Jordan Spieth

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jordan Alexander Spieth (f. 27. juli 1993 ) er Bandariskur atvinnumaður i golfi og spilar a PGA motaroðinni. Hann er numer eitt i heiminum samkvæmt Official World Golf Ranking i 45. viku 2015. Hann hefur unnið bæði Masters og Opna Bandariska meistaramotið a þessu ari. Hann vann einnig Fedex stigalistann.

Fyrsta risamotið sem Jordan vann var Masters 2015 og þenaði hann 1,8 milljonir dollara a þvi. Hann lek a 270 hoggum eða 18 hoggum undir pari vallarins og slo þar með met Tiger Woods sem yngsti sigurvegari a Masters. Hann vann lika Opna Bandariska 2015 a 5 hoggum undir pari vallarins og er hann yngsti sigurvegarinn og slo þar með met Bobby Jones fra 1923. Hann fullkomnaði svo timabilið með sigri a Tour Championship og þar með Fredex cup.

   Þessi iþrotta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .