Joao Havelange

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Joao Havelange
Havelange arið 2010.
Fæddur 8. mai 1916
Rio de Janeiro , Brasiliu
Dainn 16. agust 2016 (100 ara)
Rio de Janeiro
Þjoðerni Brasiliskur
Storf Iþrottaforkolfur
Þekktur fyrir að vera forseti FIFA um langt arabil

Jean-Marie Faustin Godefroid "Joao" de Havelange ( 8. mai 1916 ? 16. agust 2016 ) var brasiliskur logfræðingur, kaupsyslumaður og iþrottafromuður. Hann styrði Alþjoðaknattspyrnusambandinu, FIFA , i 24 ar. Hann er sa einstaklingur sem lengst hefur gegnt embættinu að Jules Rimet einum fratoldum. Havelange atti jafnframt sæti i stjorn Alþjoðaolympiunefndarinnar fra 1961 til 2011. Fair menn hafa haft jafnmikil ahrif a þroun stormota i iþrottum og hinnar alþjoðlegu iþrottahreyfingar. I seinni tið hefur orðspor hans þo beðið nokkurn hnekki vegna umræðna um spillingu innan FIFA i tengslum við Heimsmeistarakeppnina .

Storf og ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Joao Havelange fæddist i Rio de Janeiro inn i rika og ahrifamikla fjolskyldu. Faðir hans, var belgiskur innflytjandi og umsvifamikill vopnasali. Havelange var afburðanamsmaður og lauk lagabrofi fra virtum haskola. Eftir utskrift for hann að starfa fyrir ymis stondug fyrirtæki i Brasiliu og haslaði ser voll sem kaupsyslumaður.

Iþrottaleiðtogi [ breyta | breyta frumkoða ]

Iþrottir voktu snemma ahuga Havelange. Hann keppti tvivegis a olympiuleikum. Fyrst i Berlin 1936 i sundi og siðar i sundknattleik i Helsinki 1952 . Hann var fararstjori brasiliska hopsins i Melbourne 1956 .

Arið 1958 tok Havelange sæti i stjorn brasilisku olympiunefndarinnar sem forseti sundsambands landsins. Sama ar varð hann formaður Iþrottasambands Brasiliu og gegndi þvi til arsins 1973. Hann varð jafnframt einn af forystumonnum Alþjoða hjolreiðasambandsins.

Forseti FIFA [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1974 skoraði Havelange Englendinginn Stanley Rous a holm i kosningum til embættis forseta FIFA. Til þessa hofðu Evropuþjoðir setið einar að valdastolunum, en með fjolgun nyrra aðildarþjoða eygði Havelange færi a að frambjoðandi utan Evropu ætti moguleika. Hann ferðaðist vitt og breytt um heiminn og naut i kosningabarattunni stuðnings landa sins Pele . Helstu stefnumal hans voru fjolgun keppnisliða a HM og þar með fleiri sæti fyrir smærri alfusambondin og stofnun HM-ungmenna sem fleiri þjoðir ættu moguleika a að hysa.

Rous brast við samkeppninni með þvi að hafa samband við fulltrua iþrottavorurisans Adidas . Fulltruar fyrirtækisins beittu miklum þrystingi i aðdraganda kjorsins en allt kom fyrir ekki. Havelange sigraði með sextan atkvæða mun i seinni umferð kosningarinnar. Hinum nykjorna forseta var þo nokkur vandi a hondum, þar sem sjoðir sambandsins voru tomir og þvi erfitt að standa við storu loforðin. Niðurstaðan varð su að semja við fulltrua Adidas, sem aður hofðu verið framboði hans andsnunir. Þyska fyrirtækið gerðist i kjolfarið aðalstyrktaraðili Heimsmeistarakeppninnar asamt Coca-Cola Company . Við tok timabil storra styktarsamninga sem gjorbylti fjarhagsstoðu FIFA. I stað þess að sambandið berðist i bokkum og heldi ser a floti með framlogum aðildarfelaga sinna foru haar fjarhæðir að streyma um hirslur sambandsins. Nyjar alþjoðakeppnir litu dagsins ljos og tekjur af sjonvarps- og auglysingasamningum uxu jafnt og þett.

Umdeildur leiðtogi [ breyta | breyta frumkoða ]

Havelange hlaut oft a sig gagnryni fyrir samskipti sin við ymsa vafasama aðila. Fyrsta heimsmeistaramotið undir hans stjorn var i Argentinu 1978 . Þar sat við vold illræmd herforingjastjorn og urðu fulltruar hennar nanir samverkamenn Havelange þegar kom að þvi að bjarga motinu a siðustu stundu, en undirbuningur þess hafði verið i skotuliki fram a arið 1976.

Tengdasonur Havelange, Ricardo Teixeira, var forseti Brasiliska knattspyrnusambandsins fra 1989-2012, þratt fyrir að hafa ekki haft neina reynslu af slikum rekstri. Arið 1993 komu fram asakanir i garð Teixeira fyrir spillingu, sem leiddi m.a. til vinslita milli Havelange og Pele. Afleiðingin af spillingarumræðunni varð su að hitna tok undir Havelange a forsetastoli og voru taldar horfur a að hann næði ekki endurkjori a FIFA-þinginu arið 1994. Til að treysta sig i sessi freistaði Brasiliumaðurinn þess a nu að tryggja ser stuðning knattspyrnusambanda ur þriðja heiminum með þvi að lofa stækkun heimsmeistarakeppninnar, að þessu sinni ur 24 i 32 lið sem einkum kæmu fra minni alfusambondunum. Það dugði til að tryggja Havelange aframhaldandi setu i embætti en varð um leið til þess að auka togstreitu milli aðildarlanda UEFA og annarra heimshluta.

Deilur Havelange og Pele heldu afram að agerast. Sa siðarnefndi varð iþrottamalaraðherra i Brasiliu og let samþykkja log um starfsemi knattspyrnufelaga. Þau leiddu til harðra deilna við FIFA sem gekk svo langt að hota Brasiliu brottvikningu ur HM 1998 .

Havelange sottist ekki eftir endurkjori a FIFA-þinginu 1998. Lennart Johansson, forseti UEFA, sottist eftir embættinu. Hann hafði verið gagnryninn a margt i embættisfærslum Havelange og hægri handar hans, framkvæmdastjorans Sepp Blatter . Johansson tapaði i kosningunum gegn Blatter. Eftirmæli Havelange urðu misjofn. Oumdeilt var þo að i stjornartið hans hafði FIFA eflst og vaxið griðarlega og grettistaki hafði verið lyft a ymsum sviðum, s.s. varðandi knattspyrnu kvenna. Minningu hans hefur verið somi syndur með ymsum hætti i Brasiliu, t.d. bar leikvangurinn sem hysti frjalsiþrottakeppnina a Olympiuleikunum i Rio nafn hans.