaverandi forsætisraðherra, i desember 2008 að þessi leið kæmi til greina. Sja ?Aðildarviðræður koma til greina“ a mbl.is (Skoðað 24. mars 2009). I frett a mbl.is fra 8. mars 2009 segir m.a.: ?Það synist þo a.m.k. ljost að bæði andstæðingar aðildar og stuðningsmenn vilji leiða malið til lykta með viðræðum og siðan taki þjoðin afstoðu i þjoðaratkvæðagreiðslu [ sic ] þegar samningur liggur fyrir i endanlegri mynd.“ Sja ?Flestir vilja aðildarviðræður“ a mbl.is (Skoðað 24. mars 2009).
  5. Til dæmis sagði Geir H. Haarde, þaverandi forsætisraðherra, i desember 2008 að það kæmi til greina að greiða atkvæði um hvort ætti að fara i aðildarviðræður. Sja ?Umsokn i þjoðaratkvæði?“ a mbl.is (Skoðað 24. mars 2009). Samkvæmt frett mbl.is dagsett 9. oktober 2008 lagði Birkir Jon Jonsson þingmaður framsoknarflokks fram þingsalyktanartillogu um að halda þjoðaratkvæðagreiðslu um hvort fara ætti i aðildarviðræður. Sja ?Vill þjoðaratkvæði um ESB-umsokn“ (Skoðað 24. mars 2009).
  6. ?Um L-listann“ (Skoðað 24. mars 2009).
  7. ?Heimasiða Samtaka Fullveldissinna“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 21. agust 2009 . Sott 14. januar 2013 .
  8. Samþykkt stjornar samtaka fullveldissinna um Icesave III Geymt 27 februar 2012 i Wayback Machine 2. februar 2011 (Skoðað 14. januar 2013)
   Þessi stjornmala grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .