Kevin Durant

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kevin Durant
Upplysingar
Fullt nafn Kevin Wayne Durant
Fæðingardagur 29. september 1988
Fæðingarstaður     Washington D.C. , Bandarikin
Hæð 208 cm.
Þyngd 109 kg.
Leikstaða kraftframherji , Litill framherji
Nuverandi lið
Nuverandi lið Phoenix Suns
Haskolaferill
2006-2007 Texas
Meistaraflokksferill 1
Ar Lið
2007-2016
2016-2019
2019-2023
2023-
Oklahoma City Thunder
Golden State Warriors
Brooklyn Nets
Phoenix Suns
Landsliðsferill
Ar Lið Leikir
2010- Bandarikin

1 Meistaraflokksferill.

Kevin Durant er bandariskur korfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Phoenix Suns i NBA-deildinni . Hann er fjolhæfur leikmaður i sokn og vorn og goður 3 stiga skotmaður.

Durant spilaði eitt timabil i haskolaboltanum með Texas-haskola aður en hann var valinn af Seattle SuperSonics arið 2007 sem varð að Oklahoma City Thunder arið 2008. Hann var með liðinu i 9 ar en arið 2016 helt hann til Golden State Warriors þar sem hann vann NBA titla 2017 og 2018. Hann var valinn MVP; besti leikmaðurinn i urslitum bæði arin.

Durant hefur 12 sinnum verið valinn i stjornulið NBA og er 8. stigahæsti leikmaður deildarinnar fra upphafi með tæp 28.000 stig. Með landsliði Bandarikjanna hefur hann unnið þrju olympiugull: 2012, 2016 og 2021.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]